Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2009, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2009, Side 32
32 föstudagur 14. ágúst 2009 helgarblað Ein af fyrirmyndum Páls Óskars Hann smíðar líkkistur, prjónar, saumar út, þeytir skífum á mannamótum, standsetur sælgætissjálfsala við fáfarinn sveitaveg og setur upp myndavélakerfi knúið sólar- og vind- orku þegar aðrir reyna að komast yfir það sem er hans. Í ofanálag rekur Kristinn Kristmundsson, eða Kiddi eins og hann er ávallt kallaður, vídeóleigu í bílskúrnum heima hjá sér – leiguna Video-fluguna sem Kiddi er gjarnan kenndur við. Í viðtali við DV segir hann frá því hve dásamlegt það var að spila í fyrsta sinn á tónlistarhátíðinni Bræðslunni, diskóbúningnum sínum verðmæta, samkomulagi líkkistu- smiða landsins og kettinum í frystinum. Flottur Alltaf þegar Kiddi spilar á samkomum mætir hann í diskóbún- ingi sem hann hannaði og saumaði sjálfur fyrir um tuttugu árum. MYND GuNNar GuNNarssoN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.