Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2010, Qupperneq 28
28 MÁNUDAGUR 17. maí 2010 SVIÐSLJÓS
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
ROBIN HOOD 4, 7 og 10(POWER) 12
BACK-UP PLAN 8 og 10.10 L
IRON MAN 2 4 og 10 12
NANNY MCPHEE & BIG BANG 5.40 L
•
POWERSÝNING
KL. 10
ELLILEG
OG SKRÍTIN
Það er ekkert nýtt að Lady GaGa líti furðulega út en í síðustu viku toppaði hún sjálfa sig í múnderingu með einum furðulegustu skóm
heims. Hin 24 ára GaGa leit út eins og gömul kona
þegar hún mætti á góðgerðasamkomu í New York á
fimmtudag. Hún var klædd í kjól frá Calvin Klein og
var í skóm með engum hæl. Það er svo sem ekkert
nýtt nema hvað að þeir voru gríðarlega háir og bara
með tá.
GaGa er þó ekki fyrst til þess að klæðast slíkum
skóm. Victoria Beckham gerði það til dæmis fyrir tveim-
ur árum. En þeir skór voru mun lægri og með stuðningi
undir ilina. Eins GaGa einni er lagið voru skórnir eins
ýktir og hægt er.
Lady GaGa í furðulegum skóm:
Lady GaGa Hefur sjaldan verið
jafn ga ga.
Erfitt að labba Það er ekkert
grín að halda jafnvægi á
þessum „bad boys“.
MYNDBANDIÐ
ALVÖRU
Stillur úr kynlífsmyndbandi Kendru Wilkinson:
Klámmyndaframleiðandinn Vivid hefur birt myndir úr kynlífsmyndbandi Playboy-
kanínunnar fyrrverandi Kendru
Wilkinson til að staðfesta tilvist
þess. Á myndunum má sjá Kendru
nakta þegar hún var 19 ára. Ýmsar
fréttir hafa borist af myndbandinu
sem Kendra reynir nú að stöðva í
dreifingu. Til dæmis þær að í því
sjáist hún eiga samræði við marga
menn í einu.
Vivid hefur gefið út yfirlýsingu
um að fyrirtækið bindi vonir við
að myndbandið, sem fer í dreif-
ingu í lok mánaðarins, verði mest
selda vara fyrirtækisins frá upphafi.
Kendra, sem hefur breytt um lífsstíl
og er nú gift Hank Baskett, er miður
sín en hjónaband hennar gæti lið-
ið undir lok sökum myndbandsins.
Myndbandið á leiðinni Kemur í lok
mánaðarins.
Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson,
Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS
SCHAWK 1-SHEET
Full Bleed • Four Color • 175 Linescreen Bleed: 27.25” x 40.25” • Trim: 27” x 40” • Window Frame: 24.5” x 38.25” • Type Safety: 23” x 37”
Cyan Magenta Yellow Black 2nd Yellow PMSViolet TEMPLATE
Kick Ass_1Sheet_Intl_V3:1 2/2/10 2:36 PM Page 1
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
SELFOSSI
12
12
12
12
12
12
12
12
12
14
14
14
14
14
L
L
IRON MAN 2 kl. 8 - 10:30
KICK ASS kl 8 - 10:10
COPS OUT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30
IRON MAN 2 kl. 5:40D - 8:10D - 10:45D
KICK ASS kl. 8:10 - 10:40
AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 6(3D)
ROBIN HOOD kl. 5D - 8D - 10:50D (Power kl.10:50D)
ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 10:50 (Power kl.10:50D)
IRON MAN 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40
COPS OUT kl. 5:40 - 8 - 10:20
OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50
KICK ASS kl. 8 - 10:20
CLASH OF THE TITANS kl. 10:20
AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 5:50
HOT TUB TIME MACHINE kl. 8 ROBIN HOOD kl. 8 - 10:50
SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 8
IRON MAN 2 kl. 10:10
NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG
UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118
SÍMI 564 0000
12
12
L
12
12
L
L
SÍMI 462 3500
12ROBIN HOOD kl. 6 - 7.30 - 9 - 10.30
SÍMI 530 1919
10
12
16
L
14
DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10
IMAGINARIUM OF DR. P.... kl. 8 - 10.15 íslenskur texti
UN PROPHÉTE kl. 6 - 9 enskur texti
FANTASTIC MR. FOX kl. 6 íslenskur texti
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9
SÍMI 551 9000
12
L
L
12
ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 11
ROBIN HOOD LÚXUS kl. 5 - 8 - 11
THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20
IRON MAN 2 kl. 5.20 - 8 - 10.40
SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 8 - 10.20
THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40 - 5.50
NANNY MCPHEE kl. 3.40
NÝTT Í BÍÓ!
ROBIN HOOD kl. 6 - 9
CRAZY HEART kl. 5.30 - 8 - 10.30
THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20
I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 5.40 - 8 - 10.20
Fullt af stórleikurum í fyrstu
STÓRMYND SUMARSINS!