Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Síða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Síða 69
Föstudagur 3. júlí 2009 69Lífsstíll Geir Ólafsson Frankie Boy Stéfán Jónsson í Lúdó André Bachmann Á föstugskv. Ragnar Bjarnason Stórskemmtun og gleði á Kringlukránni 3. & 4. Júlí Hljómsveitirnar Furstarnir og Hljómsveit André Bachmann Skem mtile gt að sk afa Allir fá Milljónamiða frá Happdrætti Háskólans við innganginn. Verður þú heppinn?SBK - 6 99 3 96 2 Rómantík og flott stemning alla helgina Poppgoðið Michael Jackson féll óvænt frá fyrir skömmu. Millj- ónir aðdáenda syrgja þennan tónlistarsnilling um allan heim. En ert þú með staðreyndirnar á hreinu varðandi goðið? Hvað veistu um micHael Jackson? 1. Michael Jackson er þriðji söluhæsti listamaður allra tíma á eftir Bítlunum og Elvis. Hversu margar plötur hefur hann selt? a) 550 milljón plötur b) 350 milljón plötur c) 750 milljón plötur 2. Hvaða vinsæla barnastjarna stóð þétt við bakið á Michael Jackson þegar réttarhöldin yfir honum stóðu yfir árið 2005. a) Macaulay Culkin b) Elijah Wood c) ruth reginalds 3. Lagasafn hvaða frægu hljómsveitar keypti Jackson fyrir 47,5 milljónir dala árið 1985? a) Bítlanna b) Pink Floyd c) the Eagles 4. Hvað hefur Michael Jackson unnið til margra Grammy-verðlauna? a) 10 b) 13 c) 19 5. Hvað gaf Jackson út margar sólóplötur? a) 7 b) 8 c) 10 6. Hvað heita börnin hans þrjú? a) Prince Michael, Paris Michael Katherine og Prince Michael II b) Blanket, Paris Forever og Elvis jackson c) Prince Michael, Paris og Blanket 7. Hvaða þekkta kona sagði við andlát Jacksons: „Ég get ekki hætt að gráta!“? a) Elizabeth taylor b) Madonna c) lisa-Marie Presley Hvað heitir apinn sem var mikill vinur Jacksons? a) Billy b) Baldwin c) Bubbles 9) Hvaða dag féll Jackson frá? a) 24. júní b) 25. júní c) 26. júní 1-c, 2-a, 3-a, 4-,b 5-,c 6-a, 7-b, 8-c, 9-b 1-3 stig - Þú veist sama og ekkert um einn merkasta tónlistarmann sögunnar og þarft að hysja upp um þig. 4-6 stig - Þú hefur alla tíð haldið upp á jackson en áttir líklega ekki leðurjakkann eða hanskann. Hvað þá hattinn. 7-9 stig - Þú ert alvöru aðdáandi og varðir jackson með kjafti og klóm þegar réttarhöldin stóðu yfir. settir upp sorgarband þegar hann dó og felldir tár við andlát kóngsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.