Fréttablaðið - 07.01.2015, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 07.01.2015, Blaðsíða 24
FÓLK|FERÐIR FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 Hönnun: Silja Ástþórsdóttir EFTIRFYRIR NÝJUNG Á ÍSLANDI NÝ LEIÐ TIL AÐ LÉTTAST! MAGABANDSDÁLEIÐSLA Magabandsdáleiðsla er lífsstílsbreyting. Aðstoð við að léttast á nýjan og auðveldan hátt! Með magabandsdáleiðslu færðu aðstoð við að borða minna af þeim mat sem þú ert þegar að borða. Jón Víðis Jakobsson dáleiðari hefur hjálpað fjölda fólks að léttast og ná góðum árangri á þyngdarstjórnun sinni. Upplýsingar og tímapantanir: S. 895 3035 • jonvidis@tofrar.is Núvitund úl ausnir Hreyfilausnir ta kl in gs þj ál fu n 60+ Slökun Hugarlausnir Stoðkerfislausnir H ei ls ul au sn ir Sj úk ra þ já lf un Heilsumat Sá lfr æ ði ng ar Eldum betur Bo rð um b et ur A ðh al d hj úk ru na rf ræ ði ng s Sofum betur um b et Karlap OrkulE in st AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA ð Bo rð u - Þín brú til betri heilsu www.heilsuborg.is Hafðu samband og fáðu fría ráðgjöf – Eru kílóin að hlaðast á? – Ertu með verki? – ....eða er hreinlega allt í rugli? O ffi tu rá ðg jö f Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Uppáhaldsborgin mín er Brussel. Ég á í ástar- og haturssambandi við hana en ég var þar í námi frá 1995 til 1998. Eftir það vann ég í ólíkum borgum Evrópu en var með íbúð í Brussel sem stoppistöð á milli sýningarferða. Ég var þar allt til 2013 en þá flutti ég alveg með allt mitt hafurtask, börn og mann, til Íslands. HVERNIG ER MANNLÍFIÐ? Mannlífið fer aðeins eftir árs- tíðum, menn eru glaðir á sumrin, þegar og ef sólin skín, en pínu þunglyndir í skammdeginu. Í Brussel búa líka allra þjóða kvik- indi sem er gaman, maður hittir mjög sjaldan innfædda Belga þar. HVERNIG ER MATURINN? Sá belgíski er mjög góður „basic“ matur en síðan er auðvitað hægt að finna mat frá öllum þjóðum og veitingahúsin eru mjög góð, oftast. HVERNIG ER AÐ VERSLA? Það eru nokkrir góðir markaðir í borginni, bæði matarmarkaðir, „secondhand“- og antíkmarkaðir. Tískustandardinn er mjög hár í Brussel og ég kynntist nokkrum góðum tískuhönnuðum þar. Svo verslaði ég við kaupmanninn á horninu milli þess sem ég fór í súpermarkaðinn. ÁTTU UPPÁHALDSSTAÐ Í BORGINNI? Það var aðeins eitt kaffihús með góðu kaffi sem hét Moka. Fin de siècle er líka góður og ódýr veit- ingastaður en sama starfsfólkið vann þar allan tímann sem ég bjó úti. KOM EITTHVAÐ Á ÓVART VIÐ BORGINA? Brussel er nokkuð skítug og kaót- ísk en það leynast gullmolar úti um allt. Það er mjög gaman að labba um og villast um borgina og eins og að labba á milli heims- álfa að ganga milli ólíkra hverfa. HVAÐ Á AÐ GERA Í HEIMSÓKN Í BRUSSEL? Leyfa sér að villast, fara í leik- hús að sjá bæði dans og leikrit og aðra sviðslist. Smakka líka eins margar bjórtegundir og fólk kemst yfir og heimsækja eins margar súkkulaðibúðir og hægt er. KAÓTÍSK BORG BORGIN MÍN Erna Ómarsdóttir, listrænn ráðgjafi Íslenska dansflokksins, á sér uppáhaldsborg. Sú er bæði skítug og kaótísk en þar er gaman að villast. GULLMOLAR ÚTI UM ALLT Brussel er uppáhaldsborg Ernu. GAMAN AÐ VILLAST Erna Ómarsdóttir, listrænn ráðgjafi Íslenska dansflokksins, bjó mörg ár í Brussel. MYND/ERNIR 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 3 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 7 9 -8 5 5 C 1 7 7 9 -8 4 2 0 1 7 7 9 -8 2 E 4 1 7 7 9 -8 1 A 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 4 8 s _ 6 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.