Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 188

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 188
184 Stjórnendur fyrirtækja eru ávallt að skoða leiðir til að bæta reksturinn og ná fram betra skipulagi. Hvort sem það felst í að auka markaðshlutdeild, minnka rekstrarkostnað, lágmarka áhættu, ná fram meiri gæðum eða auka ánægju viðskiptavina er vert að horfa til ISO 9001 og Lean til að ná árangri. Gott gæðastjórnunarkerfi með straumlínustjórnun (e. lean manage- ment) gefur þann ramma sem þarf til að bæta starfsemina á hverjum þeim þátt- um sem óskað er eftir í fyrirtækjarekstri. Straumlínustjórnun hefur náð mikilli út- breiðslu hjá fyrirtækjum um allan heim. Einnig má benda á ISO 9001, sem er eitt stærsta og árangursríkasta gæðakerfi í heiminum í dag. Stjórnkerfin ISO 9001 og straumlínu- stjórnun vinna sameiginlega á ferlastjórnun og á aðgerðum starfs- manna til að skapa virði fyrir viðskipta- vininn. Sameiginlega skapa kerfin skil- virkara framleiðslu- og þjónustuferli með meiri gæðum og styrkja þar af leiðandi rekstrar- og markaðsstöðu fyrirtækisins. Það skilar svo viðskiptavininum ná- kvæmlega því sem hann vill fá; á réttum tíma, í réttri röð, í réttu magni, án frávika og með minnstum mögulegum tilkostn- aði. Eitt af lykilatriðum í öllu þessu ferli er viðskiptavinurinn, sem er forsenda fyrir tilveru fyrirtækisins. Straumlínustjórnun gengur út á að láta allar virðisskapandi aðgerðir flæða. Þegar stöðugu flæði er náð ganga öll viðskiptaferli fljótar fyrir sig. Ávinningur, til að mynda af straumlínustjórnun, er að framleiðni getur tvöfaldast, algengt er um 25%, afhendingaröryggi vöru og þjónustu að 99%, aukin sala (gegnum- streymi)10-50% , aukin arðsemi 10-25% og fækkun vinnuslysa um 50% og svo mætti lengi telja. Þessi árangur er mikill, en þekking þeirra sem vinna með að- ferðafræðina innan fyrirtækisins skiptir þarna megin máli. Allar aðgerðir í fyrir- tækinu sem skapa ekki virði þarf að fjar- lægja. ISO 9001 er arðvænleg fjárfesting fyrir fyrirtæki sem veitir þeim forskot á markaðnum umfram önnur. Það er ekki tilviljun að yfir 750 milljón fyrirtækja í 161 landi hafa innleitt þetta gæðastjórnunar- kerfi með góðum árangri. Þau fyrirtæki sem eru komin með innbyggt gæða- kerfi í sinni starfsemi nálgast markmið fyrirtækisins á kerfisbundnari hátt. Auk þess sem heildarmynd fyrirtækisins og stjórnskipulag verður skýrari fyrir eigendur og stjórnendur, þá er einnig meiri yfirsýn yfir alla starfsemina. Allt skipulag, verklag og skjalfesting í fyrir- tækinu er notað til að uppfylla gæða- markmið til umbóta á vöru og þjónustu þannig að kröfur viðskiptavina séu hafð- ar í öndvegi. Sameiginlega eiga stjórnkerfin er- indi til allra þeirra fyrirtækja sem vilja gera betur með því að eyða sóun, auka sveigjanleika, uppfylla þarfir viðskipta- vina og efla virðissköpun. Hvort sem fyr- irtækin eru stór eða smá, í þjónustu eða framleiðslu þá eiga þessar aðferðir við hver svo sem starfsemin er; í sjávarút- vegi, landbúnaði, stofnunum, vélaverk- stæði, hótelrekstri, verslunarrekstri, bændagistingu svo eitthvað sé nefnt. Þegar ferlarnir hafa verið einfaldaðir og starfsmenn virkjaðir, öðlast starfsmenn meiri ábyrgð, fá aukið hlutverk og meiri skilning á því sem skiptir máli og starfsá- nægja eykst. Við erum ekki ein í heiminum, samkeppni á markaði eykst sífellt og rík- ari krafa er gerð til fyrirtækja um að þau uppfylli ákveðin skilyrði vegna gæða, öryggis, umhverfis og samfélagslegar ábyrgðar. Í umbótastarfi hvers fyrirtækis er mikilvægt að bæta stjórnkerfin. Allir sem vilja losa það fjármagn sem bundið er í sóun, ættu að geta nýtt sér aðferða- fræði Lean og ISO 9001 til að að gera betur og ná árangri. PDCA ráðgjafar Símar 896 1135 og 899 8947 pdca@pdca.is pdca.is Framúrskarandi árangur með Lean og ISO 9001 Kristín Þórarinsdóttir og Steingerður Þorgilsdóttir, eru ráðgjafar í ISO gæðastöðlum og straumlínustjórnun hjá PDCA ráðgjöfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.