Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Page 44
44 FÖSTUDAGUR 12. febrúar 2010 NAFN OG ALDUR? „Oddvar, 33 ára.“ ATVINNA? „Fjöllistamaður.“ HJÚSKAPARSTAÐA? „Single.“ FJÖLDI BARNA? „0.“ HEFUR ÞÚ ÁTT GÆLUDÝR? „Páfagauk, hamstra og mús.“ HVAÐA TÓNLEIKA FÓRST ÞÚ Á SÍÐAST? „Í miðnæturmessu Fríkirkjunnar á aðfangadag.“ HEFUR ÞÚ KOMIST Í KAST VIÐ LÖGIN? „Já.“ HVER ER UPPÁHALDSFLÍKIN ÞÍN OG AF HVERJU? „Slitinn hlýrabolur með englum á og af því englar eru fjölkynja.“ HEFUR ÞÚ FARIÐ Í MEGRUN? „Já.“ HEFUR ÞÚ TEKIÐ ÞÁTT Í SKIPULÖGÐUM MÓTMÆL- UM? „Já.“ TRÚIR ÞÚ Á FRAMHALDSLÍF? „Eftir þetta fer ég til himna, verð þar í einhvern tíma, svo aftur hingað sem mannvera, fluga, blóm eða eitthvað sniðugt.“ HVAÐA LAG SKAMMAST ÞÚ ÞÍN MEST FYRIR AÐ HAFA HALDIÐ UPP Á? „Djí, það er alveg strokað út, kannski bara ekkert.“ HVAÐA LAG KVEIKIR Í ÞÉR? „Young Love með Moto Boy.“ TIL HVERS HLAKKAR ÞÚ NÚNA? „Að hengja upp sýninguna mína.“ HVAÐA MYND GETUR ÞÚ HORFT Á AFTUR OG AFT- UR? (AF HVERJU?) „Pretty Woman og WallE. Tveir ólíkir einstakllingar sem færa hvor öðrum betra líf. Sjaldan er góð vísa of oft kveðin“ AFREK VIKUNNAR? „Að láta skynsemina ráða með því að vakna snemma.“ HEFUR ÞÚ LÁTIÐ SPÁ FYRIR ÞÉR? „Uni vinkona gerir það stundum og það er mjög gaman.“ SPILAR ÞÚ Á HLJÓÐFÆRI? „Neibb.“ VILTU AÐ ÍSLAND GANGI Í EVRÓPUSAMBANDIÐ? „Veit ekki.“ HVAÐ ER MIKILVÆGAST Í LÍFINU? „Að vera sáttur í núinu.“ HVAÐA ÍSLENSKA RÁÐAMANN MUNDIR ÞÚ VILJA HELLA FULLAN OG FARA Á TRÚNÓ MEÐ? „Björgólf Thor.“ HVAÐA FRÆGA EINSTAKLING MYNDIR ÞÚ HELST VILJA HITTA OG AF HVERJU? „Pál Óskar, af því hann er svo skemmtilegur.“ HEFUR ÞÚ ORT LJÓÐ? „Blár er minn litur og minnir á él, á botninum flýt ég og borða jarðarber.“ NÝLEGT PRAKKARASTRIK? „Nýtti mér opið Facebook yfirmanns míns, skrifaði: Er ólétt og var að kaupa mér jeppa.“ HVAÐA FRÆGA EINSTAKLINGI LÍKIST ÞÚ MEST? „Að utan væri það Peter Stormare og að innan væri það karakter Juliu Roberts, Vivian, í Pretty Woman, mínus að vera hóra.“ ERTU MEÐ EINHVERJA LEYNDA HÆFILEIKA? „Já.“ Á AÐ LEYFA ÖNNUR VÍMUEFNI EN ÁFENGI? „Hef ekki hugmynd, sýnist Kanel-gott leyfilegt.“ HVER ER UPPÁHALDSSTAÐURINN ÞINN? „Sturtan mín.“ HVAÐ ER ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ GERIR ÁÐUR EN ÞÚ FERÐ AÐ SOFA? „Bið bænirnar, hugsa alls konar og loka svo augun- um.“ HVER ER LEIÐ ÍSLANDS ÚT ÚR KREPPUNNI? „Hef ekki spáð mikið í það. Sjálfbær þróun virkar gott „múf“ og æðruleysisbænin.“ Oddvar Örn Hjartarson ljósmyndari opnar sýninguna IKEA & Da Boyz í Ljósmyndasafni Íslands á föstudag. Hann hefur vakið athygli fyrir litríkar og gáskafullar ljósmyndir sínar. Oddvar er fjölhæfur drengur sem trúir á framhaldslíf og elskar sturtuna sína. „NÝTTI MÉR OPIÐ FACEBOOK“ www.birkiaska.is Birkilauf- Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Símar: 578 3030 og 8 240 240 Pípulagningaþjónusta Góð þjónusta og vönduð vinnubrögð www.faglagnir.is – VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 www.velfang.is • velfang@velfang.is Fr um Nýtt og traust umboð fyrir á Íslandi varahlutir þjónusta verkstæði vélar Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur OXYTARM Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar DETOX 30days& Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman -120 töflu skammtur - Hádegistilboð á hollustu 990 kr. Allir réttir Á næstu grösum Laugavegi 20b - Opið mán - lau 11:30 - 22:00, sun 17:00 - 22:00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.