Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Blaðsíða 61
föstudagur 30. janúar 2009 61Sviðsljós Nýtt par í Hollywood Frjósamar gríNleikkoNur Lindsay Lohan hefur ætíð vak- ið athygli síðan hún komst á síð- ur slúðurblaðanna í fyrsta skipti. Ekki er hægt að segja að hún hafi nokkurn tíma sýnt þá heilbrigðu ímynd sem ungar stúlkur ættu að taka sér til fyrirmyndar en þessa dagana slær hún þó allt út. Hún er orðin svo holdlítil að hún lítur út eins og slæmur anorexíusjúk- lingur. Eftir stormasamt lesbískt sam- band við plötusnúðinn Samönthu Ronson er hún algjörlega að skreppa saman í ekki neitt. Sög- ur segja að hún sé að reyna að grenna sig og verða eins og kær- astan, Samantha, sem lítur engu skár út. Að auki rífast þær mikið sem ekki hefur góð áhrif á and- lega heilsu. Lindsay hefur átt storma- sama ævi og ber saga hennar þess merki. Hvort sem það er háralitur- inn, ímyndin, klæðnaðurinn eða jafnvel kynhneigðin, hún þarf að prófa allt. Stúlkan veit lítið hvað hún vill í lífinu. Þessa dagana ætti hún þó alvarlega að fara að spá í það hvernig maður á ekki að lifa lífinu sínu. Hún er orðin ímynd óheilbrigðinnar. Lindsay Lohan er komin langt niður: ímyNd óHeil- brigðiNNar Sæl og frískleg Lindsay hefur skipt um háralit, ímynd og kynhneigð eins oft og aðrir skipta um nærbuxur. nýjasta ímynd hennar er þó sú versta. Grönn en sæt Þótt hún sé afar grönn er hún samt sem áður sæt. Hættar að brosa Það er af sem áður var hjá stöllunum en þær rífast nú meira en að njótast. Orlando Bloom hefur tekið að sér að leika í kvikmyndinni Sympathy for Delicious þar sem hann leikur fatlaðan plötusnúð sem uppgötvar að hann býr yfir sérstökum lækn- ingamætti. Orlando þarf að ganga með heldur betur undarlega hárkollu fyrir hlutverkið og er óhætt að segja að Orlando sé afar lubbalegur að sjá, en yf- irleitt er kappinn hinn snoppufríðasti. Í raun minnir Orlando svolítið á hobbita með þessa undar- legu kollu. Leikstjóri myndarinnar er leikarinn Mark Ruffalo. Orlando Bloom í nýju hlutverki: lubbalegur ei ari Ekki besta lúkkið Orlando Bloom er kvennagull mikið en þessi hárkolla gerir ekki neitt fyrir hann. Snoppufríður Orlando Bloom lítur yfirleitt svona út. Hobbiti? Það fer Orlando ekki vel að vera með sítt hár. Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.