Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Síða 74
Föstudagur 3. júlí 200974 Dagskrá
STÖÐ 2 EXTRASjónvARpiÐ
15:30 Sjáðu
16:00 Hollyoaks (221:260) Hágæða bresk unglinga-
sápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í
Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar
sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.
16:25 Hollyoaks (222:260) Hágæða bresk unglinga-
sápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í
Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar
sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.
16:50 Hollyoaks (223:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.17:15 Hollyoaks (224:260)
17:40 Hollyoaks (225:260)
18:05 Seinfeld (2:22)
18:30 Seinfeld (3:22)
19:00 Seinfeld (5:24)
19:30 Seinfeld (6:24)
20:00 Total Wipeout (6:9)
21:00 America’s Got Talent (5:20)
21:45 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur
í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í
vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á
hressilegan hátt.
22:30 The O.C. 2 (1:24)
23:15 Seinfeld (2:22) Jerry Seinfeld er uppistandari
sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu
vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk.
Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur
og sérvitur. Sem betur fer á hann góðan vinahóp
sem er álíka duttlungarfullur og hann sjálfur.
Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer
oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar
fáránlegur tiltækjum. Þess má geta að höfundur
þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb
Your Enthusiasm.
23:40 Seinfeld (3:22)
00:05 Seinfeld (5:24)
00:30 Seinfeld (6:24)
00:55 Sjáðu
02:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.mánudagur
sunnudagur
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:10 Algjör Sveppi
07:15 Barnatími Stöðvar 2
10:20 Aquamarine
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 So You Think You Can Dance (4:23)
16:00 Hell’s Kitchen
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:59 Veður
19:10 Pressa (2:6)
19:55 Amne$ia (5:8)
20:40 The End of the World Fyrri hluti
framhaldsmyndar mánaðarins. Ofurstormur af
styrk sem aldrei hefur mælst áður vex ásmegin og
ógnar öllu lífi á jörðinni. Eina leiðin til að stöðva
eyðilegginguna er fyrir hóp sérfræðinga að fara
beint í auga stormsins.
22:05 Prison Break (23:24)
8,9 Næst síðasti þáttur af
Prison Break. Við skyggnumst
inn í framtíðina og sjáum hvað
verður í raun um hetjurnar
okkar í magnaðri sögufléttu
sem enginn sér fyrir.
22:55 Twenty Four (23:2 8,9
Ein vinsælasta spennuþáttaröð Stöðvar 2 frá upp-
hafi. Ný ógn steðjar nú að bandarísku þjóðinni og
heimsbyggðinni allri og Jack Bauer er að sjálfsögðu
sá eini sem er fær um að bjarga málunum.
23:40 60 mínútur
00:25 I Am an Animal: The Story of Ingrid
Newkirk and PETA
01:40 Flood (1:2)
03:15 Flood (2:2)
04:50 Amne$ia (5:8)
05:35 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 í næturgarði (13:20)
08.29 Lítil prinsessa (19:30)
08.39 Geirharður Bojng Bojng (16:26)
09.00 Disneystundin
09.01 Gló magnaða (69:79)
09.23 Sígildar teiknimyndir (40:42)
09.30 Nýi skólinn keisarans (19:21)
09.50 Einu sinni var... Jörðin (9:26)
10.15 Landið mitt (12:26)
10.40 Popppunktur (5:15) (Ingó & Veðurguðirnir
- Hvanndalsbræður)
11.35 Kastljós - Samantekt
12.05 Helgarsportið
13.05 Íslenska golfmótaröðin (3:6)
13.35 Meistaramót Frjálsíþróttasambands
Íslands (1:3)
13.50 Reykjavíkurmót Fáks
14.20 Í fótspor Tangerbúans (3:3)
15.20 Heimkynni
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Eins og fiskur í vatni
17.45 Pip og Panik (7:13)
17.50 Örvaeiturfroskarnir (2:3)
18.00 Stundin okkar
18.30 Hellisbúar (5:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Út og suður (Sigmar
Maríusson gullsmiður og
Sigríður Jónsdóttir í Arnarholti)
20.05 Afríka, ástin mín (1:3)
21.35 Sunnudagsbíó - Haltu
mér, slepptu mér Bresk
heimildamynd frá 2007. Hér
er fjallað um kennslu barna
sem eiga við hegðunarvandamál að stríða vegna
vanrækslu og ofbeldis sem þau hafa orðið fyrir.
Höfundur myndarinnar er Kim Longinotto.
23.15 Meistaramót Frjálsíþróttasambands
Íslands (2:3)
23.30 Söngvaskáld (2:6)
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
10:10 Sumarmótin 2009
10:50 Gillette World Sport
11:20 Meistaradeildin í golfi 2009 Ný keppni í
golfheiminum þar sem fjórir einstaklingar mynda
saman lið og leikin verður riðlakeppni.
1:50 PGA Tour 2009
14:50 Pepsi-deild karla
16:40 Pepsimörkin
17:40 PGA Tour 2009 - Hápunktar
18:35 Inside the PGA Tour
19:00 PGA Tour 2009
22:30 Meistaradeildin - Gullleikir
08:00 Last Holiday
10:00 The Pink Panther
12:00 Fjölskyldubíó - The Borrowers
14:00 Last Holiday
16:00 The Pink Panther
18:00 Fjölskyldubíó - The Borrowers 5,6
20:00 Flicka 5,6
22:00 Avenger 5,8
00:00 Bury My Heart at Wounded Knee
02:10 The Prophecy 3
04:00 Avenger
06:00 Ed TV
06:00 Óstöðvandi tónlist
12:45 World Cup of Pool 2008 (5:31) E
13:35 Rachael Ray E
14:20 Rachael Ray E
15:05 The Game (22:22) E
15:30 The Game (20:22) E
15:55 America’s Funniest Home Videos
(44:48) (e)
16:20 What I Like About You (8:24) E
16:45 Stylista (5:9) E
17:35 Monitor (2:8) E
18:05 Britain’s Next Top Model (1:10) E
18:55 The Biggest Loser (23:24) E
19:45 America’s Funniest Home Videos
(45:48) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
20:10 Robin Hood (3:13) Bresk þáttaröð fyrir alla
fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem
rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Fógetinn
heldur áfram að reyna að góma Hróa og reynir að
þvinga hans nánustu til að snúast gegn honum.
21:00 Leverage (12:13) Spennandi þáttaröð í anda
Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem
misnota vald sitt og ríkidæmi. Hópurinn tekst á
við stærsta verkefni sitt til þessa. Fórnarlambið
er fyrrum vinnuveitandi Nates sem bar ábyrgð á
því að syni hans var neitað um læknisaðstoð. Þau
setja upp svikamyllu en málið flækist þegar fyrrum
eiginkona Nates skítur upp kollinum.
21:50 Opposite Sex: Rene’s Story (1:1)
Áhugaverð heimildamynd um konu sem hefur
verið sannfærð frá barnsaldri að “náttúran hafi
gert mistök” og hún sé í raun karlmaður. Rene
Pena hefur lifað sem hún væri karlkyns frá því
hún var 11 ára. Á yfirborðinu er ekki annað að
sjá en um karlmann sé að ræða því Rene er með
karlmannslegt útlit, starfar sem vörubílstjóri, er
giftur fallegri konu og saman eiga þau tvö börn. En
líffræðilega er Rene kvenkyns.
23:10 Heroes (26:26) E
00:00 CSI (1:24) E
00:50 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
18:00 PL Classic Matches
18:30 PL Classic Matches
19:00 Football Rivalries (Galatasaray v
Fenerbahce) Í þessum mögnuðu þáttum er fjallað
um ríg stórliða víða um heim innan vallar sem
utan. Að þessu sinni er fjallað um ríg Glatasaray og
Fenerbach og einnig kíkt til Þýskalands.
19:55 Premier League World
20:25 Enska úrvalsdeildin (Chelsea
- Portsmouth)
22:05 Enska úrvalsdeildin (West Ham
- Liverpool)
23:45 PL Classic Matches (Everton - Liverpool,
2003)
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
16:45 Hollyoaks (225:260)
17:15 Hollyoaks (226:260)
17:40 E.R. (19:22)
18:25 Seinfeld (4:22)
18:45 Hollyoaks (225:260)
19:15 Hollyoaks (226:260)
19:40 E.R. (19:22)
20:25 Seinfeld (4:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:20 Ísland í dag
21:40 Aliens in America (11:18)
22:05 The End of the World
23:30 Prison Break (23:24)
00:15 Twenty Four (23:24)
01:00 Lie to Me (4:13)
01:45 Sjáðu
02:10 Aliens in America (11:18)
02:35 Fréttir Stöðvar 2
03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (13:26)
10:00 Doctors (14:26)
10:30 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10)
11:05 Gossip Girl (16:18)
11:50 Grey’s Anatomy (23:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Hollyoaks (226:260)
13:25 Oprah Winfrey Presents: Mitch
Albom’s For One More Day
15:10 ET Weekend
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 Friends (4:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Simpsons (19:25)
19:35 Two and a Half Men (23:24) 8,7
20:00 So You Think You Can Dance (6:23)
Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur fimmta
sumarið í röð. Keppnin í ár verður með svipuðu sniði
og þær fyrri. Allt byrjar þetta á prufunum sem fram
fóru í fjórum borgum. Aldrei fyrr hafa jafn margir
hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þessari miklu þátttöku
fylgir óhjákvæmilega að þátttakendur hafa aldrei
verið skrautlegri. Að loknum prufunum er komið að
niðurskurðar þætti í Las Vegas.
21:30 So You Think You
Can Dance (7:23)
22:15 The End of the World
Seinni hluti hörkuspennandi
framhaldsmyndar. Ofurstormur af
styrk sem aldrei hefur mælst áður
vex ásmegin og ógnar öllu lífi á
jörðinni. Eina leiðin til að stöðva eyðilegginguna er fyrir
hóp sérfræðinga að fara beint í auga stormsins.
23:40 Bones (17:26)
Brennan og Booth snúa aftur í nýrri seríu af spennuþætt-
inum Bones. Sem fyrr fylgjust við með störfum Dr.
Temperance Brennan, réttarmeinafræðings sem
kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum.
Brennan og rannsóknarlögreglumaðurinn Booth
vinna vel saman í starfinu en spennan milli þeirra
hefur verið að magnast allt frá upphaf þáttanna og
stóra spurningin verið sú hvort þau komi nokkurn
tímann til með að enda uppi sem par. Það sem
færri vita er að Brennan er byggð á sannri persónu,
nefnilega einum virtasta réttarmeinafræðingi
Bandaríkjanna, Kathy Reichr og hefur allt frá upphafi
átt þátt í að skrifa þættina og leggja til sönn sakamál
sem hún sjálf hefur leyst á ferli sínum.
00:25 Sympathy For Mr. Vengeance
(Boksuneun naui geot)
02:25 Marines
04:00 Oprah Winfrey Presents: Mitch
Albom’s For One More Day
05:25 The Simpsons (19:25)
05:50 Fréttir og Ísland í dag
16.20 Meistaramót Frjálsíþróttasambands
Íslands (2:3)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (41:56)
17.53 Sammi (32:52)
18.00 Millý og Mollý (18:26)
18.13 Halli og risaeðlufatan (18:26)
18.25 Út og suður
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Ganges (1:3) Í þessum breska heimildamynda-
flokki er ánni Ganges fylgt frá upptökum hennar í
Himalajafjöllum til óseyranna við Bengalflóa og fjallað
um náttúru, dýralíf og mannlíf við þetta helgasta fljót
Indlands.
20.25 Sólkerfið (2:13)
20.45 Lífsháski 9,1 Bandarískur myndaflokkur um
hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til
að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar
sem dularfullir atburðir gerast. Meðal leikenda eru Ken
Leung, Henry Ian Cusick, Elizabeth Mitchell, Jeremy
Davies Josh Holloway, Rebecca Mader, Evangeline Lilly,
Michael Emerson, Jorge Garcia, Matthew Fox, Naveen
Andrews og Yunjin Kim. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
21.30 Trúður 8,4 Dönsk gamanþáttaröð um
rugludallana Frank og Casper. e.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
23.05 Aðþrengdar eiginkonur 8,0 Ný syrpa af
þessari vinsælu bandarísku þáttaröð um nágrannakonur
í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar.
Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia
Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. e.
23.50 Hringiða (7:8) Franskur sakamálamyndaflokkur.
Ung kona finnst myrt og lögreglukona, saksóknari og
dómari sem koma að rannsókn málsins hafa hvert sína
sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi,
Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. e.
00.25 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
07:00 Spænski boltinn
14:25 NBA körfuboltinn
16:25 PGA Tour 2009
18:25 Atvinnumennirnir okkar
19:05 Iceland Expressdeildin
21:00 World Supercross GP
22:00 Spænsku mörkin
22:30 Þýski handboltinn
23:00 UFC Unleashed
23:40 Iceland Expressdeildin
01:10 World Series of Poker 2008
08:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny
10:00 Ástríkur og víkingarnir 5,9 Frábær
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um Ástrík hinn
gallvaska, Steinrík hinn alvaska og félaga þeirra í
Gaulverjabæ. Misvitrir víkingar halda að óttinn geri
menn fleyga og ræna hinum huglausa Aþþíbarra í
þeirri von um að hann geti kennt þeim að fljúga.
12:00 The Murder of Princess Diana
14:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny
16:00 Ástríkur og víkingarnir
18:00 The Murder of Princess Diana
20:00 Fallen: The Beginning
22:00 Locusts: The 8th Plague
00:00 Primal Fear
02:10 Nine Lives
04:00 Locusts: The 8th Plague
06:00 In Good Company
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Óstöðvandi tónlist
18:00 Rachael Ray
18:45 America’s Funniest Home Videos
(43:48) E
19:10 Robin Hood (3:13) E
20:00 What I Like About You (9:24)
Bandarísk gamansería um tvær ólíkar systur í New York.
Aðalhlutverkin leika Amanda Bynes (What a Girl
Wants og She’s the Man) og Jennie Garth (Beverly
Hills, 90210).
20:30 Matarklúbburinn (3:8) Nýr íslenskur
matreiðsluþáttur þar sem landsliðskokkurinn
Hrefna Rósa Sætran matreiðir ljúffenga og einfalda
rétti fyrir áhorfendur og gesti sína.
21:00 One Tree Hill (24:24)
21:50 Home James (1:10)
22:20 Murder (1:10)
23:10 Penn & Teller: Bullshit (17:59)
Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir Penn
& Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er að
afhjúpa svikahrappa og lygalaupa með öllum
tiltækum ráðum.
23:40 The Dead Zone (4:13) E Bandarísk þáttaröð
sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King.
Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir
og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að
halda. Johnny fær undarlegar sýnir þegar hann
heimsækir sirkus og fer að endurskoða gamalt
morðmál. Hann kemst einnig að því að sonur hann
hafi ef til vill erft hæfileika hans.
00:30 CSI (2:24) E Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.
Dáleiðari sem notar hæfileika sína til að fremja
glæp er grunaður um morð eftir að fyrrum
bankastarfsmaður stekkur fram af svölum á
háhýsi. Grissom rannsakar morð á konu með
spilafíkn og Sara blandast í mál sem hún vann við
fyrir átta árum þar sem konu var nauðgað og hún
féll síðan í dauðadá.
01:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
07:00 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Man.
Utd.)
17:45 Ensku mörkin
18:45 PL Classic Matches (Chelsea - Arsenal,
1997)
19:15 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Arsenal)
21:00 Ensku mörkin
22:00 Coca Cola mörkin
22:30 Enska úrvalsdeildin
Sumarblómið Skjár Einn
S íðustu ár hefur innlend dagskrárgerð á Skjá einum hvorki verið sú besta né sú
vandaðasta sem í boði hefur ver-
ið í íslensku sjónvarpi. Raunar
hefur hún á köflum verið algjör-
lega pínleg og fyndin af röngum
ástæðum. Upp á síðkastið hefur
hins vegar kveðið við algjörlega
annan tón hjá litlu sjónvarps-
stöðinni, sem þrátt fyrir þung-
an rekstur hefur átt ágæta spretti
í innlendri dagskrárgerð. Sölvi
Tryggvason stýrði góðum viku-
legum spjallþætti í vetur, þar sem
Skjár einn kom skyndilega sterkur
inn í þjóðmálaumræðuna eftir að
hafa verið ósýnilegur á því sviði
síðan Egill Helgason var þar forð-
um daga.
Í sumar hefur Skjár einn spýtt
í lófana og býður nú upp á eðal
matreiðsluþátt sem heitir Mat-
arklúbburinn. Matreiðsluþættir
eru skotheld afþreying sem hafa
margsannað skemmtanagildi sitt
og jafnvel þó enginn sjónvarps-
kokkur komist með tærnar þar
sem Frikka á Stöð 2 hefur hælana,
þá er Matarklúbburinn fínn þátt-
ur.
Ungu hressu krakkarnir í Mon-
itor hafa svo átt alveg glimrandi
fína spretti í sumar. Þátturinn
er ekta sumarþáttur og minnir á
blómatíð Skjás eins í dagskrár-
gerð á þeim tíma sem tveir ungir
viðskiptafélagar réðu þar ríkjum.
Það er vel hægt að mæla með
grín-innslögum Steinda Jr. í Mon-
itor, sem eru með því ferskara sem
er í boði í sumar. Atli Fannar og
hinir krakkarnir eru svo að gera
alveg ágætis hluti. Það er gaman
að sjá að þátturinn er ekki viðvan-
ingslegur og greinilegt að það er
metnaður í fólkinu að búa til gott
sjónvarpsefni. Mér skilst að rapp-
arinn Ágúst Bent sé þar aðalmað-
urinn í klippingu og myndatöku.
Vonandi heldur Skjár einn áfram
á þessari braut, því hið íslenska
kreppusumar hefur ekki upp á
margt annað að bjóða í innlendri
dagskrárgerð.
valgeir@dv.is
vAlgEiR ÖRn RAgnARSSon HORFIR Á MONITOR OG MATARKLúBBINN. pressan
ICE AGE: DAWN OF THE
DINOSAURS
n Metacritic: 52/100
n IMDb: 7,8/10
n Rottentomatoes: 35/100%
n Leikstjórn: Carlos saldanha
n Aðalhlutverk: ray romano, john
leguizamo, denis leary, Queen latifah
Nú er ísöldin liðin hjá og við tekur nýtt
tímabil á jörðinni. tími risaeðlanna.
En vinir okkar frá ísöldinni er ennþá
á lífi og þurfa að bregðast við mjög
breyttum aðstæðum.
FRUMSýNINGAR
HELGARINNAR