Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 71

Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 71
69 HÚNAVAKA ingar eru allir fjárræktarmenn, jafnvcl hversu hátt sem þeir eru settir og Höfðabúar eru engin undantekning. Oll vinna við fjárræktina er aukastarf eða tómstundavinna og margir daglaunamenn hér leggja mikið aukaerfiði á sig fyrir fénað sinn, sem er mest kindur. Kúm og hestum fer mjög fækkandi. Fjárræktin er stunduð af alúð og kostgæfni og er mikill yndisauki þeirra, sem við hana fást. Túnrækt er orðin mikil og mest notaðar vélar við túnræktunina og heyöflun. Þegar verkamenn hafa lokið daglaunavinnu hjá atvinnu- rekendum dag hvern, stunda þeir heyskap á sumrin, en fjárliirðingu á veturna. Sauðfjárræktarfélag hefur starfað hér síðan 1955, og þó að það sé hvorki fjármargt né öflugt, sýna skýrslur þess, að hér er bæði arð- samt og vel gert fé. Það hefur verið ræktað hér bæði vestfirzkt og þing- eyskt fé, bæði einstakt og blandað saman. Sérstaklega með þingeysku sæði í vestfirzkar ær. Hefur það reynst mjög vel. Frá 60% og upp í 90% ánna eru tvílembdar. Sauðfjárland er mjög gott til sumarbeitar í Skagaheiði, en alger innistaða er hér á fé á veturna. Tvílembingar eru fast að því eins vænir og einlcmbingar. Meðal- kroppþungi dilka mun vera 15 til 16 kg. Tekjur af landbúnaði munu vera eitthvað á aðra milljón kr., eins og nú er, en kostnaður er líka mik- ill. Síðastliðið haust voru seldir héðan yfir 20 hrútar, bæði lömb og full- orðnir til kynbóta, hér í sýsluna og til Skagafjarðar. Húsbyggingar eru hér með minna móti, þó er félagsheimili í bygg- ingu. Vörubifreiðar eru hér nokkrar, og sæmileg atvinna, vöruflutningar, hafnarvinna og vegavinna. Verzlanir eru hér sjö, en allt einstaklings- eign nema Kaupfélag Skagstrendinga, sem rekur almenna verzlun, og er líka stærsti atvinnurekandinn. Hrognkelsaveiði er stunduð hér á vorin, til nokkurra hagsbóta. Hér fer á eftir skýrsla um framleiðsluverðmæti á árinu 1961. Skýrsla um framleiðslu á árinu 1961. Hraðfryst fiskflök........................ 22.505 ks. Heimasala á fiski............................ 140 tonn Saltfiskur .................................. 156 tonn Skreið (fullþurr) ............................ 70 — Freðsíld ................................... 1131 tunna Saltsíld (uppsaltaðar) ..................... 2963 tunnur Fiskhrogn ................................ 63 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.