Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Page 18
Föstudagur 3. júlí 200918 Helgarblað HAGSMUNIR ÞINGMANNA Hagsmunatengsl og trúnaðarstörf þingmanna utan þings geta haft áhrif á störf þeirra sem þingmenn og ákvarðanatöku í viðkvæmum málum. DV tók saman þær upplýsingar sem þingmenn hafa skráð á vefsíðu Alþingis og bætti við upplýsingum sem þar mættu að ósekju koma fram. Árni Johnsen hefur einn þingmanna ekki skráð hagsmunatengsl sín. Atli GíslAson VG n Er helmingseigandi í lögfræði- skrifstofunni LAG- Lögmenn, kt. 470186-1519. Hætti lögmannsstörf- um fyrir stofuna er ég tók sæti á Al- þingi vorið 2007 en sé um ársupp- gjör og fleiri bókhaldstengda þætti. Laun fyrir það eru mismunandi eftir vinnuframlagi, að jafnaði um 1.000.000 kr. á ári. n Er eigandi að skrifstofuhúsnæði á 4. hæð Ingólfsstrætis 5, Reykjavík, þar sem LAG-Lögmenn hafa starfs- stöð. Leigutekjur nú um 220.000 kr. á mánuði. Er eigandi að frístunda- húsi og 1,5 ha landspildu í Gríms- nesi. n Samkvæmt munnlegu samkomu- lagi á hann þess kost á að taka til starfa sem lögmaður hjá LAG-Lög- mönnum hverfi hann af þingi. Álfheiður inGAdóttir VG n Helmingur í sumarhúsi fjöl- skyldunnar, Vegamótum, í Flatey á Breiðafirði. n Var varamaður í skipulagsráði Reykjavíkur og hverfisráði miðborg- ar fram til 2. júní 2009. n Er varamaður í stjórn Plássins hf., félagi um rekstur Hótels Flateyjar. Stjórnarseta þar er ólaunuð og hlut- ur í félaginu er 225 þúsund krónur að nafnvirði. Árni PÁll ÁrnAson s Félags- og trygginga- málaráðherra n Seta í ráðgjafarnefnd um opinbert eftirlit (skipunartími útrunninn). n Hlutur í Byr hf. skv. stofnfjármiða að verðmæti krónur 5.621.117. Árni Johnsen d n Árni hefur einn þingmanna ekki skráð hagsmunatengsl sín. Árni Þór siGurðsson VG n 1/3 hluti í sumarhúsi og lóð í Reykholtsdal, Borgarfirði. n Hefur setið í stjórn Sjóminjasafns- ins í Reykjavík en baðst lausnar í kjölfar þingkosninga 2009. n Situr í afmælisnefnd vegna 100 ára afmælis Höfða. ÁsbJörn óttArsson d Hlutafélagaeign: n Útgerðarfyrirtækin Nesver ehf. 50% og Hlíðarfoss ehf. 50%. n Fiskmarkaður Íslands hf. Ásmundur einAr dAðAson VG n Varamaður í sveitarstjórn Dala- byggðar. n Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu. n Varamaður í stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda. ÁstA rAGnheiður JóhAnnesdóttir s Forseti alþingis n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ birGir ÁrmAnnsson d n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ birGittA Jónsdóttir o n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ birkir Jón Jónsson b n Situr í bæjarstjórn Fjallabyggðar. bJArni benediktsson d n Situr í skipulagsnefnd Garðabæj- ar. n ÓSKRÁÐ: Fyrrverandi stjórnarfor- maður olíufélagsins N1. bJörGVin G. siGurðsson s n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ bJörGVin VAlur GíslAson VG n Helmingshlutur íbúðarhúss að Hlíðarvegi 34 í Ólafsfirði. n Fjórðungshlutur í íbúð að Byggða- vegi 96 á Akureyri. n Leyfi frá störfum frá Brim hf. n Situr í stjórn Félags skipstjórnar- manna. einAr k. Guðfinnsson d n Sparisjóður Bolungarvíkur, stofnfé að nafnvirði 1.848.669 krónur. eyGló hArðArdóttir b n Stjórnarmaður eCod á Íslandi. GuðbJArtur hAnnesson s n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ Guðfríður lilJA GrétArsdóttir VG n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ GuðlAuGur Þór ÞórðArson d n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ Guðmundur steinGrímsson b n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ GunnAr brAGi sVeinsson b n Situr í sveitarstjórn Sveitarfélags- ins Skagafjarðar. Hefur afsalað sér föstum launum en þiggur laun fyrir hvern setinn fund. n Situr í stjórn sjálfseignarstofnun- arinnar Umhverfið þitt ses. n Situr í stjórn Fast-eignarhalds ehf. (ólaunuð stjórnarseta). Hefur þegar tilkynnt úrsögn úr stjórn. helGi hJörVAr s n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ höskuldur ÞórhAllsson b n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ illuGi GunnArsson d n Stjórnarformaður Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands. n Stjórnarmaður í Austurhöfn. n 10% hlutur í Sero ehf. (Fram- leiðsla á bragðefnum með ensímum - verksmiðja á Blönduósi. Verðmæti hlutar óvisst.) n Í stjórn Sögufélagsins. n Í sóknarnefnd Dómkirkjunnar. n Í stjórn tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið. JóhAnnA siGurðArdóttir s Forsætisráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ Jón bJArnAson VG sjávarútvegs- og landbúnað- arráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ JónínA rós Guðmundsdóttir s n Stjórnarformaður Vísindagarðsins ehf. Egilsstöðum. n Formaður Svæðisráðs um málefni fatlaðra á Austurlandi. n Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs til 1. júlí 2009. n Námsorlof við Menntaskólann á Egilsstöðum til 1. ágúst 2009. n Launalaust leyfi við Menntaskól- ann á Egilsstöðum þetta kjörtímabil. n Situr í Umferðarráði (án launa). kAtrín JAkobsdóttir VG menntamálaráðherra n Heldur stöku fyrirlestra um bók- menntir. kAtrín Júlíusdóttir s iðnaðarráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.