Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Síða 77

Húnavaka - 01.05.1962, Síða 77
Frá U.S.A.H. 45. þing Ungmennasambands A-Húnvetninga var haldið 18. marz sl. á Blönduósi. Þingið sóttu 30 fulltrúar frá 9 ungmennafélögum. Þing- forseti var Pétur H. Björnsson frá Móbergi. Formaður sambandsins Ingvar Jónsson hafði tekið upp þá nýbreytni að mæta á fundum hjá ungmennafélögunum í vetur, skýra þar frá ýmsu varðandi starfsemi sambandsins og hvetja félögin til vaxandi starfs. U.S.A.H. hafði eins og undanfarin ár haldið uppi mjög fjölþættri íþróttastarfsemi s.l. ár og varið til þeirra mála 50 þús. kr. Keyptir höfðu verið íþróttabúningar, sem íþróttafólk U.S.A.H. klæð- ist við keppni og gerð merki, sem það verður að bera. Þá lét Ungmennasambandið gera mjög fagran fána, sem borinn var fyrir íþróttafólkinu við setningu Laugamótsins sl. sumar og vakti hann verðskuldaða athygli. íþróttakennari var starfandi á vegum sambandsins frá því s.l. vor og fram yfir Laugamótið. íþróttafólkið tók þátt í fleiri mótum en verið hefur undanfarin ár og náði oft mjög góðum árangri t.d. varð sveit U.S.A.H. Islandsmeistari í 4x100 metra boðhlaupi kvenna og voru stúlkurnar fyrstu Islandsmeist- arar U.S.A.H. Guðlaug Steingrímsdóttir náði þeim frábæra árangri að setja 10 héraðsmet á árinu. Onnur starfsemi U.S.A.H. var svipuð s.l. ár og vcrið hefur. Samband- ið er stór aðili að félagsheimilisbyggingunni á Blönduósi, og hefur lagt þar fram 40 þús. kr. á s.l. ári. Er sambandið mjög fjárþurfi nú til þess að geta lagt fram sinn hlut til þeirrar byggingar. Rétt er að vekja athygli á þeirri heillavænlegu þróun „Húnavök- unnar“ að þar koma fram í ár eins og s.l. ár eingöngu skemmtikraftar úr héraðinu sjálfu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.