Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2009, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2009, Side 57
Í mínu starfi verð ég að vera fersk og vel til fara alla daga...” “ RENNANDI SVEITT Í SVITAKÓFI “Svitinn draup af mér. Einnig þegar ég sat kyrr. Annars er frábært að vera komin um fimmtugt. Mér finnst lífið vera svo mun innihaldsríkara og einnig hef ég öðlast innri ró sem oft yngri konur sakna. En svitakófið það var nú verra. FYRSTA HITAKÓFIÐ Ég man svo greinilega eftir því þegar ég fékk mitt fyrsta hitakóf. Ég var í veislu með mörgum vinum eitt gott vetrarkvöld og svo allt í einu sjóðhitnaði og leið mér eins og ég sæti inni í bakaraofni. Ég sat við borðið, brosti og reyndi að taka þátt í veisluhöldunum en í rauninni langaði mig hlaupa út og velta mér upp úr ísköldum snjónum. Ég sat eins róleg og ég gat áfram og spáði í hvort að fólk væri farið að finna lyktina af svitanum. VAR RÁÐLAGT CHELLO Í vinnunni fór ég að fá svitaköst í tíma og ótíma. Í starfi mínu sem söluráðgjafi verð ég að vera fersk og vel til fara alla daga. En mér leið ekki vel og var allt annað en fersk. Ég ræddi við góða vinkonu og vissi hún nákvæmlega hvað var í gangi hjá mér þar hún hafði gengið í gegnum það sama. Hún ráðlagði mér jurtabætiefnið Chello sem hafði hjálpað henni. Það virkar bara og er einnig náttúrulegt efni, uppástóð hún við mig. Næsta dag fór ég í heilsubúð og bað um Chello, sem var upphaf af frábærum kynnum. Ég fann fljótt hvernig svitakófið minnkaði og síðan þá hef ég ekki haft nein óþægindi, 7-9-13. HVAÐ GETUR CHELLO GERT FYRIR ÞIG? Á breytingaraldrinum er eðlilegt að finna ýmis merki fyrir því að líkaminn er að breytast. Hita- og svitakóf eru algengustu kvillarnir á þessu annars ágæta tíma í hverrar konu. Í hitakófi eru einkennin oftast þannig að hitinn rýkur upp frá brjósti eða hálsi. En sumar svitna allt í einu um allan líkamann sem er sjálfvirkt ferli sem fer í gang til þess að jafna líkamshitann. Chello er náttúruleg jurtablanda sem gæti aðstoðað þig og er frábær hjálp fyrir konur á breytingaraldri án þess að grípa inn í það náttúrlega ferli sem breytingaraldurinn hefur í för með sér. GÓÐ HJÁLP VIÐ HITA- OG SVITAKÓF. Chello er unnið úr þróuðum jurtakjörnum; soja, salvíu, lucerne (alfalfa) og yams. Dagskammtur: Ein tafla á dag en má nota 2 á dag ef einkenni eru mikil. Náttúrulegu innihaldsefnin í Chello geta minnkað hjá þér hita-og svitakóf svo að þú getir örugg tekist á við hvern dag án óþægilegs svitakófs og lyktar sem því getur fylgt. Spurðu eftir Chello í apótekum, heilsubúðum, Fjarðarkaup og Hagkaup Mikilvægt er að annast sig vel allt lífið og þá sérstaklega þegar kemur að þessum tímamótum þegar breytingar í hormónakerfi kvenna verður. Gott er að huga að hreyfingu og hollu mataræði. Mjög nauðsynlegt er að neyta góðs kalks með D-vítamíni fyrir beinin. KOLOS er t.d. góður kostur, öflugt D-vítamín með kalki, 1 á dag. 1 glas af KOLOS inniheldur 180 töflur og á góðu verði. Umboðsaðili: Gengur vel ehf., FERSKARI Á BREYTINGAR-ALDRINUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.