Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 39

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 39
39 Nú fyrir jólin kom í verslanir nýtt fjölskyldu- og skemmtispil sem heitir Aflakló og snýst um að sigla kringum Ísland á fögr- um fiskiskipum, sækja fiskimið- in, fiska og selja aflann á rétt- um tíma. Hvarvetna leynast óvæntir gestir á borð við norska stórútgerðamenn, fær- eyska glaumgosa og furðuverur hafsins sem valda usla í landi Aflaklónna. Segja má að spilið sé blanda af tveimur af vinsælustu borðs- pilum Íslandssögunnar, þ.e. Hættuspilinu og Útvegsspilinu en Aflakló er hugsað sem spil fyrir alla aldurshópa. Ekki þarf þekkingu á sjómennsku til að spila, það eina sem þarf eru klókindi í að byggja upp veldi sitt og svífast einskis í að kleggja á hinum leikmönnunum. Höfundar Aflaklóar eru Bjarki Vigfússon, Haukur Már Gestsson og Milja Korpola en þau starfa öll hjá Sjávarklasanum. Aflakló - nýtt borðspil Borðspilið Aflakló er blanda af tveimur þekktum og vinsælum spilum frá fyrri tíð á Íslandi; Útvegsspilinu og Hættuspilinu. F réttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.