Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 13

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 13
13 og síðar Baldvin Þorsteinssyni áður en hann tók við skipstjóra- stöðu á Vilhelm Þorsteinssyni haustið 2001. „Ég hef verið heppinn á mín- um ferli. Það er mikið lán fyrir ungan mann að komast upp í brú eins og raunin varð með mig og í framhaldi af því að sækja mér menntun í Stýri- mannaskólanum. Það var líka mikil gæfa að taka slaginn, flytja norður og ganga til liðs við Samherja. Ég er þakklátur fyrir þau tækifæri sem mér hafa boðist og tel mig lánsaman, það er vart hægt að hugsa sér betri stjórnendur en þá Sam- herjafrændur. Þeir hugsa vel um sinn mannskap og vilja um- fram allt að hlutirnir gangi upp. Þeir eru vel með á nótunum, horfa fram á veginn og velta fyrir sér á hvern hátt þróunin innan greinarinnar hugsanlega verði til framtíðar litið,“ segir Guðmundur. Og bætir við að hann deili áhuga stjórnenda á sjávarútvegsmálum. Margir þættir spila saman Vilhelm Þorsteinsson hefur allt frá upphafi verið í hópi afla- hæstu skipa landsins og eins verið í efsta sæti yfir þau skip sem skila mestu aflaverðmæti. Guðmundur segir að á bak við slíkan árangur liggi margar ástæður. Ein þeirra sé að skipið sjálft sé mjög gott en það er nýtt á íslenskan mælikvarða þó Margir samverkandi þættir að baki góðum árangri - segir Guðmundur Þ. Jónsson skipstjóri á fjölveiðiskipinu Vilhelm Þorsteinssyni EA-11 Gripið í spil þegar tækifæri gefst. Frá vinstri: Guðmundur skipstjóri, þá tvíburarnir Ægir Þormar og Þór Þor- mar Pálssynir og Tómas Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.