Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 47

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 47
47 „Ég tók ákvörðun um það núna á haustdögum að leita ekki eftir endurkjöri á Sjó- mannasambandsþinginu. Ég er orðinn 71 árs gamall – bráðum 72ja ára – og því er þetta orðið gott og tími á að yngri maður taki við,“ segir Sævar. Stórauknar slysavarnir sjómanna Hann segir, þegar litið er yfir 20 ára formennsku í Sjómanna- sambandinu, að hann sé hreyknastur af því að hafa lagt sín lóð á vogarskálarnar við að auka öryggi sjómanna. „Ég er ánægður með aðkomu okkar að því að efla slysavarnir og Slysavarnaskóla sjómanna og það er til marks um hversu mik- ilvægt þetta starf er að árin 2008 og 2011, ef ég man rétt, voru engin dauðaslys á sjó hér við land. Varðandi kjaramálin hefur út af fyrir sig ýmislegt áunnist og í því sambandi get ég nefnt rétt- indamál, t.d. varðandi styrktar- sjóð stéttarfélaganna. Hins veg- ar hefði ég viljað sjá Sjómennt – fræðslusjóð sjómanna - öflugri. En hin hliðin á kjaramálunum er að ekki hefur verið gerður kjara- samningur við sjómenn í fjögur ár, sem er óásættanlegt. Og fyr- irkomulagið varðandi fiskverðs- myndun er einnig óásættan- legt. Um það leyti þegar ég tók við formennsku í Sjómanna- sambandinu var fiskverð gefið frjálst, eins og það var kallað. En síðan hefur ríkt hálfgerð styrj- öld um þetta kerfi. Það hefur vissulega verið lagað en það er langur vegur frá því að það sé viðunandi. Stærsta hagsmuna- mál sjómanna er einfaldlega að verðmyndun á fiski sé með eðli- legum hætti. Sjómenn fóru í verkfall árin 1994, 1995, 1998 og 2001 og grunnurinn að öll- um þessum hörðu deilum var fiskverðið. Þrjú af þessum fjóru verkföllum voru stöðvuð með lagasetningu – þ.e. 1994, 1998 og 2001. Þegar verkföllum lýkur með lagasetningu er málunum Sævar segist ánægður með þann árangur sem náðst hafi á undanförnum árum í eflingu slysavarna sjómanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.