Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Side 89

Húnavaka - 01.05.1962, Side 89
77/ lesenda Nú þegar rit þetta kemur út öðru sinni viljum við láta fylgja því nokkur orð til lesendanna. Við urðum þess varir í vetur að margir höfðu áhuga á að Húnavaka kæmi út aftur. Af því og öðru, sem við okkur var sagt, drógum við þá ályktun að héraðsbúar hefðu haft nokkra ánægju af ritinu í fyrra. Þrátt fyrir að ýmsir örðugleikar eru á því að safna efni og gefa út svo stórt fjölritað blað sem þetta er orðið, og vinna að því eingöngu í tómstundum, fannst okkur að útkoma þess þyrfti að halda áfram. Eins og í fyrra er þetta nt byggt upp eingöngu af húnvetnsku efni, og erum við mönnum þakklátir fyrir hve vel þeir hafa tekið okkur, þegar við höfum leitað til þeirra, hvort sem um viðtöl eða annað efni hefur verið að ræða. Það er von okkar að Húnavaka geti orðið lesendunum til einhverrar ánægju og nokkurs fróðleiks eina kvöldstund eða svo, þegar þeir setjast niður eftir önn dagsins, og jafnvel til umhugsunar um málefni héraðs- ins. Þeir sem minnast merkra atburða eða annars þjóðlegs fróðleiks ættu þá gjarnan að taka sér penna í hönd og forða honum frá gleymsku. Að lokum þökkum við öllum þeim, sem hafa sýnt ritinu velvild og stutt það með auglýsingum eða á annan hátt. Þorsteinn Matthiasson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.