Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1969, Síða 103

Húnavaka - 01.05.1969, Síða 103
HUNAVAKA 101 varpi, sérstaklega í 29. gr., þar sem ákveðið var, að heimild til sölu þjóðjarða og kirkjujarða væru úr gildi numin. Jón á Reynistað var sár yfir meðferðinni á sínu óðalsréttarfrumvarpi, sem hann hafði lagt mikla vinnu í og vænti sér mikils af í þá átt, að gera bændum lífvænlegra í sveitum landsins. Var vitað að hann hefði helzt óskað, að allur Sjálfstæðisflokkurinn hefði greitt atkvæði gegn frumv. stjórnarinnar. IJó að það væri ekki með öllu sársaukalaust, gagnvart vini okkar Jóni á Reynistað, ákváðum við Jón á Akri þó, að gera þess kost að greiða atkv. með frumv. stjórnarinnar, ef bætt væri inn í frumvarpið ákvæði um það, að þjóð- og kirkjujarðir mætti selja, ef þær jafuframt væru gerðar að ættaróðali. Breytingartillögu í þessa átt höfðum við rætt við einn þingmann Framsóknarflokksins (P. Z.), sem var henni fylgjandi. í raun og veru var bannið við sölu jrjóð- og kirkjujarða gert að engu með breytingartillögunni og Jrað voru jafn- aðarmenn fljótir að koma auga á og töldu svik við sig, þar sem um sölubannið hefði verið samið. Nú, en það stóð el tir sem áður í frum- varpinu, og á því var staðið af hendi Framsóknarflokksins. Þá gerð- ist Jrað á Alþingi, sem vera mun einsdæmi í þingsögunni, að hinn lítt tillitssami þingmaður, sem minnzt var á hér að framan, óð að einum þingmanni Framsóknarfl. (B. A.), þar sem hann var í sæti sínu, með reiddan hnefa, sem hann þó lét ekki falla, og talaði við hann af miklum þjósti. Mun hann hafa lýst því yfir, að yrði breyt- ingartillagan samjrykkt, mundi það varða samvinnuslit stjórnar- flokkanna. Aðrir munu þó hafa lagt sefandi hönd á málið, því að breytingartillaga okkar Jóns var samþykkt, án Jress að stjórnin klofn- aði. Fyrir Jringkosningarnar 1937, gerði ég vinum mínum á Akureyri aðvart um, að ég mundi ekki bjóða mig Jrar fram aftur, Jrar sem ég teldi mig ekki geta boðið héraðsbúum mínum Jrað lengur, að vera fjarverandi nálega hálft árið, eða jafnvel lengur. Það hlyti Jrví að leiða til vanrækslu á störfum mínum, bæði sem embættismanns og þingmanns, en Jrað gæti ég ekki varið fyrir sjálfum mér. Hér skal Jrví svo við bætt til skýringar Jrví, sem síðar gerðist, að framboð mín í Vestur-Húnavatnssýslu voru frá upphafi alveg vonlaus, en einhver þurfti að reyna að halda saman atkvæðum flokksins, en í héraðinu fékkst enginn annar til að fara fram, þó að fast væri eftir leitað. Hvað vilt pú segja mér um starf þitt hér, sem sýslumaður? Á árinu 1932 losnaði sýslumannsembættið í Húnavatnssýslu. Sótti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.