Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 59

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 59
59 Fiskaflinn í október og nóvember Að þessu sinni birtist í aflatölum Ægis samanlagður sjávarafli októ- ber og nóvember. Heildarafli skipastólsins var í októbermánuði, samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands, rúmlega 97 þúsund tonn. Það svarar til aukningar um 10,8% borið saman við sama mánuð í fyrra en á 12 mánaða tímabili var heildaraflinn 1.073 þúsund tonn og minnkaði um 21,6% miðað við fyrra 12 mánaða tímabilið. Verð- mæti á föstu verðlagi minnkaði um 3,8% miðað við október í fyrra og um 9,6% sé horft til 12 mánaða tímabilsins. Litið til einstakra tegunda í afla októbermánaðar dróst botnfisk- aflinn sama um 7,4% sem skýrist af samdrætti í ýsuafla um 26,3%, ufsaafla um 30,9% og karfaafla um 11,8%. Þorskaflinn jókst hins vegar miðað við október 2013 um 2,8% og fór í 24.253 tonn í ár. Tæplega 35% samdráttur varð í uppsjávaraflanum sem var 53.349 tonn í október í ár en hins vegar varð síldaraflinn meiri sem nam 40,9%, eða rösk 50 þúsund tonn. Kolmunnaafli var sömuleiðis tæp- lega 10% meiri en þar er ekki um að ræða nema rösk 770 tonn. Heildaraflinn í nóvember varð 88 þúsund tonn, sem var aukning um 7,6% frá sama mánuði 2013. Aftur á móti varð tæplega 21% samdráttur á 12 mánaða tímabili, miðað við hliðstætt tímabil í fyrra. Líkt og í október minnkaði botnfiskaflinn en þó minna, þ.e. um 1,5%. Þrátt fyrir aukningu í karfa og ufsa vóg 1,3% samdráttur í þorskafla það upp, sem og 37% samdráttur ýsuaflans. Þorskaflinn var í nóvember í ár 24.218 tonn og ýsuaflinn 3.260 tonn. Af ufsa veiddust í nóvember 4.421 tonn og 5.666 tonn af karfa. Uppsjávaraflinn jókst í nóvember um 20% miðað við sama mánuð í fyrra sem skýrist af meiri afla af síld og kolmunna. A fla tölu r SKUTTOGARAR Arnar HU 1 Botnvarpa 1,682,197 2 Álsey VE 2 Síldar-/kolm.flv. 5,898,761 9 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 1,232,601 10 Barði NK 120 Botnvarpa 385,691 1 Berglín GK 300 Botnvarpa 1,032,513 12 Berglín GK 300 Rækjuvarpa 46,625 2 Bergur VE 44 Botnvarpa 505,570 8 Bjartur NK 121 Botnvarpa 821,111 9 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 1,356,833 10 Björgvin EA 311 Botnvarpa 1,433,536 10 Brimnes RE 27 Síldar-/kolm.flv. 525,490 1 Brimnes RE 27 Botnvarpa 2,398,024 5 Brynjólfur VE 3 Botnvarpa 353,533 6 Brynjólfur VE 3 Humarvarpa 82,547 4 Bylgja VE 75 Botnvarpa 681,702 13 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 1,494,051 4 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 1,024,541 2 Gullberg VE 292 Botnvarpa 724,593 12 Gullver NS 12 Botnvarpa 735,175 9 Helga María AK 16 Botnvarpa 1,474,833 9 Hrafn GK 111 Botnvarpa 1,426,362 4 Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 215,545 11 Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 398,940 8 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 772,273 2 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 1,377,016 10 Klakkur SK 5 Botnvarpa 1,222,941 9 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1,274,867 2 Kristina EA 410 Síldar-/kolm.flv. 6,375,603 2 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 251,227 7 Lundey NS 14 Síldar-/kolm.flv. 2,804,893 3 Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 1,202,362 2 Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 155,716 6 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 1,266,512 2 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 1,080,151 8 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 1,165,601 18 Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 1,227,671 4 Snæfell EA 310 Botnvarpa 1,473,446 8 Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 1,256,449 12 Sóley Sigurjóns GK 200 Rækjuvarpa 21,604 1 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 516,734 8 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 1,187,945 9 Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 477,988 8 Vigri RE 71 Síldar-/kolm.flv. 923,887 1 Vigri RE 71 Botnvarpa 1,063,184 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnuflotvarpa 579,000 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldar-/kolm.flv. 9,103,495 12 Þerney RE 1 Botnvarpa 1,655,658 2 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 905,145 9 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 1,454,973 2 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 94,915 23 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolm.flv. 6,381,027 11 Andri BA 101 Rækjuvarpa 62,881 19 Anna EA 305 Lína 811,351 8 Arnar ÁR 55 Dragnót 230,659 11 Arnþór GK 20 Dragnót 96,343 25 Arnþór GK 20 Net 1,716 1 Askur GK 65 Net 27,704 24 Ágúst GK 95 Lína 889,300 13 Ársæll ÁR 66 Net 229,701 16 Ásdís ÍS 2 Rækjuvarpa 54,188 14 Ásdís ÍS 2 Dragnót 8,296 3 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Síldar-/kolm.flv. 7,686,231 10 Áskell EA 749 Botnvarpa 408,473 7 Beitir NK 123 Síldar-/kolm.flv. 6,528,042 7 Benni Sæm GK 26 Dragnót 54,613 6 Bergey VE 544 Botnvarpa 538,724 11 Bjarni Ólafsson AK 70 Síldar-/kolm.flv. 1,897,519 3 Blíða SH 277 Krabbagildra 65,159 30 Brimnes BA 800 Lína 213,770 13 Börkur NK 122 Síldar-/kolm.flv. 8,283,367 8 Dala-Rafn VE 508 Handfæri 0 1 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 562,434 10 Drangavík VE 80 Botnvarpa 525,083 10 Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 24,597 5 Egill SH 195 Dragnót 55,092 17 Egill ÍS 77 Dragnót 160,316 19 Egill ÍS 77 Rækjuvarpa 50,121 8 Erling KE 140 Net 295,197 12 Esjar SH 75 Dragnót 100,974 17 Eyborg ST 59 Rækjuvarpa 81,062 2 Farsæll SH 30 Botnvarpa 618,580 13 Farsæll GK 162 Dragnót 82,982 20 Faxi RE 9 Síldar-/kolm.flv. 2,744,115 4 Fjölnir GK 657 Lína 980,904 11 Frár VE 78 Botnvarpa 362,760 9 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 255,483 16 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 680,535 12 Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 143,882 12 Fönix ST 177 Rækjuvarpa 198 1 Geir ÞH 150 Dragnót 153,663 25 Glófaxi VE 300 Net 18,034 2 Glófaxi VE 300 Skötuselsnet 72,962 10 Grímsey ST 2 Dragnót 52,289 16 Grímsnes GK 555 Net 179,072 31 Grundfirðingur SH 24 Lína 541,935 11 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 104,314 15 Gullhólmi SH 201 Lína 400,420 9 Gulltoppur GK 24 Lína 360,057 43 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 51,215 25 Gunnar Hámundarson GK 357 Net 29,081 28 Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 32,928 6 Hafborg EA 152 Dragnót 128,361 20 Hafdís SU 220 Lína 332,135 50 Hafrún HU 12 Dragnót 7,322 2 Haförn ÞH 26 Dragnót 80,264 27 Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 65,764 14 Hamar SH 224 Lína 320,939 12 Hannes Andrésson SH 737 Hörpudiskpl. 210,039 42 Hannes Andrésson SH 737 Krabbagildra 0 1 Harpa HU 4 Dragnót 21,685 11 Haukaberg SH 20 Net 37,247 17 Saltkaup hf. • Cuxhavengata 1 • 220 Hafnarfjörður Sími: 560 4300 • www.saltkaup.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.