Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2010, Blaðsíða 7
OTRIVIN nefúði og nefdroparnir innihalda xýlómetasólin sem vinnur gegn bólgu, nefstíflu og slímmyndun vegna kvefs og bráðrar bólgu í ennis- og kinnholum.
Otrivin virkar fljótt og áhrifin vara í 10-12 klst. Otrivin getur valdið aukaverkunum, s.s. ertingu í slímhúð og sviðatilfinningu. Einnig ógleði og höfuðverk. Otrivin má
nota þrisvar á dag en ekki lengur en í 10 daga í senn. Otrivin 1 mg/ml: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 10 ára. Otrivin 0,5 mg/ml: Lyfið er ekki ætlað börnum
yngri en 2 ára. Einungis ætlað 2-10 ára börnum að læknisráði. Varúð: Langtímanotkun Otrivin getur leitt til þurrks í nefslímhúð. Sjúklingar með gláku eða þeir sem
hafa ofnæmi fyrir xýlómetasólin ættu ekki að nota Otrivin. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 10 ára. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja lyfi nu. Geymið
þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare.Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.
Það er sumt sem þú deilir ekki
einu sinni með fjölskyldunni
Fæstir vilja deila nefúðaflöskunni sinni með öðrum. Það er þrifalegra og
dregur úr smithættu að hver hafi sína nefúðaflösku. Þess vegna fæst
Otrivin Ukonserveret nú í pakkningum með tveimur úðaflöskum. Otrivin
Ukonserveret vinnur mjög hratt á nefstíflunni og verkar í allt að 12 klst. Þú
getur keypt Otrivin Ukonserveret án lyfseðils í næsta apóteki.
Hvílíkur léttir
NÝTT
Mitt og þitt Otrivin
- eitt fyrir hvert okkar!