Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Blaðsíða 45
föstudagur 30. janúar 2009 45Sport Íslendingaslagur Það verður boðið upp á Íslendingaslag í ensku Championship-deildinni um helgina þegar QPr tekur á móti reading á heimavelli. Með QPr leikur framherjinn Heiðar Helguson en í liði reading eru að sjálfsögðu Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn gunnarsson. Ívar gat ekki leikið gegn úlfunum í miðri viku en Brynjar Björn kom inn á sem varamaður eftir hálftíma í sigurleik liðsins. Heiðar var á skotskónum í vikunni en hann setti tvö mörk, annað úr víti, og vonast örugglega eftir því að setja eitt á félagana úr landsliðinu á heimavelli. TekjuTap á skaganum gert er ráð fyrir um helmings tekjutapi í rekstri knattspyrnufélagsins Ía á þessu ári. félagið tapaði miklu við að falla úr efstu deild og þá búast skagamenn ekki við því að Kaupþing styrki þá í ár. Hagrætt hefur verið í rekstri hjá Ía. „Í haust fórum við í við- ræður við leikmenn félagsins um að endurskoða leikmannasamninga þeirra í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu. sú vinna hefur staðið yf- ir um þrjá mánuði og nú hafa allir leikmenn liðsins samþykkt nýja samn- inga við félagið og tekið á sig 50% lækkun á samningum sínum,“ segir Þórður guðjónsson, framkvæmdastjóri Ía, á heimasíðu félagsins. T 2 Þrír sigrar af fjórum hjá City. Þeir heiðbláu eru að vakna. s x Hinir heiðbláu er loksins komnir af stað. stoke er samt ekkert djók. T 2 Boro tapar og southgate fær enn eina stuðningsyfirlýsinguna. s 2 Big sam lemur sína menn til sigurs gegn ónýtu Boro-liði. T 1 Þarf maður nú ekki að trúa að arsenal klári þennan á heimavelli? s x Hamrarnir eru heitir en vanstilltar Byssurnar verja virkið. T 1 Villa fer einhvern veginn að því að vinna þennan. s 1 O´neill lofar tunnu af guinnes fyrir sigur og það dugar. T 2 Bolton ræður ekki við tottenham-sambað frá því í síðustu umferð. s 2 tottenham er beitt fram og komið með heilbrigðan markvörð. Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United T x jafntefli, jafntefli, jafntefli. s 2 Hemmi lúskrar á öllum fyrir leik og brjálaðir Pompey sigra loksins. T x Hull hefur tapað síðustu sjö. gera nú jafntefli. s 1 Hull hlýtur að gefa allt í þennan leik, annars er þetta bara búið. T x Everton er united alltaf erfitt. sigurhrina united endar hér. s 1 framherjalaust Everton er ekki að fara stöðva eimreið fergusons. T 2 Magnaður derby-leikur. newcastle nær samt varla í lið. s x gæti orðið gaman en jafnvel ekki. allavega öruggt jafntefli. Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United sT ke - man. CiTy ful am - porT Th BolTon - ToTTenham ars al - WesT am m.Bo o - BlaCkBu n Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool anchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenha Ho spur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsen l Bolton Wanderers C ls a Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United hu l - WesT B om live pool - Che sea neWCasTl - su d land man. uTd - verT n T x Þarf nú vart að ræða þetta frekar. Bara skoða fyrri viðureignir. s x Hvernig í ósköpunum er hægt að spá öðru? Villa í 2. sætið. Vei! Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn R vers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham Uniteda. villa - Wi an T ppað fyrir TÍkall 1 X 2 ódýrasta leiðin að ríkidæmi er að tippa fyrir tíkall á 1x2. Tómas Þór Þórðarson og sveinn Waage „hjálpa til“ með spá dv fyrir leikina í enska boltanum 1 X 2 inn karakter þegar liðið sneri töpuð- um leik í jafntefli og hefði með réttu átt að vinna þann leik og hefði gert það ef McCarthy hefði ekki brennt af vítaspyrnu. Getuleysi Boro á tímabil- inu hefur fengið furðu litla athygli en sem stendur eru fá lið líklegri til að falla í vor. Gareth Southgate er ekki með versta mannskap í boltanum en honum virðist ómögulegt að ná ein- hverju út úr þeim af viti. Stjóri Black- burn, Sam Allardyce, er aftur á móti mikill stemningsmaður og getur á góðum degi kreist 110% úr sínum leikmönnum. Hann átti sigur skilið síðast og mun blása til sóknar nú. blátt áfram vonlaust Everton er næst í röð liða sem freista þess að stöðva eimreiðina Manchest- er United sem er komin á fullt stím í átt að sínum þriðja meistaratitli í röð. Þeir bláu eiga það reyndar til að standa sig best gegn stóru liðunum eins og jafntefli gegn Liverpool, Ars- enal, Chelsea og United í haust bera vitni um. United sýndi mátt sinn og megin með nýliðaslátrun að hætti hússins á þriðjudaginn. Liðið spil- ar af ákveðni og öryggi, vitandi að ómögulegt verður að stöðva það í þessum ham. Framlínulausir Evert- on-menn teljast ekki líklegir fyrir- fram, sérstaklega ef Tim Cahill nær sér ekki af meiðslum fyrir leikinn. Liðið átti í blóðugri baráttu við Ars- enal á miðvikudaginn á meðan Un- ited lék sér deginum áður að West Brom eins og köttur að dauðri mús. röndóttur derby-slagur Það er margt auðveldara en að vera Newcastle-aðdáandi í dag. Þetta gamla stórveldi með sína frábæru stuðningsmenn og fyrirmyndar um- gjörð er ekki svipur hjá sjón á þessu tímabili. Undanfarin tímabil hafa ekki verið nein sæla heldur. Hörmu- leg leikmannakaup, tíð stjóraskipti og tilheyrandi ógleði innan og utan vallar hefur plagað þennan risa í norðri. Nú er svo komið að Newcastle er í bullandi botnbaráttu og einfald- lega verður að vinna lið eins og ná- granna sína í Sunderland á heima- velli ef ekki á illa að fara. Sunderland vann sætan sigur á Fulham í vikunni og klifraði upp í 12. sætið. Kettirn- ir hafa bitið frá sér á tímabilinu og heimamönnum mun ekki duga ein- hverjar hundakúnstir til sigurs, svo mikið er víst. jafntefli kannski? Síðasti leikur helgarinnar verður sannkallaður stórleikur. Fram eft- ir móti voru það liðin sem mætast nú á Anfield, Liverpool og Chelsea, sem börðust um toppsætið og þótti mörgum þau líkleg til afreka í vet- ur. Chelsea gaf aðeins eftir í árslok, Liverpool vermdi toppinn en klúðr- aði ítrekað tækifærum á að ná meira forskoti með því að misstíga sig í takt við liðin fyrir neðan. Eftir áramót hófst síðan jafnteflishrina Liverpool sem enn stendur yfir og á meðan eitt og eitt stig skilaði sér sigldu United og nú síðast Chelsea fram úr. Ljóst varð strax í haust að þessi leikur lið- anna yrði gríðarlega mikilvægur og ekki hefur vægi hans minnkað með tímanum. Bæði liðin hreinlega verða að vinna og jafntefli gæti þýtt að lið- in myndu falla niður um sæti. Felipe Scolari virðist vera að ná betri tökum á liði sínu núna á meðan Rafa Ben- itez virðist vera farinn á taugum og þvælist með liðsuppstillingu og inn- áskiptingar út í bláinn. Við getum gleymt fallegum fótbolta í þessum leik. Þetta verður svakalegur slagur sem mun ráða miklu um framhaldið hjá báðum liðum. NÚ ER AÐ DUGA EÐA DREPAST stálin stinn Það er aldrei neitt gefið eftir í leikjum Liverpool og Chelsea. nágrannaslagur Búast má við urrandi stemningu á st. james´s Park í newcastle. í annað sætið? aston Villa hefur brillerað á tímabilinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.