Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2009, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2009, Page 18
fimmtudagur 26. mars 200918 Brúðkaup Það borgar sig að vera vel skipulagður þegar brúðkaup er í vænd- um. Oft fylgir brúðkaupinu mikið stress sem hægt er að fyrirbyggja með góðu skipulagi. Það er ekkert í það varið að vera aðframkomin(n) af þreytu þegar stóra stundin rennur upp. Hafðu tímann fyrir þér Úr Nýju Lífi 10 mánuðir til stefnu n Velja dagsetningu brúðkaupsins. n skoða veislusali og bóka eins fljótt og auðið er. n gera fjárhagsáætlun. n Ákveða gestafjölda. 8 mánuðir ... n Bóka vígslustað og veislusal. n Bóka ljósmyndara og ekki gleyma myndbandsupptökunni. n Panta veisluþjónustu. n Bóka vígsluaðila. 6 mánuðir ... n fara að huga að kjól. n Velja veislustjóra. n Velja og bóka tónlist fyrir athöfn og veislu. n Panta brúðartertu. n Huga að brúðarvendi. n Bóka brúðkaupsferð. 4 mánuðir ... n athuga með stóla, borð og hljóðkerfi á veislustað. n Kanna hvernig fara skuli á milli staða. n Hanna og panta boðskort. n Panta hringana. n setja saman gjafalista. n Velja fatnað brúðguma. n Kaupa sokkabuxur, nærfatnað og slíkt. n Ákveða hvar á að verja brúðkaupsnóttinni og panta. n Bóka hárgreiðslu og förðun. 2 mánuðir ... n Prenta dagskrá. n setja boðskort í póst. n Kaupa gestabók. n Kaupa morgungjafir. n fara í húðhreinsun. n fara í prufuhárgreiðslu og -förðun. n Huga að skreytingum í veislusal og kirkju. 1 mánuður ... n síðasta kjólamátun með skóm, fylgihlutum og réttum undirfötum. n raða gestum til borðs og útbúa merkimiða við sætin. n ræða við ljósmyndara um myndatökuna. n Hafa samband við gesti sem ekki hafa haft samband. n sækja hringana. n sækja kjólinn. n staðfesta smáatriði við veisluþjónustu og gefa upp endanlegan gestafjölda. n safna liði til að skreyta salinn. 1 vika til stefnu n fara í handsnyrtingu, lökkun og naglaásetningu. n fara í fótsnyrtingu. ekkert stress Það borgar sig að skipuleggja þennan mikilvæga dag vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.