Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Qupperneq 62
Föstudagur 3. júlí 200962 Helgarblað Arnar Guðjónsson er söngvari hljómsveitarinnar Leaves sem heldur bráðlega tvenna tónleika í tilefni útkomu nýrrar breiðskífu. Arnar getur horft á C-myndina In to the Night aftur og aftur og myndi vilja læra á fiðlu, selló, horn og óbó. SkammaSt Sín fyrir kokomo nafn og aldur? „Arnar Guðjónsson, 31 árs.“ atvinna? „Tónlistarmaður.“ HjúSkaparStaða? „Í sambúð.“ fjöldi barna? „Tvö.“ Hefur þú átt gæludýr? „Ég átti páfagaukinn Putta þegar ég var 8 ára.“ Hvaða tónleika fórSt þú á SíðaSt? „Síðast fór ég á Eberg á Sódómu.“ Hefur þú komiSt í kaSt við lögin? „Jamm.“ Hver er uppáHaldSflíkin þín og af Hverju? „Ætli það séu ekki skórnir mínir sem skósmiður- inn minn er búinn að endurlífga nokkuð oft.“ Hefur þú farið í megrun? „Aldrei.“ Hefur þú tekið þátt í Skipulögðum mótmælum? „Já.“ trúir þú á framHaldSlíf? „Eigum við ekki bara að bíða og sjá.“ Hvaða lag SkammaSt þú þín meSt fyrir að Hafa Haldið upp á? „Kokomo með the Beach Boys.“ Hvaða lag kveikir í þér? „Þessa dagana er það Don’t Stop ’Til You Get Enough með Michael Jackson.“ til HverS Hlakkar þú núna? „Tónleika hljómsveitarinnar minnar, Leaves, á Græna hattinum 8. júlí og Nasa 9. júlí. Það er skyldumæting fyrir alla sem vilja sjá okkur á tón- leikum. Aðeins 500 krónur inn.“ Hvaða mynd getur þú Horft á aftur og aftur? „Into the Night frá 1985. C-mynd eins og þær ger- ast bestar.“ afrek vikunnar? „Byrjaði í feðraorlofi, mjög ljúft.“ Hefur þú látið Spá fyrir þér? „Já, í partíi.“ Spilar þú á Hljóðfæri? „Já, gítar, og glamra á píanó en væri til í að læra á fiðlu, selló, horn og óbó.“ viltu að íSland gangi í evrópuSambandið? „Ekki viss.“ Hvað er mikilvægaSt í lífinu? „Að njóta þess.“ Hvaða íSlenSka ráðamann mundir þú vilja Hella fullan og fara á trúnó með? „Ég myndi vilja hella Árna Johnsen fullan í þings- al og fara á trúnó með Þór Saari.“ Hvaða fræga einStakling myndir þú HelSt vilja Hitta og af Hverju? „Ég myndi vilja hitta Gustav Mahler og fá hann til að útsetja nokkur Leaves-lög fyrir sinfóníuhljóm- sveit.“ Hefur þú ort ljóð? „Já.“ nýlegt prakkaraStrik? „Pass.“ Hvaða fræga einStaklingi líkiSt þú meSt? „Ekki hugmynd, kannski Woody Allen.“ ertu með einHverja leynda Hæfileika? „Magnetic forehead.“ á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Ég veit ekki hvort það er mikill ávinningur í því að refsa einstaklingum fyrir að neyta fíkni- efna. Fíkniefnin eru nú þegar til staðar og það að þau séu ólögleg gerir þau kannski bara meira spennandi fyrir krakka. Það þarf meiri fræðslu bæði í skólum og inni á heimilum til þess að börn geti mótað sér sterka skoðun á þessum hlutum, þannig gætu þau hugsanlega tekið skynsamlega ákvörðun á ögurstundu.“ Hver er uppáHaldSStaðurinn þinn? „Heimilið mitt.“ Hvað er það SíðaSta Sem þú gerir áður en þú ferð að Sofa? „Ég fer með drenginn minn á klóið.“ Hver er leið íSlandS út úr kreppunni? „Í fyrsta lagi sanngjarn samningur um Icesave- skuldirnar, ekki samningurinn sem er nú á borð- inu.“ 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. 30 days Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Oxy tarm Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama oxy tarmið ... á Dalveg 16a Sími: 554 3430 Erum fluttir...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.