Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Side 75

Húnavaka - 01.05.1962, Side 75
HÚNAVAKA 73 En með hverju á ég að borga lækninum. Fái hann ekki Faxa, verð ég að borga honum strax alla hans læknishjálp.“ Hún hugsar um þetta allt í næturkyrrðinni. Allt í einu dettur henni í hug. „Ég verð að reyna að fá peninga að láni. Vininn minn get ég ekki látið frá mér. Ég get unnið þegar ég er orðin frísk og borgað lánið.“ Um morguninn kemur mamma Steinu inn til hennar og segir: „Þú ert döpur, Steina mín, líklega litið sofið í nótt. Ekki skaltu samt láta Faxa þinn, þér leggst eitthvað til.“ Nokkru síðar er drepið á dyr. Þar er kominn eldri maður úr þorpinu, góðkunningi Steinu. Hann heilsar og segir svo: „Þú ert búin að vera mikið veik, Steina mín, og liggja lengi, en er þér nú ekki að batna?“ „Jú, ég er mikið betri,“ segir Steina. „Þú ert líklega auralítil. Ég skal lána þér peninga, svo að þú þurfir ekki að selja Faxa. Ég er búinn að frétta um það að læknirinn vill fá hestinn þinn handa frúnni.“ Nú verður Steina heldur glöð, og segir: „Alltaf ert þú jafngóður, Þórður minn. Það er ég viss um, að guð hefur sent þig til að hjálpa mér, því mun ég seint gleyma.“ Þrátt fyrir að Steina væri fátæk sá hún jafnan um að Faxa liði vel, hefði nóg gott fóður og hirðingu að sama skapi. Það sýnir sig á þessari frásögn hvers virði reiðhesturinn er þeim, sem kunna að meta hann. Og vel sé þeim mönnum, sem halda uppi heiðri reiðhestsins. Sú unaðslega skemmtun, sem hann veitir, svíkur engan. Við ungt fólk, konur og karla, vil ég segja þetta: Kynnist hestinum af eigin reynslu og gerið hann að vini ykkar. Skemmtið ykkur á hest- baki, og sannið til. Þið munuð ekki verða fyrir vonbrigðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.