Húnavaka - 01.05.1969, Side 67
HÚNAVAKA
65
birtist í þessu riti, því seinni sagan, „Leiksýning" er framhald af
þeirri fyrri.
Þegar þetta er ritað <á frú Hólmfríður sæti í stjórnarnefnd Þjóð-
ræknisfélags íslands í Vesturheimi, og hefur hún ávallt verið mikill
starfskraftur innan véhanda þess félags.
Til þess að lesendur fái sem gleggsta hugmynd um líf og starf
þessarar heiðurskonu, tek ég eftirfarandi orðrétt upp úr Vestur-ís-
ienzkum æviskrám:
Hólmfiriður Olafsdnltir (Freda Johtison), f. afí
Kaldrana í Vindhælishr., A.-Hún., (i. jan. 1899.
For.: Ólafur Ólafsson, 1. 2(i. okt. 1849, d. 14. sept.
1906, og k. h. Ragnheiður Sigurrós Bjarnadóttir,
f. 40. tnaí 1869, d. 20. okt. 1947. Hún var dóttir
Bjarna Einarssonar, b. í Efra-Lækjardal, A.-Hún.,
d. 28. nóv. 1906, talinn ættaður úr Mælifells-
prestakalli, Skag., og k.h. Hólmfríðar Gufínnmds-
dóttur, f. 5. jan. 1846, lrá Heggstöfíum í Aíifí-
firfíi Guffmundssonar. Foreldrar Ólafs voru: Ól-
afur Jónsson frá Kistu í Vesturhópi Arngríms-
sonar, f. 25. marz 1797, d. 4. júní 1862, 'b. á Syfíri-
Rauðamel í Kolbeinsstaffahr., síðar í Gíslabúfí á
Hellissandi og sífíast í Víðidal, og k. h. María
Guðmundsdóttir frá Hólabaki Geirmundssonar,
f. 19. okt. 1809, d. 14. júní 1862. Hólmfríður
fluttist vestur um haf mefí foreldrum sínum 1900, fyrst til Mountain, N. Dakota,
en sífían til Arborg, Man., 1904. Ólst þar upp og hlaut þar barnaskóla- og mifí-
skólamenntun, lauk síðan kennaraprófi og var skólakennari Jjrjú ár. Er hún lauk
miðskólanámi hlaut hún hæstu einkunnir í öllum námsgreinum, sem gefnar voru
í Manitoba, og sérstök verfílaun fyrir afbragfísúrlausnir í verkefnum varðandi
sögu Canada. Hefur unnifí afí margvíslegum menningarmálum í Canada og þá
einkum mefíal Vestur-íslendinga, t. d. í þágu bjófíræknisfélagsins og Icelandic
Canadian Club. Forseti þess félags 1945—46. Varaforseti fyrir Imperial Order
Daughters of the Empire, sem er eitt öflugasta kvennasamband í Canada, og
framkvæmdastjóri fræfísludeildar þess í Manitoba. Ritari fyrir Canadian Red
Cross milli Winnipegvatns og Manitobavatns 1925—40. í stjórn Save the Child-
ren Found um skeifí. Hefur starfað í nefndum til afí safna fé til Elliheimilisins
Betel á Gimli, Sunrise Lutheran Camp, kennarastóls í ísl. fræfíum við Manitoba-
háskóla. Hefur stjórnafí leikflokki í Árborg og vfðar, ritað leikþætti og hlotifí
verfílaun í samkeppni um leiklist. Fékk m. a. námsstyrk frá Manitoba Drama
League árifí 1954, til afí leggja stund á leiklist vifí listaskólann í Banff. Var aðal-
driffjöfírin í nefnd jreirri, er sá um skrautsýningarvagn íslendinga á 75 ára af-
mæli Winnipegborgar 1949, og einnig stóð hún fyrir sögusýningu Islendinga á
100 ára minningarhátíðinni í Spanish Fork, Utah, 1955. Hún hefur starfað mik-
ifí í Jóns Sigurfíssonar félaginu, verið ritari þess í 15 ár og er nú ævifélagi. Rit-
5