Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Page 76

Húnavaka - 01.05.1962, Page 76
Frá sýslubókasafninu Fyrstu umræður um stofnun bókasafnsins fóru iram á sýslulundi ánð 1906. Það mun hafa verið Jón Jónsson læknir á Blönduósi, sem einna ötullegast barðist fyrir stofnun Jdcss. Þá voru báðar sýslurnar saman. Fyrsta framlag til safnsins var 250 kr., en árið 1908 var það lækkað í 150 kr. 1909 kom til mála að skipta safninu, en frá þvi var horfið og nýtt safn stofnað á Hvammstanga og þeirra hlutur greiddur í pen- ingum. Uppistaðan í safninu eða þær bækur sem fyrst voru keyptar voru bækur úr dánarbúi sr. Arnljóts Ólafssonar í Sauðanesi, og segir bóka- vörður að þaðan séu komin mörg beztu og dýrmætustu verk safnsins. Safnið var lcngi til húsa í Tilraun, sem þá var barnaskólahús. Þaðan fluttist það 1947 í barnaskólann nýja og var ekki starfrækt í 2-3 vetur. 1950 var það skrásett og aftur opnað til útlána. Árið 1953 tók Ragnar Jónsson við starfi bókavarðar og fluttist safnið í nýbyggt hús hans 1957. Hefur hann annast bókavörzlu síðan af áhuga og dugnaði. Árlegar tekjur safnsins eru 30-33 þús. kr. Þar af leggur Blönduós- hreppur fram 15 þús. kr. Keyptar eru árlega bækur til safnsins fyrir ca. 20 þús. kr. og er aukning safnsins 8-10% á ári. Árgjald til safnsins er 50 kr. fyrir fullorðna og 25 kr. fyrir böm. í safninu eru um 2700 bindi á íslenzku og 350 bindi á erlendu máli, aðallega dönsku og norsku. Útlán 1961 voru 1436 bindi og þar af aðeins 5 bindi á Norðurlanda- málum. Mest lesnir íslenzkra höfunda árið 1961 voru: Kristmann Guðmundsson 11 bindi Guðm. G. Hagalín 21 bindi Guðrún frá Lundi 22 — Ingibjörg Sigurðardóttir 17 — Elínborg Lárusdóttir 23 — Jón Helgason 17 — Nokkru neðar kom Halldór Kiljan með 9 bindi. Stjórn safnsins skipa nú: Jónatan J. Líndal, Holtastöðum og sr. Þorsteinn B. Gíslason, Stein- nesi frá sýslunni og frá Blönduóshrepp em Ari Jónsson, Blönduósi, frú Solveig Sövik, Blönduósi, og Pétur Pétursson, Blönduósi. Margt góðra bóka er í safninu og mikið af nýjum bókum keypt á hverju ári. S. Á. ].
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.