Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Side 25
Föstudagur 3. júlí 2009 25Helgarblað
brýrnar í skaftafellssýslu
MOSFELLSBÆR
AKRANES
VESTMANNAEYJAR
KEFLAVÍK
NJARÐVÍK
HAFNARFJÖRÐUR
BORGARNES
STYKKISHÓLMUR
ÓLAFSVÍK
SELFOSS
HVERAGERÐI
SELTJARNARNES
Borðeyri
Búðardalur
Grundarfjörður
Hellissandur Rif
Hella
Hvolsvöllu
Vík
Eyrarbakki
Hafnir
Flateyri
Suðureyri
Skagaströnd
Drangsne
Laugarbakki
Varmahlíð
Hofsós
Grenivík
ÍSAFJÖRÐUR
BLÖNDUÓS
SIGLUFJÖRÐUR
ÓLAFSFJÖRÐUR
AKUREYRI
SEYÐISFJÖRÐUR
HÖFN
Grímsey
Kópaske
Raufarhöfn
Þórshöfn
Bakkafjörður
Vopnafjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörðu
Breiðdalsvík
Djúpivogur
Kirkjubæjarklaustu
Kjölur
Trölladyngja
Askja
Ásbyrgi
Lakagígar
Hekla Landmannalaugar
Eld
gjá
Heimaey
BREIÐAFJÖRÐUR
FAXAFLÓI
Blanda
Hóp
Mývatn
Lö
gu
rin
n
Papey
Hrísey
Reykjahlí
Öræfajökull
Snæfells-?
jökull
Eyjafjalla-
jökull
Þórsmörk
Skaftafell
Hvannadalshnúkur
Snæfell
Herðubreið
Hallormsstaður
Melrakkaslétta
Tjörnes
Flatey
Hólar
Kerlingarfjöll
Hveravellir
Arnarvatnsheiði
Húsafell
Reykholt
Ka
ldi
da
lur
Reykjanes
Eldey
Esja
Hornstrandir
Dranga-?
jökull
Borgarfjörður
Hvalfjörður
Kleifarvatn
Ölfus
á
Þjór
sá
Þórisvatn Hornafjörður
EYJAFJÖRÐUR
Goðafoss
SKAGAFJÖRÐURHÚNAFLÓI
Þjó
rsá
HOFS-?J
Hvítárvatn
Gullfoss
Eiríks-?j
ökull
Geysir
Hv
ítá
Skálhol
MÝRDALS-J
ÖKULL
Skógafoss
Skeiðarársandur
Ingólfshöfði
Jöku
lsá á
Brú
La
ga
rfl
jó
t
EGILSSTAÐIR
NESKAUPSTAÐUR
Gerpir
Stöðvarfjörðu
Eystrahorn
Dyngjufjöll
Ódáðahraun
Skjálfandafljót
HÚSAVÍK
Dettifoss
DALVÍK
SvalbarðseyriSAUÐÁRKRÓKUR
Eyvindarstaðaheiði
Hvammstangi
Hornbjarg
BOLUNGARVÍK
Arnarstapi
Hvammsfjörður
Sp
ren
gis
an
du
r
StokkseyriGRINDAVÍK
Þingvallavatn
Þingvellir
Laugarvatn
DyrhólaeySurtsey
REYKJAVÍK
Gjögur
Borgarfjörðu
ÁlftanesGarður
Þorlákshöfn
Súðavík
Litli-
Árskógssandur
Grímsstaðir
Möðrudalur
Hraunhafnartangi
LA
NG
JÖ
KU
LL
SANDGERÐI
Voga
GARÐABÆR
Vesturhorn
Fontur
Hauganes
SKJÁLFANDI
ÖXARFJÖRÐUR
ÞISTILFJÖRÐUR
BAKKAFLÓI
VOPNAFJÖRÐUR
HÉRAÐSFLÓI
ÍSAFJARÐARDJÚP
VATNAJÖKULL
Tungnafells-
jökull
KÓPAVOGUR
Laugarás Flúðir
Búrfell
Hlíðarendi
Skaga-h
eiði
Ok
Hvanneyri
Fellabær
Jökulsá
á
Fjöllum
Útgáfu- og höfundarréttur
© LANDMÆLINGAR ÍSLANDS
f.h.íslenska ríkisins. Eftirgerð bönnuð
BREIÐABALAKVÍSL
FOSSÁLAR
HVERFISFLJÓT
BRUNNÁ
LEIRUR
NÚPSVÖTN
SVÍNAFELLSÁ
GLJÚFURSÁ
STEINAVÖTN
HORNAFJARÐARFLJÓT
KOLGRÍMA
HOFFELLSÁ
HOLTAKÍLL
FELLSÁ
JÖKULSÁRLÓN
HÓLÁSTIGÁ
KOTÁ
SKAFTAFELLSÁ
SKEIÐARÁ
VIRKISÁ
KVÍÁ
JÖKULSÁ - SÓLHEIMASANDI
Lítil meiðsl:1
Mikil meiðsl:1
Eignatjón:1
Eignatjón:1
Eignatjón:5
Lítil meiðsl:1
Eignatjón: 3
Eignatjón:2
Eignatjón 1
Eignatjón: 2
Eignatjón:1
Lítil meiðsl:2
Eignatjón:1
Brunná: Eignatjón: 1
Björn Gísli Arnarson, safnvörð-
ur og fuglaskoðari, lenti í mjög al-
varlegu bílslysi á brú yfir Djúpá á
Mýrum haustið 1996. Björn var á
leið til Hafnar eftir að hafa verið að
skoða fugla og hafði einungis ekið
um hundrað metra þegar hann fór
inn á einbreiða brú. „Sólin var svo
rosalega lágt á lofti. Ég sá bílinn sem
kom á móti mér en hann sá mig ekki
svo við mættumst á miðri brú. Báðir
bílarnir skemmdust alveg og ég rif-
beinsbrotnaði, bringubeinsbrotn-
aði og kinnbeinsbrotnaði og var all-
ur lemstraður,“ segir Björn en tveir
farþegar voru í bílnum sem hann
mætti og sluppu þeir báðir alveg.
Hann segir sólina hafa algjörlega
blindað ökumennina. „Ég heyrði
sjúkraflutningamennina segja eftir
slysið að þeir hefðu ekki getað keyrt
á fullum hraða vegna sólarinnar,
hún var svo rosalega langt niðri.“
Björn segir að beltið hafi bjargað
ökumönnunum. „Beltið bjargaði
mér og farþegunum í hinum bíln-
um, ef við hefðum ekki verið í belti
hefði þetta endað mun verr. Það tel
ég fyrir víst.“
Aðspurður hvort öðruvísi hefði
farið ef brúin hefði verið tvíbreið
segir Björn að það sé nánast öruggt.
„Þetta hefði ekki gerst ef það hefði
verið tvíbreið brú þarna, ég tel það
nánast öruggt. Þessar einbreiðu
brýr eru tifandi tímasprengjur.“
Björn segist vera mun varkárari
þegar hann fer yfir einbreiðar brýr
núna, ökumenn geri sér oft ekki
grein fyrir hættunum sem fylgja því
að keyra yfir slíkar brýr á 90 kíló-
metra hraða. „Það getur skapast
mikil hætta ef ökumenn eru ekki
með opin augun.“ Björn er þó þakk-
látur Vegagerðinni því brúnum hef-
ur fækkað síðustu árin og til stendur
að fækka þeim enn frekar. „Vinir og
kunningjar hér á Höfn tala oft um
þessar brýr og það þurfi að fara að
gera eitthvað í þessu. Það er þó já-
kvætt að þeim hefur fækkað mikið
síðustu ár.“
Hann hvetur alla þá sem eiga
leið um einbreiðar brýr að huga að
bílnum sem kemur á móti. „Fólk
verður að vera vakandi fyrir þess-
um brúm, sérstaklega núna á sumr-
in þegar útlendingarnir, sem þekkja
kannski ekki þessa tegund brúa,
keyra um þjóðvegi landsins,“ segir
Björn að lokum.
„tifandi tímasprengjur“
Sólin blindaði
Björn gísli arnarson lenti í slysi sem ekki
hefði orðið á tvíbreiðri brú.
versta leið landsins
Á meðfylgjandi korti sjást allar einbreiðu brýrnar á leiðinni frá Reykjavík til Hafnar í
Hornafirði. Brýrnar þykja eitt það hættulegasta í umferðinni á Íslandi þar sem öku-
menn eiga oft erfitt með að meta fjarlægðir og hraða aðvífandi bifreiða, til dæmis
vegna blindhæða eða þoku. Besta ráðið til að forðast slys er að hægja vel á sér í hvert
skipti sem einbreið brú er fram undan.