Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 29
SJARMERANDI HÆÐ Í ÞINGHOLTUNUM Þ að fyrsta sem blaðamaður tekur eftir þegar gengið er inn í húsið er stórkostleg- ur stigagangur, málaður af Einari Jónssyni, með marmaram- unstri í art deco-stíl. Stigagang- urinn er friðaður, segir húsfrúin, sem ekki vill láta nafns síns getið, en hún hefur komið sér vel fyrir ásamt þremur persaköttum. Hátt er til lofts í íbúðinni og stórir upp- runalegir gluggar veita mikla birtu. „Ég hef haft gaman af að heim- sækja antíkbúðir og markaði gegn- um tíðina, heimilið er því einhvers konar samansafn af hinu og þessu, ég er hrifin af frönskum og ítölsk- um stíl,“ segir húsfrúin en hún segir jafnframt liti og lýsingu skipta sköpum á heimilinu. Áhugi húsfrúarinnar á ferðalögum leynir sér ekki þar sem gersemar hvað- anæva úr heiminum prýða heimilið; allt frá fallegum myndum yfir í heillandi antíkmublur sem keyptar voru á mörkuðum. Stíllinn á heim- ilinu fer vel við upprunalegar inn- réttingar og stíl byggingarinnar, sem ljær heimilinu ákaflega heillandi og notalegt yfirbragð. Borðstofan er í miklu eft- irlæti á heimilinu. Fallegir munir hvaðanæva úr heiminum skapa þar notalega stemningu. Stigagangurinn er friðaður en hann er málaður í art deco-stíl. Loftið í stofunni málaði franskur listamaður. Franskur og ítalskur stíll í miðbænum ÞINGHOLTIN Í REYKJAVÍK ERU HEILLANDI OG EFTIRSÓTT HVERFI, ÞAR ER MIKIÐ AF ELDRI FALLEGUM HÚSUM MEÐ STERKAN KARAKTER. SUNNUDAGSBLAÐIÐ LEIT INN Á SJARMERANDI HÆÐ VIÐ BALDURSGÖTU. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Áhuginn á ferðalögum leynir sér ekki og hefur húsfrúin haft gaman af því að heimsækja antíkbúðir og markaði gegnum tíðina 10.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 25-70%AFSLÁTTUR – fyrir lifandi heimili – Leggur grunn að góðum degi – fyrir lifandi heimili – Leggur grunn að góðum degi – fyrir lifandi heimili – NN MEIRI AFSL ÁTTUR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.