Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2009, Page 39
FIMMTUDAGUR 26. MARS 2009 39Dægradvöl
15.50 Kiljan Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar
endursýndur frá miðvikudegi. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ævintýri Fredda og Leós (3:3) (Freddies
och Leos äventyr)
18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá
sunnudegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
18.25 Meistaradeildin í hestaíþróttum
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Höfuðið heim (1:2) Bresk mynd í tveimur
hlutum. Martin Clunes, sem áhorfendum er að
góðu kunnur úr hlutverki Martins læknis, leikur hér
fremur teprulegan safnvörð, Ian Bennet að nafni.
Líf hans fer allt úr skorðum þegar hann er sendur
yfir þveran hnöttinn til að kanna aðstæður í litlu
maórasamfélagi sem hefur farið fram á að fá aftur í
sína vörslu útskorið höfðingjahöfuð.
21.05 Myndbréf frá Evrópu
21.15 Aðþrengdar eiginkonur Ný syrpa af
þessari vinsælu bandarísku þáttaröð um nágranna-
konur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru
séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity
Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette
Sheridan.
22.00 Tíufréttir
22.20 Nýgræðingar Gamanþáttaröð um lækninn
J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann
lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst.
Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald
Faison og Neil Flynn.
22.45 Sommer (16:20) Danskur myndaflokkur um
viðburðaríkt líf læknisfjölskyldu í skugga
alsheimersjúkdóms fjölskylduföðurins. Meðal
leikenda eru Lars Ranthe, Marie Louise Wille,
Cecilie Bøcker Rosling, Jesper Langberg, Lisbet
Dahl, Mikael Birkkjær og Camilla Bendix. e.
23.45 Kastljós
00.25 Dagskrárlok
næst á dagskrá
STÖÐ 2 SporT
STÖÐ 2 bíó
SjónvarpiÐ STÖÐ 2
07:00 Litla risaeðlan
07:15 Doddi litli og Eyrnastór
07:25 Könnuðurinn Dóra
07:50 Stóra teiknimyndastundin
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful Forrester-
fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 La Fea Más Bella (281:300)
10:15 Sisters (14:28)
11:05 Ghost Whisperer (61:62)
11:50 Life Begins (1:6)
12:35 Nágrannar
13:00 Hollyoaks (154:260)
13:25 Wings of Love (34:120) Stórskemmtileg
suður-amerísk smásería í 118 þáttum. í þáttunum
fáum við að fylgjast með þremur ungum konum
sem allar eru að reyna að komast áfram í
flugiðnaðinum. Það er þó ekki auðvelt enda stjórna
karlmenn þar öllu og konur eru yfirleitt fastar í
flugfreyjustarfinu.
14:10 Wings of Love (35:120) Stórskemmtileg
suður-amerísk smásería í 118 þáttum. í þáttunum
fáum við að fylgjast með þremur ungum konum
sem allar eru að reyna að komast áfram í
flugiðnaðinum. Það er þó ekki auðvelt enda stjórna
karlmenn þar öllu og konur eru yfirleitt fastar í
flugfreyjustarfinu.
14:55 Ally McBeal (18:24) Ally ver mann sem er
sakaður um að hafa myrt konu sína með því að
skera af henni höndina. Billy og Georgia eru
fulltrúar sölumanns sem missir vinnuna vegna
þess hversu illa hann faldi skallann á sér.
15:40 Sabrina - Unglingsnornin
16:03 Smá skrítnir foreldrar
16:23 Háheimar
16:48 Hlaupin
16:58 Doddi litli og Eyrnastór
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:33 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu gengur
sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar það einkar
skrautlegir og skemmtilegir.
17:58 Friends (8:23) Amy, hin sjálfselska systir Rachel,
sem Christina Applegate leikur, tekst að eyðileggja
þakkargjörðarhátíðina fyrir hópnum og er í
ofanálag hundfúl yfir því að vera ekki valin
guðmóðir barnsins. Chandler er líka fúll yfir því að
vera ekki talinn bestur í hlutverk guðföður.
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:10 Markaðurinn með Birni Inga
19:40 The Simpsons (4:20) Ný þáttaröð með
gulustu fjölskyldu í heimi, sú nítjánda í röðinni. The
Simpsons hefur fyrir alllöngu síðan skipað sér á
spjöld sögunnar sem langlífustu gamanþættir í
bandarískri sjónvarpssögu auk þess auðvitað að
vera langlífasta teiknimyndaserían. Og það sem
meira er þá hefur Simpsons-fjölskyldan sjaldan
eða aldrei verið eins vinsæl og einmitt um þessar
mundir, þökk sé kvikmyndini sem sló rækilega í
gegn í fyrrasumar.
20:05 The Amazing Race (11:13)
20:50 The Mentalist (7:23) Spánýr og
hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane, sjálfstætt
starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í
Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að
leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta
athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í
náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa
aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en einnig
fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það til að
leysa gáturnar langt á undan þeim. Þáttunum hafa
verið lýst sem góðri blöndu af Monk, House og CSI
og eru með þeim allra vinsælustu í Bandaríkjun-
um.
21:35 Twenty Four (9:24) Ein vinsælasta
spennuþáttaröð Stöðvar 2 frá upphafi snýr aftur og
er þetta sjöunda þáttaröðin. Nú hefur Jack Bauer
snúið frá Afríku þar sem hann starfaði sem trúboði
og málaliði. Nú hefur hann verið gómaður og dreg-
inn fyrir rétt. CTU hefur verið lagt niður og nýr
forseti er tekinn við völdum í Bandaríkjunum og
fara áhrif hans í æðstu valdastöðum því dvínandi.
Ný ógn steðjar nú að bandarísku þjóðinni og
heimsbyggðinni allri og Bauer er að sjálfsögðu sá
eini sem er fær um að bjarga málunum.
22:20 Die Another Day James Bond er fremsti
njósnari hennar hátignar. Kappinn fær nú sitt
erfiðasta verkefni til þessa þar sem bæði
hryðjuverkamenn og skartgripasalar koma við
sögu. Leikurinn berst víða og áhorfendur sjá
mögnuð atriði sem m.a. voru tekin upp á Íslandi.
Hrottarnir eru á sínum stað og fegurðardísirnar
auðvitað líka. James Bond klikkar aldrei.
00:30 Damages (4:13) Önnur serían í þessari
mögnuðu spennuþáttaröð. Patty Hewes er virtur
lögfræðingur sem lætur ekkert stöðva sig. Ellen
sem fylgdi Patty hvert fótmál í fyrstu seríunni og
þarf núna að starfa leynilega fyrir FBI en hennar
markmið er að ná sér niður á Patty Hewes og
knésetja hana. Stóra spurningin er hvort Ellen
tekst að koma upp um Patty eða hvort Patty muni
komast að ráðabrugginu? Með aðalhlutverk fara
Rose Byrne, Ted Danson, William Hurt og Glenn
Close sem hlaut bæði Emmy og Golden Globe
verðlaunin 2008.
01:20 Warm Springs Myndin segir frá lífi Franklins
D. Roosevelts áður en hann varð foreti eða frá því
að hann greindist með lömunarveiki og leitaði sér
lækninga á heilsuhæli í Georgíuríki. Veikindin
höfðu mikil áhrif á hann og mótuðu persónuleika
hans. Myndin var tilnefnd til þrennra Golden
Globes verðlauna og hlaut fjölda annarra
viðurkenninga.
03:25 Oldboy Japönsk hasarmynd af bestu gerð.
Ungur maður sleppur úr skelfilegri prísund eftir 15
ár og hyggur nú á hefndir.
05:25 Fréttir og Ísland í dag
08:10 Beauty Shop
10:00 The Last Mimzy
12:00 No Reservations
14:00 Beauty Shop
16:00 The Last Mimzy
18:00 No Reservations
20:00 The Prestige
22:10 Stander
00:05 Control
02:00 Fallen: The Destiny Þriðji og síðasti hluti í
hörkuspennandi og vandaða þríleik um Aron sem
þráir ekkert annað en venjulegt líf með nýju
fósturforeldrum sínum. Þetta breyttist allt á 18
afmælisdeginum hans því þá uppgötvar hann
óvenjulega krafta og undarlegir draumar sækja að
honum. Maður að nafni Ezikiel vitjar hans og segir
honum að hann sé í raun hálfur maður og hálfur
engill með einstaka hæfileika sem koma að góðum
notum í ævalangri baráttu hinna föllnu engla við
allt það góða í heiminum og eru nú á eftir Aron því
hann lítur út fyrir að vera hinn útvaldi sem á að
binda enda á þessa baráttu fyrir fullt og allt.
04:00 Stander
06:00 Match Point Gagnrýnendur og almenningur
eru á einu máli. Match Point er langbesta mynd
Woody Allen í áraraðir og skipar sér klárlega í hóp
með hans allra bestu. Myndin, sem hlaut bæði
Óskars- og Golden Globe-tilnefningar, er jafnframt
ólík öllum öðrum myndum hans því hér er á ferð
hreinræktaður krimmi, spennumynd uppfull af
svikum, ástríði, græðgi og morði. Þá kemur Allen
sjálfur ekki við sögu í myndinni heldur eftirlætur
tveimur af skærustu stjörnum hvíta tjaldsins að
stela senun ni, þeim Jonathan Rhys-Meyers úr The
Tudors og Scarlett Johannsson.
STÖÐ 2 SporT 2
15:40 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Hull)
Útsending frá leik Wigan og Hull í ensku
úrvalsdeildinni.
17:20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik
Fulham og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni.
19:00 Ensku mörkin
20:00 Premier League World
20:30 Goals of the season
21:30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir
hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt
valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll
mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað.
22:40 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin
og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða
markaþætti.
23:10 Enska úrvalsdeildin (WBA - Bolton)
Útsending frá leik WBA og Bolton í ensku
úrvalsdeildinni.
07:00 Iceland Expressdeildin Útsending frá leik í
Iceland Express deildinni í körfubolta.
17:40 Spænsku mörkin
18:10 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá
hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi.
19:05 Inside the PGA Tour
19:30 Formúla 1 2009
20:00 F1: Við rásmarkið
20:30 Atvinnumennirnir okkar
21:05 NBA Action (NBA tilþrif)
21:35 Iceland Expressdeildin
23:05 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu (Fréttaþáttur) Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er
skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna
og komandi viðureignir skoðaðar.
23:35 F1: Við rásmarkið (F1: Við rásmarkið) Hitað
upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur á
mannlegu nótunum þar sem góðir gestir koma í heimsókn
og kryfja komandi keppni.
dægradVÖL
Lausnir úr síðasta bLaði
MIðLUNGS
3
8
6
4
7
2
9
2
9
4
1
3
9
1
6
9
5
4
7
1
4
8
7
4
6
3
9
5
7
8
9
6
2
7
Puzzle by websudoku.com
AUðVELD
ERFIð MjöG ERFIð
2
9
7
5
3
8
4
1
6
6
4
5
7
2
1
8
3
9
1
3
8
4
6
9
2
5
7
4
7
1
3
8
5
9
6
2
8
5
2
6
9
4
1
7
3
3
6
9
1
7
2
5
4
8
7
2
4
8
1
3
6
9
5
9
1
6
2
5
7
3
8
4
5
8
3
9
4
6
7
2
1
Puzzle by websudoku.com
7
8
3
9
6
7
4
2
3
5
2
8
9
1
2
5
4
7
7
5
3
4
6
4
1
2
Puzzle by websudoku.com
3
9
6
9
8
1
7
5
3
9
1
6
2
3
3
5
6
9
9
4
5
3
5
8
1
1
8
2
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3sudoku
2
3
8
5
9
7
1
6
4
5
6
7
3
1
4
8
2
9
1
4
9
2
8
6
7
3
5
4
1
6
9
5
8
2
7
3
7
2
5
4
3
1
9
8
6
9
8
3
7
6
2
5
4
1
3
7
1
6
2
9
4
5
8
8
5
4
1
7
3
6
9
2
6
9
2
8
4
5
3
1
7
Puzzle by websudoku.com
4
2
5
8
1
9
6
3
7
6
9
7
3
4
5
2
8
1
1
8
3
2
7
6
4
5
9
2
3
4
7
6
8
1
9
5
5
7
9
4
2
1
3
6
8
8
6
1
5
9
3
7
4
2
9
1
8
6
3
7
5
2
4
7
4
6
9
5
2
8
1
3
3
5
2
1
8
4
9
7
6
Puzzle by websudoku.com
7
9
2
3
1
4
5
8
6
5
4
3
6
7
8
2
9
1
6
8
1
9
2
5
7
3
4
4
3
7
2
5
6
8
1
9
9
5
8
4
3
1
6
2
7
1
2
6
7
8
9
4
5
3
2
1
9
8
4
7
3
6
5
3
7
5
1
6
2
9
4
8
8
6
4
5
9
3
1
7
2
Puzzle by websudoku.com
6
3
9
1
7
4
5
2
8
1
2
8
5
9
3
7
6
4
5
7
4
8
2
6
3
9
1
3
4
7
2
5
8
9
1
6
8
9
6
3
1
7
4
5
2
2
1
5
4
6
9
8
3
7
9
6
3
7
4
1
2
8
5
7
8
2
6
3
5
1
4
9
4
5
1
9
8
2
6
7
3
Puzzle by websudoku.com
A
U
ð
V
EL
D
M
Ið
LU
N
G
S
ER
FI
ð
M
jö
G
E
RF
Ið
krossgátan
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Lárétt: 1 atlaga, 4
anda, 7 sjónvarps-
skermur, 8 rífa, 10
grind, 12 nudda, 13
jörð, 14 hluti, 15
bleyta, 16 málmur, 18
fíngerð, 21 heima-
brugg, 22 spjót, 23
spyrja.
Lóðrétt: 1 stefna, 2
kærleikur, 3 hneyksli, 4
traf, 5 púki, 6 planta, 9
tryllast, 11 vöntun, 16
fjölda, 17 spíri, 19
stök, 20 spil.
Lausn:
Lárétt: 1 árás, 4 sálu, 7 skjár, 8 tæta, 10 rist, 12 núa, 13 land, 14 brot, 15 agi, 16 stál,
18 nett, 21 landi, 22 geir, 23 Lóðrétt: 1 átt, 2 ást, 3 skandalar, 4 sárabindi, 4 ári, 6 urt,
9 ærast, 11 skort, 16 sæg, 17 áli, 19 ein, 20 tía.
Ótrúlegt en satt
Einkunn á iMDb merkt í rauðu.
06:00 Óstöðvandi tónlist
07:10 Nýtt útlit (2:10) (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Óstöðvandi tónlist
12:00 Nýtt útlit (2:10) (e)
12:50 Óstöðvandi tónlist
18:05 Rachael Ray
18:50 Möguleikar/ íslensk fatahönnun
2009
19:20 Game Tíví (8:15) Sverrir Bergmann og Ólafur
Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni,
tölvum og tölvuleikjum.
20:00 Rules of Engagement (13:15)
20:30 The Office (11:19) Bandarísk gamansería sem
hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta
gamanserían. Ryan fer með stjórnendur
fyrirtækisins í ævintýraferð en býður Michael ekki
með. Hann sættir sig illa við það og ætlar sjálfur að
þrauka í náttúrunni.
21:00 Boston Legal (4:13) Bandarísk þáttaröð um
sérvitra lögfræðinga í Boston. Fyrrum kærasta
biður Alan Shore að verja eiginmann sinn, sem
sakaður er um morð. Hann stendur frammi fyrir
siðferðislegum spurningum því innst inni vonast
hann til að eiginmaðurinn sé sekur svo hann geti
tekið upp þráðinn að nýju með gömlu kærustunni.
21:50 Law & Order: Criminal Intent (1:22)
Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með
stórmálasveit lögreglunnar í New York fást við
klóka krimma. Í fyrsta þættinum er lögreglumaður
skotinn og Robert Goren og Alexandra Eames
rannsaka málið. Eames þekkir fórnarlambið því
hann var félagi eiginmanns hennar, sem einnig var
myrtur. Þrátt fyrir að átta ár séu á milli morðanna
þá er eina leiðin til að komast til botns í málinu að
rannsaka aftur morðið á eiginmanni hennar.
22:40 jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín
góða gesti og slær á létta strengi.
23:30 America’s Next Top Model (1:13) (e)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks
leitar að næstu ofurfyrirsætu. Núna eru 34 stúlkur
kynntar til leiks í Caesar´s Palace í Las Vegas þar
sem þær þurfa að leggja allt undir í fyrstu
myndatökunni. Tyra ákveður síðan hvaða 13
stúlkur komast áfram og flytja inn saman í
lúxusíbúð í New York.
00:20 Painkiller jane (6:22) (e) Spennandi þáttaröð
um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er
lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri
sérsveit sem berst við hættulegt fólk með
yfirnáttúrlega hæfileika. Aðalhlutverkið leikur
Kristanna Loken sem vakti mikla athygli í myndinni
Terminator 3.
01:10 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 EXTra
Skjár Einn
00:00 Dagskrá miðvikudags endurtekin á
tveggja tíma fresti.
20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Á fimmtudegi eru menn á öndverðum
meiði um stjórnmálin.
21:00 HH Þáttur um ungt fólk í umsjá Hins hússins.
21:30 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir varaborgarfull-
trúi fjallar um borgarpólitík.
DAGSkRá ÍNN ER ENDURTEkIN UM hElGAR
oG AllAN SólARhRINGINN.
ínn
16:00 Hollyoaks (153:260) Hágæða bresk unglinga-
sápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í
Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar
sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.
16:30 Hollyoaks (154:260) Hágæða bresk unglinga-
sápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í
Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar
sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.
17:00 Seinfeld (24:24) Lokaþáttur gamanþáttarað-
arinnar vinsælu.
17:30 Lucky Louie (10:13) Bráðskemmtilegir
gamanþættir um draumóramanninn Louie og hans
skrautlega fjölskyldulíf.
18:00 Skins (5:9) Átakanleg bresk sería um hóp
unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í
skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri
vandamála sem steðja að unglingum í dag.
19:00 Hollyoaks (153:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
19:30 Hollyoaks (154:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
20:00 Seinfeld (24:24) Lokaþáttur gamanþáttaraðar-
innar vinsælu.
20:30 Lucky Louie (10:13) Bráðskemmtilegir
gamanþættir um draumóramanninn Louie og hans
skrautlega fjölskyldulíf.
21:00 Skins (5:9) Átakanleg bresk sería um hóp
unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í
skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri
vandamála sem steðja að unglingum í dag.
22:00 Gossip Girl (8:25) Einn vinsælasti
framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi.
Þættirnir eru byggðir á samnefndum
metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra
krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt
dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa
unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern,
hver sé með hverjum og hvernig eigi að klæðast í
næsta glæsipartíi.
22:45 Grey’s Anatomy (17:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara
en þau áttu von á. Christina kemst loks að því að
það eru fleiri menn til en Burke og sjúkrahúsið
Seattle Grace þarf laglega yfirhalningu til að geta
kallast einn virtasti háskólaspítali landsins.
23:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
rOttu-
Laust
sVÆði!
áRIÐ 2003 VARÐ CAMPEll-
EYJA VIÐ NÝJA-SJálAND
STÆRSTA EYJA hEIMS SEM
ER lAUS VIÐ RoTTUGANG
EFTIR STóRFEllDA EITRUN-
ARhERFERÐ.
AlÞJóÐlEGA GEIMSTÖÐ-
IN ER BÚIN NÝJU 250
MIllJóNA DAlA ENDUR-
NÝJUNARkERFI FYRIR
VATN SEM BREYTIR ÞVAGI
Í DRYkkJARhÆFT VATN!
lIÐ Í SJálFSTÆÐU kANSAI-hAFNA-
BolTADEIlDINNI FÉkk TIl lIÐS VIÐ
SIG ERI YoShIDA, 16 áRA háSkólA-
STÚDÍNU, SEM ÞAR MEÐ VARÐ
FYRSTA koNAN TIl AÐ VERÐA
ATVINNUkASTARI Í JAPAN oG lEIkUR
VIÐ hlIÐ kARlA!
unGFrú
atVinnu-
Kastari!