Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.2014, Side 39

Ægir - 01.10.2014, Side 39
39 Nú fyrir jólin kom í verslanir nýtt fjölskyldu- og skemmtispil sem heitir Aflakló og snýst um að sigla kringum Ísland á fögr- um fiskiskipum, sækja fiskimið- in, fiska og selja aflann á rétt- um tíma. Hvarvetna leynast óvæntir gestir á borð við norska stórútgerðamenn, fær- eyska glaumgosa og furðuverur hafsins sem valda usla í landi Aflaklónna. Segja má að spilið sé blanda af tveimur af vinsælustu borðs- pilum Íslandssögunnar, þ.e. Hættuspilinu og Útvegsspilinu en Aflakló er hugsað sem spil fyrir alla aldurshópa. Ekki þarf þekkingu á sjómennsku til að spila, það eina sem þarf eru klókindi í að byggja upp veldi sitt og svífast einskis í að kleggja á hinum leikmönnunum. Höfundar Aflaklóar eru Bjarki Vigfússon, Haukur Már Gestsson og Milja Korpola en þau starfa öll hjá Sjávarklasanum. Aflakló - nýtt borðspil Borðspilið Aflakló er blanda af tveimur þekktum og vinsælum spilum frá fyrri tíð á Íslandi; Útvegsspilinu og Hættuspilinu. F réttir

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.