Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 30

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 30
Harmur kveðinn að Dalvíkingum Baksíða Morgunblaðsins fimmtudaginn 11. apríl 1963 endurspeglar þær hörmungar sem fylgdu mannskaðaveðrinu tveimur dögum áður. Fréttarit- ari blaðsins á Dalvík sendir eft- irfarandi samantekt um það mikla áfall sem kauptúnið varð fyrir: „Telja má fullvíst að vélbát- urinn Hafþór, sem saknað var héðan í gær, hafi farizt. Hér hef- ur verið gengið á fjörur í morg- un bæði norðan og austan við kauptúnið. Þegar hefir fundizt eitt lík af skipverja á Hafþóri, Bjarmari Baldvinssyni, einnig gúmmíbátur sem örugglega er frá honum og fleira lauslegt, sem talið er úr bátum þeim, sem sukku í gær. Norðan við Dalvík hefir framhluti trillubáts- ins Helga rekið á land. Alls hafa því farizt í veðri þessu tveir vélbátar héðan frá Dalvík, Valur EA 110 og Hafþór EA 102, og opnu vélbátaranir Helgi og Sæbjörg. Mannbjörg varð af Helga og Sæbjörgu, eins og skýrt hefu verið frá. Öðrum manninum var bjargað af Val, en hann var örendur er að landi var komið. Með þessum tveimur bátum hafa því farizt 7 menn, allir frá Dalvík. Skipverjar á Val voru bræðurnir Gunnar og Sigvaldi Stefánssynir. Enn er gengið hér á fjörur og verður því haldið áfram meðan veðrið stendur af þessari átt, því meðan eru miklar líkur til að reki. Hér hafa því 10 ungbörn misst feður sína, en alls áttu þeir 13 börn. Fimm konur hafa misst menn sína. Allir þessir menn voru frá Dalvík, sem fyrr segir, og áttu fjölda skyld- menna hér á staðnum. Það er þungur harmur kveðinn að Dal- víkingum vegna þessa mikla sjóslyss.“ 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.