Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Síða 74

Húnavaka - 01.05.1962, Síða 74
72 HÚNAVAK A hneggjaði vinalega, hafði hún ætíð eitthvað gott í vasa sínum til að gæða vininum sínum á. Svo var það eitt sumar að Steina fer í kaupavinnu og hefur Faxa með sér eins og hún var vön. Nokkrum dögum síðar veiktist Steina og það svo, að læknir var sóttur. Telur læknirinn að hún muni vera með blóð- eitrun, sem stafi frá smásári, sem óhreint hafi komizt í. Steina liggur í margar vikur, mikið veik, er hún þá flutt heim til móður sinnar, og fylgir Faxi henni eftir sem fyrr. Flenni fer nú að smábatna, en batinn fer hægt, þá voru ekki þau lyf til, sem nú lækna blóðeitrun á stuttum tíma. Læknirinn, sem sóttur var til Steinu var mikill hestavinur. Flann hafði lengi litið Faxa hýru auga og margbeðið Steinu að selja sér hann, og boðið fyrir hann margfalt verð, miðað við það, sem reiðhestar voru þá seldir á, en Steinu datt ekki í hug að farga honum. En þegar þessi veik- indi hennar urðu svona langvinn, fór hún að verða áhyggjufull út af því, með hverju hún ætti að borga lækninum alla hans miklu og góðu hjálp, þar sem hún var peningalaus. Þá dettur henni í hug, rétt sem snöggvast, ef ég sel lækninum Faxa fæ ég mikla peninga, og get þá borgað allt, sem ég skulda honum. Daginn eftir kemur læknirinn og sér þá, að Steina er með hressasta móti og sýnilega á batavegi. Þá segir læknirinn allt í einu: „A morgun á konan mín afmæli, mig langar til að gefa henni góða afmælisgjöf, en ég veit aðeins um eitt, sem hana langar mjög til að eiga. Það er langt síðan hún minntist á það við mig.“ Steina segir ekkert, en horfir á lækninn. Þá segir hann: „Það er Faxi þinn. Þú lætur mig nú hafa hann. Þú gerir það nú, ég skal láta honum líða vel, þú þarft ekki að efa það. Svo skaltu fá alla mína læknishjálp án greiðslu og auk þess fjórfalt reiðhestsverð í pening- um um leið og ég fæ hestinn.“ (Þá mun reiðhestsverð hafa verið 180- 200 krónur.) Steina segir, eftir dálitla umhugsun: „Ég get ekki selt þér Faxa, mér þykir svo vænt um hann. Við erum svo miklir vinir.“ „Ég kem aftur á morgun, þá verður þú búin að hugsa um þetta betur. Ég vona, að ég fái hestinn. Ég sá þegar ég kom, að hann er hér í túninu, og því rétt við.“ Nóttina eftir getur Steina ekki sofið. Hún hugsar alltaf um það sama. „Ég get ekki selt hann, ef ég geri það, lifi ég ekki glaða stund framar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.