Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 34

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 34
34 Unnsteinn Guðmundsson hjá 4Fish ehf. og G.Run hf. fékk fyrstu verðlaun í samkeppninni um Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2014. Unnsteinn tók á við verð- launagripnum Sviföldunni á ráðstefnunni nú fyrir skömmu en þetta var í fjórða sinn sem viðurkenningin er veitt. Mark- miðið með henni er að efla um- ræður og hvetja nýja hugsun með framsæknum og frumleg- um hugmyndum en auk Svif- öldunnar, sem gefin er af Tryggingamiðstöðinni, eru veitt tvenn önnur verðlaun í formi verðlaunafjár. Viðurkenninguna fékk Unn- steinn fyrir að hanna og fram- leiða vél sem sporðsker fisk fyrir flökun og leysir þannig ákveðið vandamál sem þekkt er í öllum gerðum flökunarvéla. Við það fækkar flökunargöllum, lægra hlutfall fer í blokk og marning og afköst í vinnslu aukast. Önnur verðlaun fengu Guðni Þór Þrándarson og Marie Jannie Madeleine Legatelois hjá Íslensku saltbrennslunni ehf. fyrir hugmyndina „Þang- auður Breiðafjarðar“ þar sem þang er nýtt til framleiðslu á natríumlágu og steinefnaháu sælkerasalti. Þriðju verðlaun fékk Hall- grímur Björgúlfsson fyrir hug- myndina „Staðbundið át fyrir þorskseiði“. F réttir Sporðskurðarvél valin framúr- stefnuhugmynd Sjávarútvegsráð- stefnunnar 2014 Sporðskurðarvélin frá Grundarfirði sem senn verður boðin á almennum markaði. Mynd: www.nmi.is Unnsteinn Guðmundsson með viðurkenninguna Svifölduna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.