Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Blaðsíða 62
föstudagur 30. janúar 200962 Fólkið vígði „Þetta er í fyrsta skipti sem ég nota meis,“ segir Geir Jón Þórisson, yfir- lögregluþjónn á höfuðborgarsvæð- inu. Geir Jón beitti piparúða í fyrsta sinn á ævinni í vikunni þegar hann sprautaði á þá Auðun Blöndal og Sverri Þór Sverrisson fyrir þáttinn Auddi og Sveppi sem sýndur er á Stöð 2. „Þeir vildu endilega fá að prófa þetta. Þeir fengu það en ég gaf þeim kannski heldur mikið trukk,“ en Geir Jón segir þeim félögum hafa verið brugðið þegar þeir fengu úðann á sig. „Þá sveið heilmikið og vildu alls ekki prófa þetta aftur. Þetta skaðar fólk samt ekki neitt en sviðinn er mikill og því ráð að skola vel á eftir. Svo voru þeir bara góðir eftir að hafa skellt sér í bað.“ Eins og áður kom fram hefur Geir Jón aldrei beitt piparúðanum á löngum ferli sínum í lögreglunni. „Það hefur nú aldrei kom- ið til þess. Jafnvel í Vestmannaeyjum í gamla daga þar sem menn voru svolítið fyrir að slást og vera með vesen. Það þýddi ekkert annað en að leysa málin með kjafti frekar en klóm eins og sagt er.“ Þó svo að það sé sárt að fá piparúð- ann á sig segir Geir Jón það mun betri kost en að beita kylfu. „Stundum lenda lögreglu- menn í þannig aðstöðu að þeir neyðast til að beita úðanum og það er alltaf betra úrræði en kylfan. Því hann skaðar ekki.“ „Þetta er nokkuð sem ég myndi ekki ráð- leggja neinum manni,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, um reynslu sína af piparúðanum. „Þetta var hreinn og beinn viðbjóð- ur. Maður gat ekki opnað augun í meira en tuttugu mín- útur og þetta sveið endalaust.“ Sveppi segir einn lögreglu- mann sem þeir félag- ar spjölluðu við hafa reynt að hug- hreysta hann en án mikils árang- urs. „Ein lögga sagði að það góða við þetta væri að þetta væri bara sárs- auki. Ég sá ekki alveg ljósið í því. Þetta var hræðilega sárt.“ Sveppi seg- ir þá félaga stíga skrefi lengra en aðrir fjölmiðlamenn í umfjöllun sinni um piparúða. „Það eru allir að tala um þetta og segja frá þessu en það þýð- ir ekkert fyrr en maður hefur prófað þetta. Þetta er alvöru fréttamennska,“ segir Sveppi að lokum en þáttur- inn Auddi og Sveppi verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld klukkan 19.15. asgeir@dv.is Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn beitti piparúða í fyrsta skipti á ævinni þegar hann „meisaði“ sjónvarpsmennina Audda og Sveppa í vikunni. Uppátækið verður sýnt í þætti þeirra kappa í opinni dagskrá í kvöld „Þetta er mjög sérstakt. Bakterían hverfur aldrei úr manni né almenn- ur áhugi á þjóðmálum,“ segir Sig- mundur Ernir Rúnarsson, fyrrver- andi fréttamaður á Stöð 2, sem fylgist nú aldrei þessu vant með pólitíkinni og þjóðfélagsumræðunni af hliðar- línunni. Sigmundur og eiginkona hans, Elín Sveinsdóttir, fengu reisu- passann frá 365 fyrir rúmri viku, en bæði tvö hafa unnið lengi hjá 365. „Ég er fyrst og fremst að hlúa að fjöl- skyldunni minni og eiginkonunni sem var í 200 prósent starfi hjá fyrir- tækinu sem þakkar henni vel unnin störf með þessum hætti,“ segir Sig- mundur og bætir við: „Ég er ekki síst að huga að elstu dóttur minni sem er mjög veik. En fjölskyldan er það dýr- mætasta sem maður á.“ Sigmundur segir það ekki ólík- legt að hann muni koma að upp- byggingu Nýja Íslands. „Mig langar með einhverju móti að taka þátt í að byggja samfélagið upp að nýju. Ég trúi því að allra starfskrafta sé óskað í þeim efnum.“ Aðspurður með hvaða móti innlegg hans til samfélagsins verði er Sigmundur fljótur að svara: „Hvar ég drep niður fæti kemur í ljós seinna.“ Ýjað hefur verið að því í fjöl- miðlum síðustu daga að Sigmundur hyggist bjóða sig fram á þing í kom- andi kosningum. Hlúir að eiginkonunni SigmUndUr Ernir fylgiSt mEð Af hliðArlínUnni: Geir Jón: n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami -1/0 -2/2 -2/-1 -13/-5 2/7 1/6 0/1 13 9/14 14/17 -1/11 0/3 -2/4 4/14 14/15 8/11 10/25 10/25 -2/0 -8/-2 -3/- -10 1/5 -2/6 -3/1 9/13 8/14 13/17 4/10 0/2 -3/2 3/13 13 7/11 16/19 16/19 -2 -7/-6 -4/-3 -7/-6 -1/1 -3/3 -3/-1 10/12 8/14 16/19 2/11 -2/0 -3/0 7/13 15 7/10 19/24 20/23 1 -9/-6 -2 -6 -1/1 -3/2 0/2 8/11 3/14 14/18 9 -4/0 -4/0 15/16 17 8/11 13/26 10/25 úti í Heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 1-2 -5/-2 2-6 0 4-7 -1/0 4 -2/0 3-7 -5/0 1-4 -2 4-7 -10/1 5-6 ½ 5-12 0/2 4-5 -1/0 11-15 0/1 3-6 -4/0 5 -3/-2 1-8 -1/2 1-4 -3 2-5 0/1 2-5 ½ 2-4 -4/-1 4-9 -4 2-4 -6/-2 4-5 -4/0 4-5 -6/-1 1-6 ½ 2-4 -5/-1 6-8 0/2 0-3 -4/-2 3-7 -5/-3 1-8 -1/0 4 -1/3 5-8 ½ 6-7 ¾ 3-5 -3/2 7-9 -6/0 3 -5/-4 4-5 -4/-3 4 -6 2-4 2/3 2-3 -1/0 11 2/4 4 -3/1 5-6 -2/-1 6-8 2/4 4-5 -1/3 4-6 1 4-6 2/3 2-5 1 5-8 -3/-1 0-3 -5/-1 2-7 -4/-2 2-4 -8/-2 7-10 1 3-5 0/1 10-20 2/6 4-6 -1/2 6-8 -1/1 6-11 0/4 vetrarlegt um Helgina Það verður ansi vetrarlegt um að litast um helgina. Á laug- ardaginn verður norðvestan- átt 13 til 18 metrar á sekúndu og snjókoma fyrir norðan og austan en annars bjartara. Á sunnudag snýst hins vegar í hæga suðvestlæga átt með élj- um á Vesturlandi en annars léttskýjað. Hiti verður undir frostmarki meira og minna alla helgina. -2 0 0 0 -1 -1 -6 0 -12 3 4 5 2 6 0 2 3 4 1 -1 0 0 1 2 1 1 1 2 1 00 4 8 4 8 3 8 4 3 2 Sigmundur Ernir segir fjölskylduna mikilvægasta. piparúðann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.