Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 8

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 8
8 Múlavegur 18 / 625 Ólafsfjörður Njarðarnes 2 / 603 Akureyri Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar jólahátíðar og gæfu á komandi ári velfag.is „Ég hef unnið í fiskeldisgrein- inni frá árinu 1999 en aldrei upplifað annan eins uppgangs- tíma og nú. Vöxtur í greininni er gríðarlegur, fyrirtæki að stækka og ný að koma til sög- unnar. En það er líka að sama skapi mjög einkennandi hversu faglega er staðið að hlutunum, ólíkt því sem við sáum oft áður. Við sjáum líka stór og öflug fyr- irtæki í sjávarútvegi að baki nokkrum fiskeldisfyrirtækj- anna, sem er jákvætt því þau hafa burði til þess að sýna þol- inmæði með sitt fjármagn. Í fiskeldi þarf einmitt að bíða þess í nokkur ár að sjá árangur- inn, sýna biðlund meðan fiskur- inn vex og kemst í sláturstærð og verður að markaðsvöru. Fiskeldi er orðið að stórri at- vinnugrein á Íslandi og þýðing- armeiri en margir gera sér grein fyrir,“ segir Gunnlaugur Hólm Torfason, framkvæmda- stjóri fyrirtækisins Eldislausna í Keflavík sem sérhæfir sig í þjónustu við fiskeldisfyrirtæki. Viðtækar lausnir fyrir eldisfyrirtækin Þjónustan sem Eldislausnir bjóða er fjölbreytt. Fyrirtækið sinnir ráðgjöf fyrir fiskeldisfyrir- tæki, annast uppsetningar og tengingar á öllum búnaði í fisk- eldi, sér um alla almenna pípu- og raflagnaþjónustu, dæluvið- gerðir, iðnstýringar og köfunar- þjónustu. Fyrirtækið framleiðir sjálft stærstan hluta þess bún- aðar sem það selur en hefur einnig umboð fyrir hreinsi- tromlur, ljós í kvíar og eldiskör, fóðurmyndavélar og súrefnis- framleiðslutæki. „Við höfum framleitt súrefn- isstýringar, fóður- og dælustýr- ingar, ljósastýringar og fleira sem allt er sérsniðið að þörfum F isk eld i Fiskeldi er að verða þýðingarmikil atvinnu- grein á Íslandi - segir Gunnlaugur Hólm Torfason, framkvæmdastjóri Eldislausna ehf. Fylgst með í eldiskví hjá Arnarlaxi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.