Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1978, Blaðsíða 85

Húnavaka - 01.05.1978, Blaðsíða 85
H Ú N AVA K A 83 liðna atvik, sem hafði rænt þau svo miklu. Smátt og smátt hvarf Sandvík í fjarskann, eftir því sem svart skipið þokaðist utar með björgunum. Ský byrjuðu að færast upp á suðurhimininn. Gömlu hjónin sátu óhagganleg í skutnum, og horfðu á hvernig fjöllin fjar- lægðust, gamla konan föl og tekin, í augum gamla mannsins blikuðu tár. Það leit út fyrir regri í Sandvík í kvöld. Anno 1618: Þann 10. júní voru skruggur mjög miklar fyrir norðan land í land- suðurátt; í því kom reiðarslag og dó einn maður á Brjámsnesi við Mývatn, datt til jarðar strax örendur, örkumlalaus. Stúlka ein var hjá honum á enginu, datt og einnig til jarðar, dó ekki. Þá féllu og aðrir þrír menn af hestum þar í nálægð, sakaði engan. Gengu jarðskjálftar alltíðum, nálega nótt og dag, um haustið frarn að jólum; hröpuðu í einum þeirra 4 bæir norður í Þingeyjarþingi; Þar sprakk og jörð í sundur svo varla varð yfir komist á einum stað, undir Brekkum á Tjör- nesi. Hvarf ein stúlka frá Eiðsstöðum í Blöndudal 30 ára að aldri; hún fannst ári síðar dauð fram á fjalli þar. Sást ein cometa fyrir norðan land um veturinn fyrir jólaföstuinngang, nær í mánuð; hún hafði ei svo eðlilegan gang sem aðrar stjörnur. Undan henni gekk fyrst, þá hún sást, svo sem einn langur stafur, en þá síðar, móti því hún hvarf, kvíslaðist sú rák og var að sjá sem vöndur. Sást ormur- inn í Lagarfljóti. Skarðsárannáll. Anno 1622; Vetur góður frá jólum. Vor hart. Kom ís. Selatekja mikil á ísi. Sénar 5 sólir á himni þann 27. mars. Drukknaði einn maður í Laxá á Skaga- strönd, annar í Giljá í Vatnsdal. Kom konungsbréf um staðfestu lögmannsdæmis Halldórs Ólafssonar, annað um sýsluveiting Jóns Sigurðssonar, sem lögmaður hafði verið og þá veitt Húnavatnssýslu, en hún var tekin af Guðmundi Hákonar- syni, er hana hafði næsta ár fyrir, en Halldór lögmaður fékk Hegranessýslu, sem Jón Sigurðsson áður hafði. Guðmundur Hákonarson fékk Þingeyraklaustur af höfuðsmanni. Hann kvongaðist haustið fyrir, fékk Halldóru dóttur Ara Magnús- sonar; hafði hún uppalist að Hólum og var þeirra brullaup virðulegt hóf. Fáheyrt mál, slæmt, ómannlegt, til alþingis dæmt úr Árnessýslu; maður einn barði kvensnipt með tré á hennar leyndarstað; honum dæmd refsing til 13 marka, en við konuna samið, skyldi fá fjögur hundruð, hvað varla mátti minna vera fyrir slíkt níðingsstykki. Skarðsárannáll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.