Morgunblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 11
Kalt Gesturinn Vigdís fangaði form í klaka og snjó, nóg af því á Ströndum. Skólinn Þórey tók mynd af Finnbogastaðaskóla og hafði skiltin í forgrunni. Áhugasamur Krakkarnir lærðu heilmikið um myndavélar. Hér leið- beinir Yrsa Kára við myndatöku. „Mér fannst svo skemmtilegt að læra um myndavélina og ljósmyndun, við vor- um líka svo mikið úti og það finnst mér svo gaman. Ég hlakka til að setja myndirnar mínar á pappír,“ segir Kristín í 7. bekk sem fannst námskeiðið æðislegt. Fjall Kristín tók mynd af Þóreyju að taka mynd þar sem Yrsa aðstoðaði.Hissa Magnea tók mynd af kindunum í fjárhúsunum heima hjá sér í Bæ. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 2015 TRYGGVIÓLAFSSONhefur starfað semmálari í yfir 40 ár, búandi í Danmörku. Hann hefur samhliða því að mála, unnið einar 50 grafíkmyndir í prentverki á Fjóni, offset-litografíur. Einnig hefur hann fengið prentaðar þrjár möppur með grafíkmyndum í Danmörku, að ótöldummyndum í danskar bækur. Eftir að Tryggva fannst hann hafa „málað sig útí horn“ í lok abstrakttímabils sínsum1967, fórhannaðþreifa sigáframmeðað mála fígúrat́v málverk. Þessar tilraunir veturinn 1968-69 opnuðu fyrir honum möguleika á að nota myndefni úr dagblöðum og öðrum fjölmiðlum í gerðmynda og það gerir hann enn. Myndmál sitt hefurhannhaldið áframað ræktaæsíðan, einsog gróður í garði. Hann hefur orðið póetískari og jafnframt djarfari í myndmáli sínu með árunum. Ekki síst á allra síðustu tímum hefur mátt finna meiri skáldskap í verkunum, ásamt kímni og persónulegri litameðferð. Eftir slys 2007 flutti Tryggvi til Íslands og eftir það hefur hann ekki getað málað. Hann er þó ekki alveg af baki dottinn, því að með hjálp góðra aðstoðarmanna er hann enn kominn af stað í grafíkinni, nú á Íslandi. TRYGGVI ÓLAFSSON NÝ GRAFÍK Jarðnesk ljóð Þér er boðið á opnun sýningar Tryggva Ólafssonar á nýrri grafík í Gallerí Fold föstudaginn 1. maí kl. 15.00 –17.00. Léttar veitingar og músík. Allir velkomnir. B O Ð S K O R T Rauðarárstígur 12 - 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.isÞverholt 13 105 Reykjavík · Sími 511 1234 · www.gudjono.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.