Morgunblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 2015 þegar þú vilt kvarts stein á borðið Blettaábyrgð Viðhaldsfrítt yfirborð Slitsterkt Bakteríuvörn Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | www.rein.is By Cosentino 9 2 7 3 4 8 6 5 1 8 3 6 9 5 1 4 2 7 4 5 1 6 7 2 3 9 8 6 8 2 7 3 9 1 4 5 3 9 4 8 1 5 7 6 2 1 7 5 2 6 4 9 8 3 7 1 9 5 8 6 2 3 4 2 4 8 1 9 3 5 7 6 5 6 3 4 2 7 8 1 9 9 6 1 4 8 2 5 7 3 5 4 8 9 7 3 2 1 6 2 7 3 6 1 5 4 8 9 3 8 7 1 9 4 6 5 2 1 9 5 8 2 6 7 3 4 4 2 6 5 3 7 1 9 8 6 3 2 7 5 8 9 4 1 8 5 9 2 4 1 3 6 7 7 1 4 3 6 9 8 2 5 5 4 2 3 8 6 7 1 9 6 8 3 7 9 1 4 2 5 9 1 7 4 5 2 6 8 3 1 6 8 9 7 5 3 4 2 3 7 5 1 2 4 8 9 6 4 2 9 6 3 8 5 7 1 8 9 6 5 1 7 2 3 4 7 5 1 2 4 3 9 6 8 2 3 4 8 6 9 1 5 7 Lausn sudoku Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Góður punktur. V-NS Norður ♠7632 ♥Á1098 ♦– ♣ÁG976 Vestur Austur ♠1054 ♠DG8 ♥532 ♥74 ♦ÁD8743 ♦K1096 ♣K ♣10853 Suður ♠ÁK9 ♥KDG6 ♦G52 ♣D42 Suður spilar 6♥. Það getur verið fjandi erfitt að dúkka greiðlega í viðkvæmum stöðum. Við sáum það í gær. Hér er annað dæmi úr sama leik Íslandsmótsins, en með öfug- um formerkjum. Lesandinn er í suður (aldrei þessu vant) og fær út tromp gegn 6♥.Slemma var reynd á fjórum borðum og allir sagnhafar spiluðu litlu laufi úr blindum í öðrum slag. Hug- myndin var að fría lauflitinn strax og tryggja um leið liðugan samgang til að trompa tvo tígla. Í sjálfu sér gott plan, sem skilar örugglega tólf slögum í 3-2- legu í laufinu. En ekki hér. Laufdrottn- ingin féll undir kónginn og lauftía aust- urs tryggði vörninni vinninginn. Svekkjandi lega, vissulega, en þó er vart hægt að gagnrýna spilamennsk- una. Sverrir Ármannsson var þó sjálfum sér gramur. Hann var einn fjórmenning- anna í slemmu og bölvaði sér fyrir að setja ekki LÍTIÐ lauf heima í öðrum slag: „Austur myndi aldrei dúkka fum- laust með kónginn.“ Góður punktur. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 a6 5. h3 Bg7 6. Dd2 b5 7. Bd3 Bb7 8. f3 Rbd7 9. a4 b4 10. Rce2 c5 11. c3 a5 12. h4 Db6 13. Rh3 Ba6 14. Bxa6 Dxa6 15. Kf2 0-0 16. Bh6 bxc3 17. bxc3 cxd4 18. cxd4 e5 19. Bxg7 Kxg7 20. g4 d5 21. g5 Rh5 22. dxe5 Rxe5 23. Dd4 f6 24. Rhf4 Rxf4 25. Rxf4 dxe4 26. Rd5 Had8 27. Had1 Rd3+ 28. Ke3 Staðan kom upp í síðari hluta 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Guð- mundur Kjartansson (2.439) hafði svart gegn Lenku Ptácníkovu (2.265). 28. … Hxd5! 29. Dxd5 Db6+ 30. Kxe4? skárra var að leika 30. Dd4. 30. … Rf2+ 31. Kf4 fxg5+ 32. Kg3 Rxh1+ 33. Hxh1 gxh4+ 34. Hxh4 Dg1+ 35. Kh3 Df1+ 36. Kg3 De1+ 37. Kh3 h5 38. Hc4 Hxf3+ 39. Dxf3 De6+ 40. Hg4 hxg4+ 41. Dxg4 Kf6 42. Kh4 Dxg4+ 43. Kxg4 Ke5 44. Kg5 Kd4 45. Kxg6 Kc4 46. Kf5 Kb4 og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Að „gera þessum hugmyndum skil“ er mismælt ef meiningin var að gera grein fyrir þeim. Að gera e-u skil getur merkt að fullnægja e-u: skyldu, til dæmis, eða ganga frá e-u, til dæmis að klára matinn sinn: gera matnum góð skil. Að gera skil fyrir e-u merkir á hinn bóginn að gera grein fyrir e-u. Málið 1. maí 1783 Eldgos hófst út af Reykja- nesi, sennilega þar sem nú er Eldeyjarboði. Við gosið myndaðist 800 metra löng eyja sem nefnd var Nýey, en hún var horfin í sæ ári síðar. 1. maí 1923 Alþýðusambandið gekkst fyrir hátíðahöldum og kröfu- göngu í Reykjavík í fyrsta sinn, í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Alþýðublaðið sagði að kröfugangan hefði „mikil áhrif haft á almenning í bænum“. Kröfuspjöldin voru hvít með rauðum áletr- unum svo sem „Atvinnubæt- ur gegn atvinnuleysi,“ „Eng- ar kjallarakompur“ og „Hvar er landsspítalinn?“ 1. maí 1936 Seinasti apríl, kvæði eftir Halldór Laxness, birtist í tímaritinu Rauða fánanum. Síðar var kvæðið eignað Ólafi Kárasyni í Heimsljósi og er nú þekkt sem Maí- stjarnan. 1. maí 1948 Fádæma snjókomu gerði syðst á landinu þennan dag og þann næsta. Snjódýpt á Stórhöfða í Vestmannaeyjum mældist 65 sentimetrar. „Kyngdi svo miklum snjó niður að elstu menn muna ekki annað eins á þessum tíma árs,“ sagði Morgun- blaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 9 3 1 8 3 1 8 2 9 1 5 6 2 5 6 9 3 1 8 4 4 3 6 5 4 2 8 1 9 8 2 3 7 3 1 6 4 8 7 4 6 2 1 3 6 2 8 9 1 6 7 1 4 8 5 8 7 1 3 9 4 5 8 6 8 3 3 1 4 9 4 7 1 8 9 7 5 3 4 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl D R A G N I L G I S Á F R D E T E X L M W C W G H E L G U Ð U F Z A F W E X Z R P F E S P J A R A Ð T I M Z I K Z S E J U W V Z J U G U N U N Þ K W N J U Y M L V C N A N N G F R K K X L Q P J K X L R Y I I N R Y N Þ O E I R Z Ó N V Y I S Ð I T K X É K N M B M I J L U Í Ó K K F K S T K D U M A O P N Ð S J S Ý A I D T V I L N G K A Z U F L J S K R L B C Z W M N P A C M Q T A A Á K U Ý L V N W G A H B I L T N P S C V L M W I N X W R A E V Á O P G R A I A N D V N A W K V X N E E A V V S R O R E R J N R S N G N V H V S B M F Ý O R I X B W X Q C S Z L G Ú G Q C O D Z X C S Q Z M Q U C K A S N A M Ó J L Z N J X A L S Ð I E R G F A A S O P G V V L Dýrasafni Finnið Fullikallinn Helguðu Leikkonunnar Ljómans Náttljósinu Posaafgreiðsla Pólsjávar Reykvískum Spjarað Sveimuðu Sveppasýkingum Ásiglingar Þrykkir Þéttbýlisbúa 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dögg, 4 kuldi, 7 andstaða, 8 fjandskapur, 9 þegar, 11 heimili, 13 spotta, 14 málmblanda, 15 vegar- spotta, 17 klæðleysi, 20 illur andi, 22 hjól- spelum, 23 hamingja, 24 náðhús, 25 mál. Lóðrétt | 1 kækur, 2 ávöxtur, 3 ástargyðja, 4 konur, 5 amboðin, 6 skjóða, 10 hamslaus, 12 reið, 13 bókstafur, 15 kalviður, 16 fiskum, 18 tréð, 19 fugl, 20 tunnur, 21 slæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 reipdrátt, 8 umber, 9 selja, 10 tík, 11 braka, 13 aktar, 15 hrafl, 18 stöku, 21 inn, 22 sagið, 23 jólin, 24 fangbrögð. Lóðrétt: 2 Embla, 2 parta, 4 röska, 5 tylft, 6 kubb, 7 maur, 12 kóf, 14 kát, 15 hosa, 16 angra, 17 liðug, 18 snjór, 19 öflug, 20 unna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.