Morgunblaðið - 19.06.2015, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 2015
Ármúla 24 • S: 585 2800Opið virka daga 9 -18, laugardaga 11- 16. – www.rafkaup.is
Nýtt frá
BELID
18.00 Hugarhvarf (e)
19.00 Eðaltónar (e)
19.15 433.is (e)
19.45 Grillspaðinn (e)
20.00 Þjóðbraut Stjórn-
málin brotin til mergjar.
21.00 Sjónarhorn (e) Álita-
málin í samfélaginu rædd
til hlítar.
21.30 Lífsins List Menning
og mannlíf í vikunni.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Talk
09.45 Pepsi MAX tónlist
13.35 Cheers
14.00 Dr. Phil
14.40 Emily Owens M.D
15.30 Royal Pains
16.15 Once Upon a Time
17.00 Eureka
17.50 Dr. Phil
18.30 The Talk
19.10 Secret Street Crew
19.55 Parks & Recreation
20.35 Hreimsins besti
Hreimur Örn Heimisson
stýrir nýjum spurn-
ingaþætti þar sem ekkert
getur gerst.
20.55 Bachelor Pad Sjóð-
heitir þættir þar sem kepp-
endur úr Bachelor og Bac-
helorette eigast við í
þrautum.
21.15 Bachelor Pad Sjóð-
heitir þættir þar sem kepp-
endur úr Bachelor og Bac-
helorette eigast við.
22.45 XIII Hörkuspennandi
þættir sem fjalla um mann
sem þjáist af alvarlegu
svefnleysi og á sér dul-
arfulla fortíð.
23.30 Sex & the City Bráð-
skemmtileg þáttaröð um
Carrie Bradshaw og vin-
konur hennar í New York.
23.55 Law & Order: SVU
Bandarískir saka-
málaþættir um kynferð-
isglæpadeild innan lögregl-
unnar í New York.
00.40 The Affair
01.30 Law & Order
02.20 The Borgias
02.50 Lost Girl
03.10 Lost Girl
03.40 XIII
04.00 XIII
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.25 Tanked 15.20 River Mon-
sters 16.15 Treehouse Masters
17.10 Tanked 18.05 Echo and
the Elephants of Amboseli 19.00
River Monsters 19.55 Gator Boys
21.45 River Monsters 22.40 Tan-
ked 23.35 Echo and the Elep-
hants of Amboseli
BBC ENTERTAINMENT
15.40 Would I Lie To You? 16.10
QI 16.40 Pointless 17.25 Top Ge-
ar 18.15 Would I Lie To You?
18.45 QI 19.15 Live At The
Apollo 20.00 The Graham Norton
Show 20.45 QI 21.15 Alan Carr:
Chatty Man 22.00 An Idiot
Abroad 22.45 Live At The Apollo
23.30 Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
14.30 How Do They Do It? 15.00
Baggage Battles 15.30 Outback
Truckers 16.30 Auction Hunters
17.30 Fast N’ Loud 18.30 Whee-
ler Dealers 19.30 Salvage Hun-
ters 20.30 Edge of Alaska 21.30
Alaska 22.30 Mythbusters 23.30
Fast N’ Loud
EUROSPORT
14.30 Greene Light 14.45 Foot-
ball 17.00 Giants Live In England
18.00 Super Kombat – World
Grand Prix 19.00 Live Super
Kombat 21.00 Horse Excellence
21.05 Equestrianism 22.00
Horse Racing Time 22.10 Horse
Excellence 22.15 Athletics
MGM MOVIE CHANNEL
14.25 King Of Hearts 16.05 In-
serts 18.00 Equilibrium 19.50
The Adventures Of Buckaroo
Banzai 21.30 Big Screen 21.45
The Crocodile Hunter: Collision
Course 23.15 The Young Savages
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Africa’s Deadliest 16.00
Ultimate Animal Countdown
18.00 Wild Menu 19.00 Ultimate
Animal Countdown 21.00 Africa’s
Deadliest 22.00 Monster Fish
23.00 U.Animal Countdown
ARD
14.10 Elefant, Tiger & Co 15.15
Brisant 16.00 Gefragt – Gejagt
16.50 Verbotene Liebe 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Immer wieder
anders 19.45 Tagesthemen
20.00 Tatort 21.30 Sherlock –
Ein Skandal in Belgravia 23.00
Nachtmagazin 23.20 Nora Ro-
berts – Ein Haus zum Träumen
DR1
14.55 Felthospitalet 16.00 Price
inviterer – Tamra Rosanes 16.30
TV avisen m.Sport og Vejret
17.00 Disney Sjov 18.00 Hvem
var det nu vi var 19.00 TV avisen
19.15 Vejr 19.25 Ditte & Louise
19.55 We Bought a Zoo 21.55
Fuld af løgn 23.15 Held i uheld
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.00 Valgka-
nal 16.30 70’erne tur retur: 1974
17.00 70’erne tur retur: 1975
17.30 70’erne tur retur: 1976
18.00 Swimming Pool 19.35
JERSILD minus SPIN 20.30
Deadline 21.30 60 Minutes
22.15 JERSILD minus SPIN
23.00 Skæbnesvanger kærlighed
– jagten på U-864
NRK1
15.15 Det søte liv 15.30 Odda-
sat – nyh.på samisk 15.50 Norge
Rundt 16.15 Alt var bedre før: Da
husmoren styrte hjemmet 16.45
Distriktsnyh.Østlandssendingen
17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge
Rundt 18.00 Eurovision young
dancers 2015 19.30 Detektimen:
Korrupsjonsjegerne 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Detektimen: Korrup-
sjonsj. 22.10 Pop & rock-perler
fra 70-tallet 22.40 Labyrinten
NRK2
14.10 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.05 Landeplage:
Kjærlighet 17.35 Eventyrlige hot-
eller 18.05 Delfinanes hemme-
lege liv 19.10 Hemmelige
svenske rom 19.30 Elvis: Aloha
from Hawaii 20.35 Westernsom-
mer: The last sunset 22.25 Eit
bondeliv for meg 23.25 Oddasat
– nyheter på samisk 23.40 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
SVT1
14.00 Gomorron Sverige sam-
mandrag 14.25 Sommarnöje sö-
kes 16.10 Schlagerpärlor 16.30
Bjuråkersstämman 17.30 Rap-
port 17.45 Om midsommar
18.00 Midsommar 19.00 Klipp-
ans karaokecup 19.30 Himlen är
oskyldigt blå 21.20 Ei saa peittää
21.55 Solomon Kane 23.35 Bör
de gifta sig?
SVT2
14.15 Rapport 14.20 One wish
14.50 Och Bob Hund dör i slutet
16.05 Världens fakta: Napoleon
17.00 Vem vet mest? 17.30 En
svensk sommar i Finland 18.00
Never Back down – modeskap-
aren Ann-Sofie Back 19.00 Wien-
filharmonikerna på Schönbrunn
20.30 Emmylou och Evelyn –
årets Polarpristagare 21.30 How
to make it in America 22.00
Nurse Jackie 22.30 Övergivna
rum 23.05 Världens fakta: Napo-
leon
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
21.00 Hvíta tjaldið Þórir
Snær m.a. meira um Dean
Martin,Pixarmyndin Inside
Out
21.30 Eldhús meistaranna
Magnús Ingi.
Endurt. allan sólarhringinn.
10.55 Hátíðarþingfundur á
Alþingi Bein útsending.
12.15 Undarleg ósköp að
vera kona (e)
14.05 Kjarnakonur í Banda-
ríkjunum – Upphafið (Ma-
kers: The Women) (e)
15.00 Hrafnhildur (e)
16.00 Hátíðardagskrá á
Austurvelli Bein útsending
frá Austurvelli. Ávörp
flytja frú Vigdís Finn-
bogadóttir, Einar K. Guð-
finnsson forseti Alþingis og
Fríða Rós Valdimarsdóttir
formaður Kvenréttinda-
félags Íslands.
16.45 Höfundur óþekktur
17.35 Vinab. Danna tígurs
17.48 Ævt. Berta og Árna
17.53 Jessie
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Öldin hennar
18.30 Maðurinn og umhv.
(Jarðhitanýting) (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós (Beint úr
Hörpu) Þóra Arnórsdóttir
tekur fólk tali og leiðir
áhorfendur inní tónlistar-
dagskrá kvöldsins.
20.30 Höfundur óþekktur
(Hátíðartónleikar í Hörpu)
Bein útsending frá hátíð-
artónleikum í Hörpu Með
tónleikunum er verið að
heiðra konur í hópi ís-
lenskra tónskálda.
21.50 Konur rokka Íslensk
heimildarmynd þar sem
saga Dúkkulísanna er rifj-
uð upp í tali og tónum.
22.55 Ungfrúin góða og
húsið Íslensk kvikmynd frá
árinu 1993 unnin eftir
handriti Halldórs Laxness.
Kona stelur lausaleiksbarni
af systur sinni á Íslandi ná-
lægt aldamótunum 1900 og
gefur það vandalausum. (e)
00.35 Sprengjusveitin (The
Hurt Locker) Ungur ofur-
hugi hefur þann starfa að
aftengja sprengjur. Aðferð-
ir hans, sem eru á skjön við
starfshætti hersins, ögra
félögum hans og setja hann
ítrekað í lífshættu. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
02.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 The Middle
08.30 Glee 5
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Last Man Standing
10.45 Life’s Too Short
11.20 Heimsókn
11.45 Save With Jamie
12.35 Nágrannar
13.00 Grand Seduction
14.55 Hulk vs. Thor
15.40 Kalli kanína og fé-
lagar
16.05 Batman
16.30 Tommi og Jenni
16.55 Super Fun Night
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag.
19.40 Impractical Jokers
20.05 Poppsvar Nýr og
stórskemmtilegur þáttur
með Birni Jörundi.
20.40 NCIS: Los Angel-
esHér segir frá því þegar
nýr þjóðgarður er opnaður
nálægt bænum Bodo og
Lási fær það verkefni að
gæta Arnarmömmu sem er
í útrýmingarhættu og eggs-
ins hennar.
21.25 Godzilla Árið 1999
var Janjira kjarn-
orkuverinu í Japan eytt
með dularfullum hætti og
fjöldi starfsmanna lét lífið.
Mörgum árum síðar er Joe
Brody enn að leita eftir or-
sökum eyðileggingarinnar
en konan hans dó í slysinu.
01.40 Cemetery Junction
03.15 Kingdom of Heaven
05.35 Fréttir og Ísl. í dag
09.55/15.55 I Melt W. You
11.55/17.55 Armstrong Lie
13.55/20.00 Th. L. a Man
22.00/03.05 300: Rise of an
Empire
23.45 Fright Night 2
01.25 Arthur Newman
18.00 Föstudagsþátturinn
Hilda Jana fær til sín góða
gesti.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.00 Lukku láki
18.25 Latibær
18.47 Elías
19.00 The Croods
14.05 Breiðablik – KA
15.55 N-Írland – Rúmenía
17.35 Pr. League World
18.05 Bogi Ágústsson
18.40 Inter – Tottenham –
19.10 Manstu
20.40 Íslend. í Nordsjællan
21.00 Borgunarmörkin
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðbjörg Arnardóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð-
líf, menning og heimsmálin.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins..
10.55 Hátíðarþingfundur á Alþingi.
Bein útsending frá Alþingi í tilefni
þess að 100 ár eru liðin frá því að
konur fengu kosningarétt.
12.10 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Kvennabaráttan í söngvum.
Saga kvenréttindabaráttu í heim-
inum frá upphafi til okkar tíma er
lauslega rakin með tilliti til söngv-
ana sem notaðir voru í baráttunni.
15.00 Fréttir.
15.03 Fjölbreytt forysta í atvinnulíf-
inu. Ísland er annað landið sem
lögbindur kynjakvóta í stjórnum fyr-
irtækja. Tæp tvö ár eru síðan lögin
tóku gildi og hefur konum fjölgað
mikið í stjórnum stærri fyrirtækja.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. .
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Listahátíð í Reykjavík 2015.
Óperan MagnusMaria eftir Karólínu
Eiríksdóttur við texta eftir Katarinu
Gäddnäs.
20.30 Gling gló í 25 ár. (e)
21.30 Kvöldsagan: Gerpla.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
21.25 True Detective
22.20 Curb Your Enth.
22.55 Arr. Development
23.30 Bandið hans Bubba
Fyrir skömmu naut ég nokk-
urra frídaga heima hjá mér.
Einhvern tíma á því tímabili
vildi svo til að ekkert mark-
vert var að ske á internetinu.
Eins og flestir af minni kyn-
slóð kannast kannski við þá
tók við dálítið eirðarleysi.
Þá rak mig allt í einu
minni til þess að til væri eitt-
hvað sem héti sjónvarp, í
raun var ég alveg viss um
það, ég hafði jú yljað mér við
bjarma þess einhvern tíma á
síðustu öld. Ég afréð að
kveikja á rykföllnu tækinu, í
þeirri von að geta loksins
nýtt þá þjónustu sem ég
greiði fyrir á hverju ári.
Ég hugsaði mér gott til
glóðarinnar og fór um leið að
hugsa af hverju í ósköpunum
ég gerði þetta ekki fyrr,
internetið getur bara beðið.
Þú getur ímyndað þér von-
brigðin þegar við mér tók
einhvers konar fréttayfirlit,
á meðan undir glumdi Rás 2.
Ekki misskilja mig, Rás 2
er frábær, en ef ég vil hlusta
á útvarpið þá fer ég út í bíl.
Ég skipti því á frístöðv-
arnar en mér leið eins og ég
væri að svindla.
Ekki borga ég 17.800
krónur á ári fyrir þær.
Samt geta þær flestallar
endursýnt efni á daginn.
Í fórum Sjónvarpsins er
einhver mesti fjársjóður ís-
lenskrar menningar. Hvað
kostar að sýna gamalt efni?
Hverjum yljar
gamli bjarminn?
Ljósvakinn
Skúli Halldórsson
Morgunblaðið/Ómar
RÚV Margir sjóðir felast bak
við luktar dyr Efstaleitis.
Erlendar stöðvar
Omega
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Ch.Stanley
19.30 Joyce Meyer
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W. of t. Mast.
24.00 Fred. Filmore
20.00 C. Gosp. time
20.30 Michael Rood
21.00 T. Sq. Church
22.00 Glob. Answers
18.35 Cougar Town
19.00 Jr. M.chef Australia
19.45 The Carrie Diaries
20.30 Community
20.50 American Horror
Story: Coven
21.40 Utopia
22.35 The Listener
23.20 Cougar Town
23.45 Jr. M.chef Australia
00.30 The Carrie Diaries
01.15 Community
01.35 American
02.20 Utopia
Stöð 3
14.35 Undankeppni EM
2016 (Ísland – Tékkland)
16.25 Euro 2016 – Mörkin
17.20 NBA Final Game
(Cleveland – Golden State)
19.10 Borgunarbikarinn
2015 (Breiðablik – KA)
21.00 Borgunarmörkin
2015
21.50 Goðs. efstu deildar
(Sigursteinn Gíslason)