Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2010, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2010, Blaðsíða 27
SVIÐSLJÓS 3. febrúar 2010 MIÐVIKUDAGUR 27 RISINN OG DVERGURINN Pink stal senunni á Grammy-verðlaunahátíð-inni þegar hún kom nið-ur úr loftinu nánast nak- in til að flytja lagið Glitter in the Air. Í fyrstu hélt fólk að Pink væri nakin en hún klæddist húðlituð- um og gegnsæjum galla þannig að í fjarlægð leit aðeins út fyrir að hún klæddist nokkrum böndum. Pink sagði eftir atriðið að hún væri fegin að vera á lífi því hún hefði komist í hann krappan í há- loftunum. „Þegar ég geri þetta á tónleikaferðalagi mínu er ég aldrei með ljós fyrir ofan mig. Núna var ég með hálfgerð strobe-ljós fyrir ofan mig.“ Ljósin trufluðu Pink svo mik- ið að hún missti næstum því jafn- vægið með ófyrirséðum afleiðing- um. FEGIN AÐ VERA Á LÍFI A lex Reid, kærasti hinnar brjóstgóðu Katie Price, segir hana vera þá einu réttu og velta slúðurblöðin því nú fyrir sér hvort hann sé á leið- inni á skeljarnar. Hinn 34 ára gamli bardagakappi og sigur- vegari breska Big brother er, að sögn vefritsins Female first, yfir sig ástfanginn af henni. „Hún er sú rétta, alveg eitt hundrað pró- sent. Ég er búinn að sjá hversu æðisleg hún er. Hún er svo örlát og góð og ég dýrka hana. Hún er fullkomin fyrir mig,“ segir Alex og sparar ekki stóru orðin. Hann vill þó halda því fyrir sig hver plönin eru. Katie Price hefur verið mik- ið áreitt af slúðurblöðum síð- an hún skildi við hjartaknúsar- ann Peter Andre og vonar Alex einnig að hún fari að fá frið fyrir slíku. Hann segir að þátttaka sín í Big brother hafi meðal annars átt að draga athyglina frá henni. Hann vildi að fólk mynda hætta að gera henni lífið leitt af því hún væri með honum. Alex Reid: DÝRKAR KATIE PRICE Heitur bardagamaður Hann hefur unnið sem staðgengill fyrir Tom Hanks í Saving Private Ryan. Geri aðrir betur. Dýrkar drottninguna Alex segist algjörlega dýrka Katie. Munaði litlu að illa færi Ljósin trufluðu Pink á meðan hún hékk í loftinu. Brúðkaup í vændum? Alex er með plön sem hann vill ekki gefa upp. Kynþokkafull Pink er óhrædd við að sýna línurnar. K ærustuparið Wla-dimir Klitschko og Hayden Pa-nettiere vakti mikla athygli í Hamborg um helgina. Klitschko, sem er þungavigtarheimsmeist- ari í boxi, og Panettiere, sem er þekktust fyrir hlut- verk sitt í þáttunum Her- oes, tóku nýverið saman og þykir mörgum skrít- ið. Kannski ekki síst þar sem Klitschko er tæplega helmingi hærri en leik- konan stutta. En ástin spyr ekki um hæð frekar en aldur. Pink nánast nakin í áhættuatriði á Grammy-hátíðinni: Betulic birkilaufstöflurnar innihalda 98% birkilaufsduft og eru framleiddar af natni með aðferð sem varðveitir upprunalega eiginleika birkilaufs sem allra best. Það er mikil og gömul hefð fyrir því að nota birkilauf sem fæðubótarefni til að hraða efnaskiptum og losa vatn úr líkamanum, draga úr bólgum og afeitra líkamann (detox). Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, auk þess sem það örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Ráðlagður dagskammtur 2 til 4 töflur er samsvarar 980 - 1960 mg. af birkilaufi. Betulic inniheldur hvorki laktósa, glúten, sætuefni né ger. BETULIC - BIRKILAUF www.birkiaska.is www.birkiaska.is Birkilauf- Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur OXYTARM Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar DETOX 30days& Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman -120 töflu skammtur -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.