Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2010, Blaðsíða 32
Brask, silfur
og brons!
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR
AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT
AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR.
VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA
SÓLARUPPRÁS
10:02
SÓLSETUR
17:22
NÚ ER FROST Á FRÓNI
Austlæg átt, 10 til 13 metrar á
sekúndu við suður- og suðvest-
urströndina, en annars hægari
vindur. Dálítil él verða við norð-
austurströndina og allra syðst á
landinu, en annars verður skýjað
með köflum eða léttskýjað. Frost
1 til 12 stig, en hiti um eða rétt
yfir frostmarki við suður- og
suðvesturströndina. Búast má við
að næstu daga verði enn þá kalt
víðast hvar.
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
MiamiV
EÐ
R
IÐ
Ú
TI
Í
H
EI
M
I Í
D
A
G
O
G
N
Æ
ST
U
D
A
G
A
n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS
2-3
-2/-4
5-6
-1/-7
3-4
0/-3
1-4
-2/-2
3-4
-5/-7
1-2
-4/-5
0-1
-2/-5
1-3
0/-1
7-9
-3/-1
2
-2/-4
5-11
0/1
1-2
-4/-12
5-6
-4/-6
2-4
-2/-1
2-3
-3/-3
5-7
-2/-4
2-5
0/-3
0-3
-1/-4
4
-7/-7
1-2
-3/-6
0
-1/-7
1-3
0/-1
-
0/-2
2
-2/-3
5-6
1/2
1-2
-4/-8
4-5
-4/-5
2-3
-1/-1
4-5
3/-4
5-6
-1/-3
4-5
0/-1
2
-1/-3
4
0/-8
2-3
-3/-4
1-3
0-/4
1-2
0/2
2-8
0/3
2-3
-1/4
7-18
1/6
3-5
-9/2
5-6
-6/2
4-7
-2/5
6-12
7/7
7-10
1/7
6
4/4
2-8
3/9
7-8
-1/8
3-4
1/6
3-5
2/9
2-4
5/6
6-9
3/5
3-4
5/6
22-29
7/7
8-12
6/7
7-8
3/7
11-14
3/6
-2/-4
-2/-5
-2/-2
-6/-6
7/7
5/9
0/-7
12/12
7/16
16/20
4/12
0/5
¾
-1/8
10/10
8/12
0/4
19/24
-3/-4
-4/-11
0/-5
-6/-6
5/8
5/7
0/-2
13/14
8/13
17/19
6/13
4/8
5/8
2/9
13/13
10/11
0/2
21/26
-1/-2
-5/-5
-2/-3
-4/-10
2/9
6/10
1/1
10/13
6/16
19/20
7/13
2/4
1/6
-2/11
12/13
10/12
-1/4
20/27
-1/-3
-4/-8
-3/-4
-7/-8
2/5
4/8
-1/-7
8/13
4/14
16/21
3/8
2/4
4/7
13/13
14/14
5/12
-1/-6
15/25
– VERKIN TALA
Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200
www.velfang.is • velfang@velfang.is
Fr
um
Nýtt og traust umboð
fyrir á Íslandi
varahlutir
þjónusta
verkstæði
vélar
n Flugfélagið Iceland Express hef-
ur að undanförnu verið duglegt að
auglýsa nýja áfangastaði sem það
mun fljúga til næsta sumar. Hefur
tónlistarmaðurinn Ingó í Veður-
guðunum samið lag fyrir flugfé-
lagið í auglýsinguna sem íslensk-
ar sjónvarpsstöðvar sýna daglega.
Í lok auglýsingar toppar Hemmi
Gunn herferð Iceland Express með
orðunum: „Verið þið hress. Ekkert
stress. Með Iceland
Express.“ Margir
viðskiptavinir Ice-
land Express eru
víst ekki ánægð-
ir með slagorðið.
Ástæðan er sú að
nokkuð mikið
hefur borið á því
að undanförnu
að flugfélagið
felli niður flug.
Hafi það valdið
viðskiptavin-
um töluverðu
óþarfa stressi.
STRESS MEÐ
ICELAND EXPRESS
12
3
5
4
5
1
6
1
8
2
1
-1
-2
-2
-2
-5
-5
-5
-2
-2
Símar: 578 3030 og 8 240 240
Pípulagningaþjónusta
Góð þjónusta og vönduð vinnubrögð
www.faglagnir.is
Smíðum allar gerðir
lykla , smíðum og
forritum bíllykla.
Verslun og verkstæði
Grensásvegi 16
Sími: 511 5858
n Handboltahetjan fyrrverandi
Markús Máni Michaelsson á ekki
sjö dagana sæla um þessar mundir.
Á föstudaginn var sagt frá því að
hann hefði tekið þátt í stórfelldu
gjaldeyrisbraski. Hann hefði líklega
frekar viljað vera með fyrrverandi
liðsfélögum sínum í handbolta-
landsliðinu í Austurríki að næla í
bronsverðlaun í stað þess að hljóta
álitshnekki heima á Íslandi.
Markús Máni hefur verið
búsettur í Bretlandi und-
anfarið og segja má að
hann hafi fórnað hand-
boltaferlinum fyrir frama
í viðskiptalífinu. Það má
hins vegar spyrja sig
hvort ekki hefði verið
skynsamlegra fyrir
hann að taka þátt í að
ná í silfur og brons-
verðlaun fyrir Íslands
hönd í stað þess að
fella krónu landsins.
ÚR LANDSLIÐI
Í BRASK