Húnavaka - 01.05.1978, Blaðsíða 68
6(3
H Ú N AVA K A
félaginu. Á það má t. cl. benda að á Alþingi hafa setið um tveir tugir
niðja þeirra Skeggsstaðahjóna.
Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum í hópi margra systkina,
þar sem hann vandist vinnusemi og sparsemi. „Þjónaði hann kaup-
laust hjá foreldrum sínum þar til hann varð ‘52 ára,“ segir Bjöm á
Brandsstöðum. Guðmundur giftist og hóf búskap við lítil efni rétt
fyrir Móðuharðindin. Dugnaður hans og forsjálni fleytti lronum yfir
hörmungar þeirra ára. Nær hann svo kaupum á einu höfuðbóli sýsl-
unnar, Sléttárdal í Svínavatnshreppi, sem þá var almennt farið að
kalla Stóradal, og verður Guðmundur svo á efri árum einn af efnuð-
ustu bændunr héraðsins.
Guðmundur bjó á Gili í Svartárdal 1781—82, Þverárdal 1782—87,
Hvanrmi í Svartárdal 1787—92, en þá flutti hann að Stóradal. Þá jörð
keypti Guðnrundur snemma árs 1792 af Birni Jónssyni unrboðs-
nranni, syni Jóns prests Björnssonar á Auðkúlu og konu lrans Hall-
dóru Árnadóttur lrá Bólstaðarhlíð.
Guðnrundur lrafði þegar í æsku jafnan farið til sjávar á vetruin, og
hélt hann Jreinr sið eftir að lrann fór að búa og hafði af Jrví nrikinn
ágóða. Guðmundur var ágætur fornraður og orðlagður aflanraður.
Mun hann í fyrstu hafa sótt sjóróðra vestur undir Jökul, en síðar
reri lrann jafnan í Vogum suður, en Jrar var Jrá einlrver bezta veiði-
stöð landsins. Eftir að Guðmundur konr að Hvanrmi tók lrann lausa-
nrenn nreð sér til útgerðar suður og „aflaði ákaflega.“ Gerðist nú
nrikill uppgangur Guðmundar, græddi hann stórfé í verferðunum
og búið tók skjótum vexti. Um þetta leyti var mjög lragstætt verð á
fiski.
Guðmundur eignaðist nrikið af jarðeignum. Að dænri ríkra nranna
þeirra tínra varði hann nriklu fé til jarðakaupa. Fyrsta jörðin, senr
hann eignaðist nrun lrafa verið Hvanrnrur í Svartárdal. Auk Stóra-
dals nrun hann lrafa átt samtímis Jressar jarðir: Frostastaði og Yztu-
Grund í Blönduhlíð, Saurbæ í Lýtingsstaðahreppi, Hólkot í Staðar-
lneppi, Meyjarland á Reykjaströnd, Syðra-Tungukot og lrálfa Ey-
vindarstaði í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Guðmundur var afburða búmaður, og að vitnisburði Björns á
Brandsstöðunr var honunr sérstaklega lagið að stjórna fólki, svo að
undrun sætti lrve nriklu Jrað konr í verk. Alla tíð var lrann vinnu-
fólkssæll og gjörði vel við Jrað, valdi líka úr fólki og lrélt sunrt lengi
„og stýrði vinnu nreð hagsýni og ákefð, en Jró að lronunr geðjaðist