Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2009, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2009, Blaðsíða 37
helgarblað 4. desember 2009 föstudagur 37 Bestu og verstu Bókakápurnar Ef ég eignaðist þessa bók færi kápan rakleitt í ruslið.“ Jón ólafur með dauðann á hælunum eftir KiKKu „Glataður gamaldags unglingastíll, nær ekki að verða „kitchað“.“ „Ekki nógu vel heppnuð. Teikningarnar eru nokkuð barnslegar og samræmið og samsetn- ingin á myndhlutunum tveimur ekki eins og best verður á kosið.“ SólStJaKar eft- ir ViKtor arnar ingólfSSon „Óspennandi klessuverk.“ „Ég sá Viktor mæta með frekar flotta stjaka í Kiljuna hjá Agli Helga og kveikja á kertum. Mér þótti það sniðugt en þetta fíla ég ekki.“ Þá Verð ég farinn eftir hafliða magnúSSon „Teikningin er of bernsk og liturinn of glannalegur.“ „Virkar á mann eins og barnabók, ljót mynd.“ ný Von að morgni eftir ólaf helga KJartanSSon „Liturinn svolítið Hagkaupslegur og textinn of mikill.“ „Sérlega óspennandi mynd og ljótt að hafa svona mikinn texta framan á, appelsínugult ekki heldur að virka.“ auður eftir Vilborgu daVíðS- dóttur „Á sennilega að vera raf, með árhundraða sögu, virkar óskýrt og ég er ekki viss um að fólk átti sig á sam- henginu, bara svolítið eins og gulbrún klessa á ljósum fleti.“ blómin frá mao eftir hlín agnarSdóttur „Eitthvað of einfalt við þá kápu og mynstrið í stöfunum ekki alveg að gera sig.“ fimmta barnið eftir eyrúnu ýri tryggVadóttur „Minnir frekar á barna- eða unglingabók en glæpabók fyrir fullorðna.“ hJá brúnni eftir KriStínu ómarS- dóttur „Bragðlaus bókarkápa, einhvers konar hvítt suð.“ SVörtuloft eftir arnald indriða- Son „Óskýr og ruglingsleg. Góð bók en vond kápa. Fælir frá.“ KarlSVagninn eftir KriStínu marJu baldurS- dóttur „Sviplítil og slök leturnotkun. Ekki í samræmi við innihaldið.“ alfreð og Saga loftleiða eftir JaKob f. áSgeirS- Son „Þessi kápa heillar mig ekki, það er eitthvað við þessar gömlu auglýsingamyndir sem ekki virkar.“ mynd af ragnari í Smára eftir Jón Karl helgaSon „Þetta er eitthvað svo „dull“ kápa.“ elfa gíSla eftir önnu ó. bJörnS- Son „Dæmi um bók sem hrannast upp við kassana í Bónus á tombóluverði á nýárinu. Kápan mun gera mörgum biðina eftir afgreiðslu óbærilega. Ófrumleg, óspennandi og ódýr. Myndi sóma sér vel aftast í bókahillunni við hliðina á Hófí - dagbók fegurðardrottningar, sem kom út fyrir jólin 1985!“ SJúddirarí rei: endurminningar gylfa ægiSSonar eftir Sólmund hólm „Höfðar ekki til mín, eins og það sé verið að búa til sjómanns- blæ á bókina.“ Það liggur í loftinu - Saga birnu óladóttur og dagbJartS einarSSonar í grindaVíK eftir JónaS JónaSSon „Einhver Kanaríblær á myndinni á bókarkáp- unni en bakgrunnurinn aftur á móti eins og á lífsreynslusögum, eins og til dæmis Milli mjalta og messu. Ekki góð blanda.“ horfðu á mig eftir yrSu Sigurð- ardóttur „Ég þykist vita að þetta eigi að vera látin stúlka í snjóskafli með blóðtaum úr munnvikinu. Það sem ég sé hins vegar er stúlka í hvítum minkapels sem hefur misst sig aðeins í rifsberjahlaupinu. Hugmyndin er ekki nógu vel framkvæmd til að skapa hrollvekjandi stemmingu.“ land tæKifær- anna eftir æVar örn JóSepSSon „Finnst hún eins og lélegt bíómynda- plakat.“ Konan Sem KySSti of miKið eftir hallgrím helgaSon „Óspennandi litasamsetning og óraunveruleg mynd.“ núll, núll 9 eftir Þorgrím ÞráinS- Son „Drungaleg bókar- kápa, mér dettur helst í hug að hún sé um unglinga í vanda.“ eineygði Kötturinn KiSi og áStandið - flóttinn frá reyKJaVíK eftir hugleiK dagSSon „Óraunveruleg, blóðug og ljót kápa.“ álitsgjafar Anna Margrét Björnsson, blaðamaður Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræð- ingur Freyr Eyjólfsson, dagskrárgerðar- maður Guðni Tómasson, dagskrárgerðar- maður Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrv. alþingismaður Guðrún Valdís Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur Guðfinnur Sigurvinsson, fjölmiðla- maður Hafsteinn Þórðarson, grafískur hönnuður Helgi Seljan, fjölmiðlamaður Ingibjörg Reynisdóttir, leikkona og rithöfundur Katrín Rut Bessadóttir, ritstýra Karen D. Kjartansdóttir, fréttamaður Rannveig Karlsdóttir, meistaranemi í þjóðfræði Svala Einarsdóttir, kennari Sverrir Friðriksson, sauðfjárbóndi Stefán Freyr Jóhannsson, vefhönn- uður Theodór Ingi Ólafsson, háskóla- stúdent 1.990kr.Verð frá Boltar HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 500 ml. Gríms humarsúpa Ómótstæðilega góð! KOMIÐ ÚT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.