Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Blaðsíða 18
Föstudagur 3. júlí 200918 Helgarblað HAGSMUNIR ÞINGMANNA Hagsmunatengsl og trúnaðarstörf þingmanna utan þings geta haft áhrif á störf þeirra sem þingmenn og ákvarðanatöku í viðkvæmum málum. DV tók saman þær upplýsingar sem þingmenn hafa skráð á vefsíðu Alþingis og bætti við upplýsingum sem þar mættu að ósekju koma fram. Árni Johnsen hefur einn þingmanna ekki skráð hagsmunatengsl sín. Atli GíslAson VG n Er helmingseigandi í lögfræði- skrifstofunni LAG- Lögmenn, kt. 470186-1519. Hætti lögmannsstörf- um fyrir stofuna er ég tók sæti á Al- þingi vorið 2007 en sé um ársupp- gjör og fleiri bókhaldstengda þætti. Laun fyrir það eru mismunandi eftir vinnuframlagi, að jafnaði um 1.000.000 kr. á ári. n Er eigandi að skrifstofuhúsnæði á 4. hæð Ingólfsstrætis 5, Reykjavík, þar sem LAG-Lögmenn hafa starfs- stöð. Leigutekjur nú um 220.000 kr. á mánuði. Er eigandi að frístunda- húsi og 1,5 ha landspildu í Gríms- nesi. n Samkvæmt munnlegu samkomu- lagi á hann þess kost á að taka til starfa sem lögmaður hjá LAG-Lög- mönnum hverfi hann af þingi. Álfheiður inGAdóttir VG n Helmingur í sumarhúsi fjöl- skyldunnar, Vegamótum, í Flatey á Breiðafirði. n Var varamaður í skipulagsráði Reykjavíkur og hverfisráði miðborg- ar fram til 2. júní 2009. n Er varamaður í stjórn Plássins hf., félagi um rekstur Hótels Flateyjar. Stjórnarseta þar er ólaunuð og hlut- ur í félaginu er 225 þúsund krónur að nafnvirði. Árni PÁll ÁrnAson s Félags- og trygginga- málaráðherra n Seta í ráðgjafarnefnd um opinbert eftirlit (skipunartími útrunninn). n Hlutur í Byr hf. skv. stofnfjármiða að verðmæti krónur 5.621.117. Árni Johnsen d n Árni hefur einn þingmanna ekki skráð hagsmunatengsl sín. Árni Þór siGurðsson VG n 1/3 hluti í sumarhúsi og lóð í Reykholtsdal, Borgarfirði. n Hefur setið í stjórn Sjóminjasafns- ins í Reykjavík en baðst lausnar í kjölfar þingkosninga 2009. n Situr í afmælisnefnd vegna 100 ára afmælis Höfða. ÁsbJörn óttArsson d Hlutafélagaeign: n Útgerðarfyrirtækin Nesver ehf. 50% og Hlíðarfoss ehf. 50%. n Fiskmarkaður Íslands hf. Ásmundur einAr dAðAson VG n Varamaður í sveitarstjórn Dala- byggðar. n Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu. n Varamaður í stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda. ÁstA rAGnheiður JóhAnnesdóttir s Forseti alþingis n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ birGir ÁrmAnnsson d n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ birGittA Jónsdóttir o n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ birkir Jón Jónsson b n Situr í bæjarstjórn Fjallabyggðar. bJArni benediktsson d n Situr í skipulagsnefnd Garðabæj- ar. n ÓSKRÁÐ: Fyrrverandi stjórnarfor- maður olíufélagsins N1. bJörGVin G. siGurðsson s n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ bJörGVin VAlur GíslAson VG n Helmingshlutur íbúðarhúss að Hlíðarvegi 34 í Ólafsfirði. n Fjórðungshlutur í íbúð að Byggða- vegi 96 á Akureyri. n Leyfi frá störfum frá Brim hf. n Situr í stjórn Félags skipstjórnar- manna. einAr k. Guðfinnsson d n Sparisjóður Bolungarvíkur, stofnfé að nafnvirði 1.848.669 krónur. eyGló hArðArdóttir b n Stjórnarmaður eCod á Íslandi. GuðbJArtur hAnnesson s n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ Guðfríður lilJA GrétArsdóttir VG n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ GuðlAuGur Þór ÞórðArson d n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ Guðmundur steinGrímsson b n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ GunnAr brAGi sVeinsson b n Situr í sveitarstjórn Sveitarfélags- ins Skagafjarðar. Hefur afsalað sér föstum launum en þiggur laun fyrir hvern setinn fund. n Situr í stjórn sjálfseignarstofnun- arinnar Umhverfið þitt ses. n Situr í stjórn Fast-eignarhalds ehf. (ólaunuð stjórnarseta). Hefur þegar tilkynnt úrsögn úr stjórn. helGi hJörVAr s n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ höskuldur ÞórhAllsson b n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ illuGi GunnArsson d n Stjórnarformaður Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands. n Stjórnarmaður í Austurhöfn. n 10% hlutur í Sero ehf. (Fram- leiðsla á bragðefnum með ensímum - verksmiðja á Blönduósi. Verðmæti hlutar óvisst.) n Í stjórn Sögufélagsins. n Í sóknarnefnd Dómkirkjunnar. n Í stjórn tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið. JóhAnnA siGurðArdóttir s Forsætisráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ Jón bJArnAson VG sjávarútvegs- og landbúnað- arráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ JónínA rós Guðmundsdóttir s n Stjórnarformaður Vísindagarðsins ehf. Egilsstöðum. n Formaður Svæðisráðs um málefni fatlaðra á Austurlandi. n Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs til 1. júlí 2009. n Námsorlof við Menntaskólann á Egilsstöðum til 1. ágúst 2009. n Launalaust leyfi við Menntaskól- ann á Egilsstöðum þetta kjörtímabil. n Situr í Umferðarráði (án launa). kAtrín JAkobsdóttir VG menntamálaráðherra n Heldur stöku fyrirlestra um bók- menntir. kAtrín Júlíusdóttir s iðnaðarráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.