Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Blaðsíða 69
Föstudagur 3. júlí 2009 69Lífsstíll Geir Ólafsson Frankie Boy Stéfán Jónsson í Lúdó André Bachmann Á föstugskv. Ragnar Bjarnason Stórskemmtun og gleði á Kringlukránni 3. & 4. Júlí Hljómsveitirnar Furstarnir og Hljómsveit André Bachmann Skem mtile gt að sk afa Allir fá Milljónamiða frá Happdrætti Háskólans við innganginn. Verður þú heppinn?SBK - 6 99 3 96 2 Rómantík og flott stemning alla helgina Poppgoðið Michael Jackson féll óvænt frá fyrir skömmu. Millj- ónir aðdáenda syrgja þennan tónlistarsnilling um allan heim. En ert þú með staðreyndirnar á hreinu varðandi goðið? Hvað veistu um micHael Jackson? 1. Michael Jackson er þriðji söluhæsti listamaður allra tíma á eftir Bítlunum og Elvis. Hversu margar plötur hefur hann selt? a) 550 milljón plötur b) 350 milljón plötur c) 750 milljón plötur 2. Hvaða vinsæla barnastjarna stóð þétt við bakið á Michael Jackson þegar réttarhöldin yfir honum stóðu yfir árið 2005. a) Macaulay Culkin b) Elijah Wood c) ruth reginalds 3. Lagasafn hvaða frægu hljómsveitar keypti Jackson fyrir 47,5 milljónir dala árið 1985? a) Bítlanna b) Pink Floyd c) the Eagles 4. Hvað hefur Michael Jackson unnið til margra Grammy-verðlauna? a) 10 b) 13 c) 19 5. Hvað gaf Jackson út margar sólóplötur? a) 7 b) 8 c) 10 6. Hvað heita börnin hans þrjú? a) Prince Michael, Paris Michael Katherine og Prince Michael II b) Blanket, Paris Forever og Elvis jackson c) Prince Michael, Paris og Blanket 7. Hvaða þekkta kona sagði við andlát Jacksons: „Ég get ekki hætt að gráta!“? a) Elizabeth taylor b) Madonna c) lisa-Marie Presley Hvað heitir apinn sem var mikill vinur Jacksons? a) Billy b) Baldwin c) Bubbles 9) Hvaða dag féll Jackson frá? a) 24. júní b) 25. júní c) 26. júní 1-c, 2-a, 3-a, 4-,b 5-,c 6-a, 7-b, 8-c, 9-b 1-3 stig - Þú veist sama og ekkert um einn merkasta tónlistarmann sögunnar og þarft að hysja upp um þig. 4-6 stig - Þú hefur alla tíð haldið upp á jackson en áttir líklega ekki leðurjakkann eða hanskann. Hvað þá hattinn. 7-9 stig - Þú ert alvöru aðdáandi og varðir jackson með kjafti og klóm þegar réttarhöldin stóðu yfir. settir upp sorgarband þegar hann dó og felldir tár við andlát kóngsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.