Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1969, Síða 67

Húnavaka - 01.05.1969, Síða 67
HÚNAVAKA 65 birtist í þessu riti, því seinni sagan, „Leiksýning" er framhald af þeirri fyrri. Þegar þetta er ritað <á frú Hólmfríður sæti í stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélags íslands í Vesturheimi, og hefur hún ávallt verið mikill starfskraftur innan véhanda þess félags. Til þess að lesendur fái sem gleggsta hugmynd um líf og starf þessarar heiðurskonu, tek ég eftirfarandi orðrétt upp úr Vestur-ís- ienzkum æviskrám: Hólmfiriður Olafsdnltir (Freda Johtison), f. afí Kaldrana í Vindhælishr., A.-Hún., (i. jan. 1899. For.: Ólafur Ólafsson, 1. 2(i. okt. 1849, d. 14. sept. 1906, og k. h. Ragnheiður Sigurrós Bjarnadóttir, f. 40. tnaí 1869, d. 20. okt. 1947. Hún var dóttir Bjarna Einarssonar, b. í Efra-Lækjardal, A.-Hún., d. 28. nóv. 1906, talinn ættaður úr Mælifells- prestakalli, Skag., og k.h. Hólmfríðar Gufínnmds- dóttur, f. 5. jan. 1846, lrá Heggstöfíum í Aíifí- firfíi Guffmundssonar. Foreldrar Ólafs voru: Ól- afur Jónsson frá Kistu í Vesturhópi Arngríms- sonar, f. 25. marz 1797, d. 4. júní 1862, 'b. á Syfíri- Rauðamel í Kolbeinsstaffahr., síðar í Gíslabúfí á Hellissandi og sífíast í Víðidal, og k. h. María Guðmundsdóttir frá Hólabaki Geirmundssonar, f. 19. okt. 1809, d. 14. júní 1862. Hólmfríður fluttist vestur um haf mefí foreldrum sínum 1900, fyrst til Mountain, N. Dakota, en sífían til Arborg, Man., 1904. Ólst þar upp og hlaut þar barnaskóla- og mifí- skólamenntun, lauk síðan kennaraprófi og var skólakennari Jjrjú ár. Er hún lauk miðskólanámi hlaut hún hæstu einkunnir í öllum námsgreinum, sem gefnar voru í Manitoba, og sérstök verfílaun fyrir afbragfísúrlausnir í verkefnum varðandi sögu Canada. Hefur unnifí afí margvíslegum menningarmálum í Canada og þá einkum mefíal Vestur-íslendinga, t. d. í þágu bjófíræknisfélagsins og Icelandic Canadian Club. Forseti þess félags 1945—46. Varaforseti fyrir Imperial Order Daughters of the Empire, sem er eitt öflugasta kvennasamband í Canada, og framkvæmdastjóri fræfísludeildar þess í Manitoba. Ritari fyrir Canadian Red Cross milli Winnipegvatns og Manitobavatns 1925—40. í stjórn Save the Child- ren Found um skeifí. Hefur starfað í nefndum til afí safna fé til Elliheimilisins Betel á Gimli, Sunrise Lutheran Camp, kennarastóls í ísl. fræfíum við Manitoba- háskóla. Hefur stjórnafí leikflokki í Árborg og vfðar, ritað leikþætti og hlotifí verfílaun í samkeppni um leiklist. Fékk m. a. námsstyrk frá Manitoba Drama League árifí 1954, til afí leggja stund á leiklist vifí listaskólann í Banff. Var aðal- driffjöfírin í nefnd jreirri, er sá um skrautsýningarvagn íslendinga á 75 ára af- mæli Winnipegborgar 1949, og einnig stóð hún fyrir sögusýningu Islendinga á 100 ára minningarhátíðinni í Spanish Fork, Utah, 1955. Hún hefur starfað mik- ifí í Jóns Sigurfíssonar félaginu, verið ritari þess í 15 ár og er nú ævifélagi. Rit- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.