Morgunblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 2015 VINNINGASKRÁ 52. útdráttur 30. apríl 2015 Aðalv inningur Vinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 12066 21690 44411 52723 2 39 242 362 504 511 623 641 695 846 922 1066 1359 1379 1491 1677 1957 2067 2113 2171 2218 2227 2382 2469 2497 2654 2663 2701 2763 2966 2987 3055 3223 3290 3296 3327 3557 3654 3755 3781 3812 3858 3959 3990 4017 4032 4035 4141 4146 4215 4220 4256 4360 4472 4754 4797 4877 4884 4896 4982 5110 5217 5292 5345 5353 5462 5492 5594 5678 5679 5853 5911 6074 6150 6445 6800 6911 6940 7003 7134 7647 7673 7726 7767 7822 7942 8041 8051 8091 8107 8147 8406 8453 8477 8507 8613 9177 9307 9308 9344 9396 9474 9527 9703 10005 10253 10256 10309 10470 10486 10585 10596 10654 10680 10706 10959 11071 11208 11407 11502 11588 11765 11770 11783 11791 12101 12156 12212 12355 12537 12654 12866 12883 12935 13041 13108 13161 13262 13277 13508 13518 13608 13756 13913 13942 14256 14283 14417 14459 14621 14996 15033 15039 15046 15119 15349 15350 15351 15382 15451 15496 15506 15517 15526 15677 15709 15802 15881 15968 16008 16036 16037 16169 16206 16429 16538 16693 16699 16892 17084 17135 17186 17234 17247 17430 17450 17580 17720 17747 17774 17867 17899 17950 17999 18053 18094 18252 18253 18473 18483 18490 18508 18512 18520 18544 18566 18625 18795 18889 18951 19163 19321 19453 19466 19469 19596 19607 19798 19817 19826 19929 20057 20081 20317 20325 20625 20845 21023 21069 21380 21526 21583 21634 21672 22035 22307 22365 22373 22477 22580 22767 22959 23128 23204 23289 23294 23342 23399 23471 23592 23658 23932 24008 24092 24213 24406 24448 24618 24708 24767 24844 24925 24937 24951 24968 25014 25049 25069 25103 25105 25116 25120 25123 25194 25221 25324 25355 25548 26003 26113 26239 26271 26384 26457 26555 26663 26829 26868 27049 27091 27172 27183 27308 27357 27370 27485 27516 27604 27668 27749 27951 28028 28181 28407 28438 28448 28656 28685 28908 28915 28948 28975 29020 29124 29145 29182 29366 29377 29479 29515 29518 29573 29709 29828 29941 29983 30021 30110 30260 30273 30437 30586 30724 30810 30835 30934 31019 31041 31042 31063 31075 31185 31198 31239 31371 31409 31558 31590 31601 31611 31713 31750 31947 32050 32058 32191 32192 32270 32294 32402 32419 32469 32596 32737 32797 32800 32802 33133 33155 33196 33273 33682 33819 33839 33928 33950 34039 34148 34236 34479 34571 34572 34575 34702 34722 34727 34752 34790 34826 35051 35136 35149 35185 35591 35644 35678 35763 35862 35876 36064 36249 36347 36421 36860 36891 37098 37131 37187 37252 37262 37284 37329 37466 37628 37757 37841 37855 38075 38518 38607 38729 38767 38956 39020 39216 39413 39486 39493 39552 39629 39662 39694 40027 40307 40331 40371 40396 40490 40843 40857 41176 41193 41240 41274 41463 41539 41582 41583 41657 42015 42151 42186 42269 42325 42386 42418 42489 42519 42534 42950 42992 43001 43013 43019 43073 43078 43430 43442 43446 43591 43643 43714 44095 44151 44164 44179 44181 44326 44602 44787 44821 44945 45103 45151 45194 45292 45402 45522 45564 45637 45812 45832 45875 45985 46167 46272 46286 46312 46358 46468 46541 46665 46667 46809 46832 46858 46887 47052 47166 47191 47209 47214 47565 47578 47592 47689 47694 47711 47854 47967 47970 48167 48171 48208 48504 48543 48598 48655 48746 48900 49114 49305 49322 49335 49358 49411 49462 49505 49596 49714 49751 49954 50021 50103 50115 50266 50281 50407 50478 50539 50541 50564 50666 50968 51038 51128 51449 51467 51468 51552 51761 51948 51949 51959 52051 52155 52463 52464 52590 52636 52742 52999 53034 53054 53085 53266 53270 53275 53379 53478 53551 53575 53691 53717 53823 53906 53958 54351 54401 54535 54542 54751 55190 55264 55438 55589 55660 55702 56164 56249 56351 56364 56538 56558 56617 56655 56736 56750 56849 56870 57188 57322 57336 57598 57610 57621 57662 57870 57930 58000 58160 58239 58372 58516 58661 58755 58888 58930 58958 59004 59292 59336 59396 59440 59488 59539 59603 59693 59741 59749 59760 59780 60162 60171 60187 60320 60339 60416 60584 60606 60613 60744 60838 60881 61020 61183 61277 61349 61402 61497 61511 61870 61891 61926 62027 62248 62277 62339 62500 62625 62663 62667 62704 62905 63207 63228 63299 63453 63567 63584 63647 63941 64086 64168 64169 64369 64406 64461 64486 64600 64630 64725 64771 65027 65243 65453 65490 65773 65852 65947 65988 66069 66142 66201 66246 66423 66472 66610 66639 66787 66805 66858 66922 67021 67147 67239 67576 67581 67696 68311 68450 68522 68823 69024 69170 69325 69326 69387 69459 69472 69599 69746 69764 69917 69993 70069 70254 70397 70428 70434 70463 70546 70927 71036 71080 71372 71583 71608 71692 71732 71788 72143 72196 72262 72453 72545 72609 72648 72656 72864 72899 73147 73305 73325 73344 74290 74307 74459 74498 74508 74566 74608 74740 74863 74876 74890 74905 74913 74938 75089 75164 75179 75209 75273 75309 75459 75617 75890 75904 75915 75920 76027 76092 76098 76171 76176 76225 76365 76428 76482 76532 76548 76593 76608 76757 76804 76867 76975 76984 77069 77170 77212 77219 77229 77236 77437 77534 77680 77820 77934 78007 78030 78117 78175 78254 78272 78345 78389 78493 78495 78541 78730 78741 78842 78898 78949 78966 78968 78970 79100 79115 79121 79204 79268 79564 79577 79721 79862 79877 79909 Næstu útdrættir fara fram 12., 15., 21. og 28. maí 2015 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 15.000.000 Kr. 30.000.000 (tvöfaldur) 3 4 2 0 3 3074 14220 22199 34561 49099 63725 6707 17648 29682 39242 56518 70377 9655 19015 29886 41174 56740 70646 13856 21108 31343 46222 58645 78722 808 7572 19226 31094 41861 53219 63976 73098 903 8505 19891 32151 42650 54395 64433 74629 1303 8979 20932 32157 42730 55591 64845 75337 1415 11003 21050 33093 43181 56377 65432 76332 2540 14371 21741 33123 43646 56595 67670 76471 3625 14507 21964 34218 44081 56701 68156 76851 3910 15761 22091 34419 44713 57074 70331 77636 4174 16016 22679 37024 45123 57261 70698 78191 4774 16960 23191 37704 45361 57347 70782 79716 5456 18039 24900 37852 46012 60867 71701 5498 18148 26674 39443 48650 61039 72352 5823 18742 28161 40917 49020 62884 72407 5888 18820 30591 40930 52852 63814 72866 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr.40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) VIÐTAL Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Rúllandi fjárhagsspá (e. Rolling Forecast) er framtíðin í áætl- anagerð,“ segir Inga Guðmunds- dóttir, viðskiptafræðingur MSc og fjármálastjóri Búseta. Inga gerði rannsókn meðal stærstu fyrirtækja á Íslandi um viðhorf þeirra til fjár- hagsáætlanagerðar og rúllandi fjár- hagsspár í meistararitgerð sinni sem nefnist „Frá hefðbundinni fjárhags- áætlanagerð til rúllandi fjárhags- spár“. Hún þekkir vel til fjárhags- áætlanagerðar og hefur viðamikla reynslu af fjármálastjórnun í fyr- irtækjum á borð við Sjóvá, Marel, Actavis og Olís. Í rannsókn sinni ræddi hún við ábyrgðaraðila fjár- málastjórnunar í fimm stórum ís- lenskum fyrirtækjum og kom í ljós að eitt þeirra var með virka rúllandi fjárhagsspá og hin með áform um að taka slíka spá upp. Þá gerði hún einnig rannsókn meðal 100 stærstu fyrirtækja landsins þar sem kannað var viðhorfið til rúllandi fjárhags- spár og reyndust 62% fyrirtækjanna sammála því að slík spá endurspegli betur sveiflur í rekstri en fjárhags- áætlanir og 78% telja að rúllandi fjárhagsspá auðveldi gerð sjóðs- streymisáætlana. Spáin í stöðugri endurskoðun Inga segir að rúllandi fjárhagsspá nýtist stórum sem smáum fyrir- tækjum af öllum gerðum. „Hefð- bundin fjárhagsáætlunargerð hefur verið gagnrýnd, meðal annars fyrir að vera of kostnaðarsöm og taka langan tíma, sumir vilja meira að segja fullyrða að hún sé orðin úrelt. Í fjárhagsáætlun er fastur tímarammi sem yfirleitt tekur til eins árs en í rúllandi fjárhagsspá er horft á fimm ársfjórðunga fram í tímann og hver ársfjórðungur er stöðugt í endur- skoðun. Spáin er því uppfærð miðað við nýjustu breytingarnar í um- hverfinu en í hefðbundinni fjárhags- áætlun eru stjórnendur lokaðir inni í ramma sem tekur mið af þessu eina ári.“ Lykilþættir dregnir fram Í rúllandi fjárhagsspá er fundið út hverjir eru lykilþættir í fyrirtækinu sem skipta máli í rekstrinum og spá- in tekur til þeirra þátta. Þannig get- ur rúllandi fjárhagsspá verið upp á 10-15 línur í samanburði við fjár- hagsáætlun sem getur verið mörg hundruð línur þar sem ótal bók- haldsþættir eru settir fram. Þegar fyrirtæki taka upp rúllandi fjárhagsspá verður til ný hugsun í fyrirtækinu og segir Inga mjög mik- ilvægt að hafa mannauðsstjórn fyr- irtækisins með sér í innleiðingunni. „Með þessari aðferð færðu starfs- mennina til að taka meiri þátt í áætl- anagerðinni og þeir taka þá um leið meiri ábyrgð á áætlununum. Fram- línufólkið getur komið að gerð áætl- ananna sem það getur nýtt betur en hefðbundna fjárhagsáætlun. Auk þess verður til betri samvinna milli fólks í ólíkum deildum í fyrirtæk- inu.“ Meiri hvati til að gera sitt besta Inga segir að með því að nýta rúll- andi fjárhagsspá sé starfsfólki gert kleift að horfa stöðugt fram á við, fylgjast með breytingum sem verða og leita að nýjum tækifærum. „Þannig verður til hvati til að gera alltaf sitt besta en í hefðbundinni fjárhagsáætlanagerð er þetta meira leikur að tölum, jafnvel vill starfsfólk ekki fara fram úr áætluninni því það gæti kallað á miklar breytingar eða það vill eyða öllu sem gert er ráð fyr- ir í áætluninni til að tryggja að það fái ekki minni upphæð á næsta ári.“ Inga segir að rúllandi fjárhagsspá geti komið í staðinn fyrir fjárhags- áætlanagerðina en til að byrja með sé hún oft notuð samhliða á meðan verið er að þreifa sig áfram með hverjar lykilstærðir fyrirtækisins eru. „Hvert og eitt fyrirtæki þarf að finna sína lykilþætti en þegar þeir eru komnir þá er miklu minni vinna við gerð fjárhagsspár sem getur jafnvel verið að segja meira. Það er auðveldara að sjá stóru myndina í rekstrinum í stað þess að hengja sig í smáatriði sem skipta kannski engu máli.“ Inga nefnir að dæmi séu um að efasemdir hafi verið í byrjun ferl- isins en það hafi breyst fljótt í eft- irvæntingu þegar starfsmenn áttuðu sig á að þeir fengu meira frelsi og vald til að taka ákvarðanir auk þess sem kostnaðareftirlitið varð betra. „Rúllandi fjárhagsspá auðveldar starfsfólki að vilja gera betur auk þess sem meiri gleði verður í áætlanagerðinni með þátttöku allra. Niðurstaða mín er sú að það eru að verða breytingar á ferli fjárhags- áætlanagerðar á Íslandi. Það á hins vegar eftir að koma betur í ljós hversu langan tíma breytingarferlið á eftir að taka,“ segir Inga að lokum. Morgunblaðið/Eggert Áætlanir Inga Guðmundsdóttir gerði rannsókn meðal stærstu íslensku fyrirtækjanna sem mörg hver ætla að taka upp rúllandi fjárhagsspá. Rúllandi fjárhags- spá er framtíðin  Meiri hvati til að gera sitt besta Rannsóknin » 78% þekktu hugtakið rúll- andi fjárhagsspá. » 62% telja að tekin verði upp rúllandi fjárhagsspá í nánustu framtíð. » 61% telur að rúllandi fjár- hagsspá endurspegli betur sveiflur í rekstrinum. » 78% telja rúllandi fjár- hagsspá auðvelda gerð sjóð- streymisáætlana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.