Fréttablaðið - 07.01.2015, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 07.01.2015, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 2015 | MENNING | 21 Fararstjórar: Haraldur Örn og Örvar Þór Ólafssynir Nánari upplýsingar á www.fjallafelagid.is FJALLGÖNGU- ÁSKORUN 2015! KYNNINGARFUNDUR FJALLAFÉLAGSINS Í KVÖLD 7. JANÚAR KL. 20:00 Í VERSLUN INTERSPORT Á BÍLDSHÖFÐA. DAGSKRÁ FUNDARINS: · Kynning á Fjallafélaginu · Nokkur ráð varðandi fatnað og búnað · Fjallgönguáætlun 2015 · Haglöfs útivistarfatnaður – stutt kynning ALLIR VELKOMNIR! 20% AFSLÁTTUR AF HAGLÖFS útivistarfatnaði í Intersport Bíldshöfða Í KVÖLD Ýmis sérkjör til skráðra þátttakenda á meðan á fjallgöngunum stendur. 24 FJALLGÖNGUR HEFJAST 21. JANÚAR ÓKEYPIS Í FYRSTU GÖNGUNA Förðunarmeistarinn Lisa Eld- ridge hefur verið ráðin sem stjórnandi förðunardeildar snyrtivörurisans Lancôme. Eld- ridge er þekktust í tískuheimin- um fyrir förðunarkennslumynd- bönd sín á YouTube, þar sem hún er með yfir milljón fylgjendur. Í myndböndunum hefur hún sýnt einfaldar farðanir sem henta öllum og er auðvelt að læra. Hún hefur starfað sem förðunarfræð- ingur í fjölda ára og hefur meðal annars unnið fyrir Vogue, Harp- ers Bazaar, tímaritið Love og ID. Eldridge segist vera spennt fyrir nýja starfinu og hlakkar til að þróa nýjar vörur og liti. Lisa Eldrigde til Lancôme LISA ELDRIDGE Hefur verið ráðin til Lancôme. MYND/GETTY Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga tónlistarmanninn Benji Madd en á mánudag. Hlutirnir gerast hratt hjá parinu, en þau fóru að vera saman í maí í fyrra, og bað Madden um hönd Diaz í desember. Athöfnin var lítil en glæsileg og var haldin í bakgarð- inum hjá þeim. Vinkona Diaz, leikkonan Drew Barrymore, var brúðarmey ásamt mágkonu Madd en, Nicole Richie, en það var hún sem kynnti parið í fyrra. Að auki voru leikkonurnar Reese Witherspoon og Gwyneth Paltrow viðstaddar athöfnina. Í yfirlýs- ingu sem nýju hjónin sendu frá sér segjast þau vera yfir sig ham- ingjusöm og geta ekki beðið eftir að hefja nýtt líf saman. Diaz gekk að eiga Madden NÝGIFT Leikkonan Cameron Diaz gifti sig á mánudag. MYND/GETTY Kvikmynd Richards Linklater, Boyhood, hlaut þrenn verðlaun á hátíðinni New York Film Critics Circle sem var haldin fyrir skömmu. Ethan Hawke og Patricia Arquette sem bæði leika í myndinni voru í góðum gír á hátíðinni. Hawke las upp úr gagnrýni blaðs- ins New York Times um frammistöðu sína, sem blaðamanni þótti ekki sérlega góð, og Arquette mætti upp á svið með drykk í hendi þegar hún tók á móti verðlaunum sem besta leikkonan í aukahlutverki. „Ég mætti með viskí með mér vegna þess að ég er leikari af fjórðu kynslóð,“ sagði hún. Grínistinn Jon Stewart afhenti framleið- endum Boyhood svo verðlaun fyrir bestu myndina. Boyhood hefur unnið til fjölda verðlauna að undanförnu og er talin líkleg til að fá tilnefn- ingu til Óskarverðlaunanna. Hún hefur jafn- framt verið tilnefnd til fimm Golden Globe- verðlauna en þau verða afhent næstkomandi sunnudagskvöld. Aðalleikarinn Ellar Coltrane var sex ára þegar leikstjórinn Linklater réð hann í hlutverkið en átján ára þegar myndin kláraðist. Timothy Spall var kjörinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt sem málarinn JMW Turn- er í myndinni Mr. Turner og Jake Gyllen- haal afhenti Marion Cotillard verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk hennar í The Immigrant and Two Days, One Night. Boyhood með þrenn verðlaun í New York Kvikmynd Richards Linklater heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Spall og Cotillard bestu leikararnir. ARQUETTE Patricia Arquette ásamt listamanninum Eric White. NORDICPHOTOS/GETTY GYLLEN- HAAL OG COTILLARD Jake Gyllen- haal afhenti Cotillard verðlaun sem besta leikkonan. JOHN LITHGOW Leikarinn hrósaði Timothy Spall fyrir frammistöðu hans. GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 7 9 -3 1 6 C 1 7 7 9 -3 0 3 0 1 7 7 9 -2 E F 4 1 7 7 9 -2 D B 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 4 8 s _ 6 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.