Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Síða 79
Er þín bifreið tilbúin í ferðalagið?
Egilsstaðir
Þverklettum 1
471 2002
Reykjavík
Skeifunni 5
581 3002
Akureyri
Draupnisgötu 5
462 3002
DEKK – FELGUR – SMURSTÖÐ – FELGURÉTTING – VEGHERMIR – MÍKRÓSKURÐUR – DEKKJAHÓTEL
Ástand hjólbarðanna er mikilvægt öryggisatriði:
Réttur loftþrýstingur skiptir máli:
Of mikill loftþrýstingur eykur hættuna á útafakstri.
Of lítill loftþrýstingur eykur eldsneytiseyðslu og slit á dekkjum.
Munstursdýptin skiptir öllu máli:
Munstur hjólbarðans hjálpar til við að halda bifreiðinni á veginum, sérstaklega í bleytu.
Lítið munstur í dekkjum skapar ávallt hættu. Lágmarksmunsturdýpt skv. lögum er 1,6 mm.
Annað sem skiptir máli:
Muna þarf að athuga hvort varadekkið sé í lagi og hvort að felgulykilinn, tjakkurinn,
loftþrýstingsmælirinn og öryggisþríhyrninginn séu ekki örugglega með í för.
Frí ástandsskoðun dekkja:
Komdu við í Dekkjahöllinni og láttu okkur ástandsskoða dekkin þér að endurgjaldslausu.
Við leiðbeinum þér svo hvað best sé að gera í stöðunni ef þörf er á.
Regluleg olíuskipti...
...eru nauðsynleg til að tryggja gott viðhald, minnka líkur á bilunum og auka endingu bifreiða.
Á smurstöðum okkar er einnig farið yr og bætt á vökvageymslur bifreiðar, skipt um loftsíu
og þess háttar. Ef óskað er eftir, þá eru smáhlutir, svo sem perur og rúðuþurrkur, einnig yrfarnir
og skipt um ef þarf.
Hjólbarðaþjónusta og smurstöðvar á þremur stöðum á landinu:
Reykjavík, Egilsstöðum og Akureyri.
Akið varlega í sumar
– GÓÐA FERÐ!