Morgunblaðið - 19.06.2015, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.2015, Blaðsíða 5
Áfram stelpur – hátíðarkveðjur á 19. júní Við óskum konum um land allt innilega til hamingju með daginn og minnumst þess að 100 ár eru síðan íslenskar konur fengu kosninga- rétt. Höldum áfram að vinna saman að jafnrétti, samfélaginu öllu til hagsbóta. Í tilefni dagsins bjóðum við allar konur velkomnar í Alcoa Fjarðaál kl. 17 þar sem við fögnum saman. Skrúðganga á Egilsstöðum á kvennafrídegi 1986. Frá samkomu í Valaskjálf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.