Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 57

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 57
57 Samkvæmt samantekt Fiski- stofu hefur heildarafli af Ís- landsmiðum farið minnkandi síðustu tvo áratugi. Skýringanna er fyrst og fremst að leita í sam- drætti loðnuafla á seinni áratug þessa viðmiðunartímabils. Á fiskveiðiárunum 1992/93- 1996/97 var heildaraflinn að jafnaði um 1,7 milljónir tonna en rösk ein milljón tonna að jafnaði ef horft er á síðustu fisk- veiðiár, þ.e. frá fiskveiðiárinu 2009/10. Sjá má í meðfylgjandi súluriti að verulegur munur er enda á uppsjávaraflanum þessi síðustu ár miðað við það sem áður var, þrátt fyrir aukinn makrílafla. „Botnfiskafli á tímabilinu hefur hins vegar haldist nokkuð stöðugur. Á síðasta fiskveiðiári var heildarbotnfiskaflinn tæp- lega 446 þúsund tonn og hefur botnfiskaflinn aukist jafnt og þétt síðastliðin fjögur fiskveiði- ár, aðallega vegna aukins þorskafla sem hefur vegið á móti minnkandi ýsuafla af haf- svæðinu umhverfis landið. Það kemur fram annar veru- leiki þegar horft er til þróunar á uppsjávarafla á Íslandsmiðum síðastliðna rúma tvo áratugi. Síðan uppúr aldamótum hefur aflamagn úr helstu uppsjávar- tegundum farið minnkandi. Sérstaklega á þetta við um loðnu en „vítamínsprauta“ kom vissulega í uppsjávarveiðarnar hér við land þegar makríll fór að ganga í fiskveiðilögsöguna,“ segir í samantekt Fiskistofu. Heildaraflinn hefur farið minnkandi F réttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.